Vísir - 06.07.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1918, Blaðsíða 4
V IS1R íæst leigður til X>ingvalla og víðar mjög- ödýrt. Talið við bílstjórann sjálfan. Sími 128. HalltíLór Einarsson. Noktrar stíilkur ræð eg enn í viðhót hjá Sören G-oos á Siglufirði, bestu kjör sem hægt er að fá. Verða helst að fara með e. s. Sterling. Geirþrnður Arnadóttir Smiðjustíg 7. I vL. .Xr Bæjarfréííir. ’Afmæli í dag: Magnús Thorberg, útgeröarm. Herdís Jónsdóttir, húsfrú. Helga jónsdóttir, húsfrú. Hallgr. Kristinsson, framkv.stj. Magnús Arnbjarnars,, cand. jur. Siguröur Eileifsson, sjóm. Pétur Ingimundarson, ti'ésm. Björn Jónsson, skipstj. Kristín Gunnarsdóttir, húsfrú. Páll Einarsso’n, söölasmiöur. Hólmfr, Valdemarsdóttir,- húsfrú Túnasláttur er nú aö byrja hér í bænum og er það me'S allra seinasta móti. Fyrsti bletturinn var þó sleginn fyrir Jónsmessu. Þaö var blettur- inn fyrir sunnan Goodtemplara- húsiiS og er nú búið aö slá hann ; annað sinn. Yfirleitt eru tún mjög iila sprottin um land alt, enda mun Maki enn vera víöa í jöröu. Snorri Goði kom úr Englandsför um niiöja vikuna. Hafði skipshöfnin öll veikst í Englandi af kvefi eöa mjög vægri influenzu, en einn skipverja varð aö skilja þar eftir, og hefir hann veriö mjög þungt haldinn. Skemtiferð fóru sendinefndarm. dönsku upp að Tröllafossi í gær, ásamt ís- lensku nefndarmönnunum og ráö- herrunum.. E.s. „Geysir“ kom higað í gær með kolafarm frá Englandi til Viðeyjarstöðvar- innar. Hann hafði ekki póst með- ferðis. Ráðhúslóð hefir bæjarstjórnín ákveðið að kaupa á Arnarhólslóðinni milli Kalkofnsvegar og Hverfisgötu, ef landsstjórnin lætur þá lóð fala. Lít- ur því út fyrir að bæjarstjórnin , ætli ekki enn að hætta ofsóknun- um gegn Söluturninum! Hjúskapur. Ugfrú Áslaug Zoega og Hall- grímur Benediktsson heildsali verða gefin saman i hjónaband í dag. í kvöld fara hjónin áleiðis til Ameríku með Gullfossi. Prentvilla var það í auglýsingu frá versl. Ásbyrgi í blaðinu í gær, áð þar fengist skóhlífar, átti að vera sól- hlífar. Sorphreinsun alla í bænum hefir bæjarstjórn rm ákveðið að taka í sínar hendur, og er það vel farið, því áð með því móti er þó helst von um að hún komist í sæmilegt horf. Mótekju bæjarins í Kringlumýri er nú lokið að þessu sinni, og hefir verið tekinn upp meiri mór en í fyrra. Til mótekjunnar hafa nú verið fengin lán að npphæð 70 þús. krón- ur. Almenningseldhús. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var bæjarfulltrúunum Ingu L. Lárus- dóttur og Ólafi Friðrikssyni falið að athuga, hvort tiltækilegt mundi að koma hjer upp almenningseld- húsi fyrir hau’stið og gefa umsögn um það. Landsverslunin > héfir neitað áð borga útsvar það, sem henni hefir verið gert að greiða í bæjarsjóð, nema hún verði dæmd til þess. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 árd. síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Rvík kl. 2, síra Ólafur Ólafsson. í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12. „Gullfoss“ fer héðan áleiðis til Amcríku í kvöld kl. 10. Meðal farþega verða: Hallgrímur Benediktsson heildsalr og kona hans, Arni Benediktsson kaupm., S. á,- Gislason cand. theol., Jón Tómasson og Guðm. Jóhanns- son prentarar, frú Þórunn Nielsen og Einar sonur hennar og Gustav Riis, sænskur verkfræðingur. VINNA Sláttumaður óskar eftir akk- orðslætti þessa viku og næstu. Uppl. í síma 7S7A. [23 Prímusviðgerðir bestar áLauf- ásveg 4. [62 Dugl. kaupamanu og kaupa- konu vantar góð heimiii í Húna- vatnssýslu. Upplýsingar gefur ij alþm. Guðm. Ólafsson. [82 Kvenmaður óskast til að stunda veikan mann sem eigi er þungt lialdinn né hefir nema næma sjúkdóma. Uppl. Miðstræti 5 uppi [99 Telpa 13 ára óskar eftir léttri vist í tvo mánuði. A. v. á. [86 Kaupakona, sem er vön hey- vinnu, óskast á gott heimili í nærliggjandi héraði. A.v.á. [94 Reglnsamur handlaginn mað- ur óskar eftir atvinnu holst að keyra bifreið. A.v.á. [88 Af sérstökum ástæðum óskast stúlka til inniverka yfir sumarið annað hvort allan daginn eða hálfan. Afar hátt kaup. Uppl. gefur Kristín J. Hagbard Lauga- veg 26. [89 Kaupakonu vantar á gott heira- ili í Borgarflrði. Uppl. í versl. Laugaveg 28. [107 Telpa og drengur 12—13 ára óskast á gott sveitarheimili strax. A.v.á. [98 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Árnessýsíu. A.v.á. [101 Smaladrengur óskast til að sitja hjá fáum ám. Uppl Spít- alastíg 7 niðri. [104 r TAPAÐ-FUNDIÐ I 10 króna seðill tapaðist úr miðbænum upp á Laugaveg. Skilist í Vöruhúsið. 100 Hvít hæna í óskilum á Njáls- götu 15. ' [89 Stór silfurbrjóstnál töpuð. Finnandi skili á Bjargarstíg 6. [97 3 strokhross hafa komið fyrir. Mark: blaðrifa aftan hægra og hangfjöður aftan vinstra. Uppl. á Spítalastíg 7 niðri. [105 Sveitamaður. í LEIGA Barnakerra óskast til leigu í 2 mánuði. A. v. á. ]93 FélagsprentsmiCjan, Prímushausar bestir á Laufás- veg 4. [63 Tjöld, stór og smá, fástsaum- uð á Hverfisgötu 41 (uppi). [64 Barnavagn til sölu á Frakka- stig 4. [69 Lundi, reittur og óreittur fæst nú og framvegis, eftir því sem veiðist, keyptur í íehúsinu í Hafnarstræti 23. [70 I/ u p selur i\. V. fl. jgj, sokka og vetlingíi. 4S Nýleg karlmannsföt óvenju vönduð að frá gangi, fást ódýrt, ef keypt er strax. Lindargötu 8 B niðn. [90 Kvensöðull til sölu .á Lauga- veg 24 B. [85 Til sölu nýtt koffort. A.v.á. ___________________________ [87 Borðstofuhúsgögn óskast keypt mega vera notuð. A.v.á. [90 Svört peysufatakápa til sölu. A. v. á. [92: Til sölu sildarstígvél, olíustakk- ur, sjóhættur, vöggusæng og lök tvær krakkakápur, 1 madressa á Lvg. 22 uppi. [95- Tóma kassa kaupir Magnús Ólaísson Lindargötu 26. HÚSNÆÐI I Herbergi ávalt tíl leigu fyrir ferðafólk á Spítalastíg 9. [456' Stofa með sérinngangi og hús- gögnum til leigu nú þegar. Uppl. á Lindargötu 32 frá kl. 6 — 7. [96- Sölubúð óskast til leigu nú þegar eða í haust. A.v.á. [91 Herbergi fyrir einhleypa fæst til leigu nú strax, forstofuinn- gangur. A.v.á [102 T TILKYNNING Ungfrií Sigríður Jónasdóttir er vinsamlega beðin að mæta á Vatnsstíg 8, á þar sendingu frá Stefáni i Skipanesi í Leirársveit, hvar sem hún er stödd hér, því hún fyrirfinst ekki á þeim stig, sem vísað var á Iiana. [76' Regnkápa hefir verið skilin. eftir á skrifstofu .Tes Zimsen. Vitjist þangað. [103'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.