Vísir - 07.07.1918, Page 4
y i úíR
.... ■ .... 1 .....
Hitf og þetta.
Hoidsveiki i Noregi.
Sambvæmt skýrslum frá Nor-
©gi fer holdsveiki þar óðum
þverrandi. Á fimm ára tímabil-
inu 1911—1915 fækkaði tölu
sjúklinganna þannig: 301—281
—279—261 og 285.
Fækkunin sést þó gleggra
þegar litið er lengra aftur í tím-
ann. Árið 1858 voru í Noregi
skráðir 2858 sjúklingar með
holdsveiki.
Bré! til bermanna.
Eftir skýrslum sem komið hafa
fram á þingi Breta, sömdum af
Illingworth yfirpóstmeistara, þá
eru 10 miljón bréf á viku send
hermönnunum og 350 þús. póst-
ibögglar.
Föngum eru send um 160 þús.
bréf á viku og 126 þúsund
bögglar.
Bæjarfréttir.
’Afmæli í dag.
Hildur Thorsteinsson, nngfrú.
RagnheiSur Kolbeinsdóttir, hfr.
Þorst. GuSmundsson, f iskimatsm.
Eygló Gísladóttir, ungfrú.
GuSrún Þorsteinsdóttir, húsfrú.
Kristín Benediktsson, húsfrú.
Matthías Einarsson, læknir.
Ari Arnalds, sýslum.
Andrés Andrésson, klæöskeri.
Jakob Havsteen, kaupm.
Jóhann J. Kristjánsson, stud. art.
Tll Þingvalla
fóru í morgun sendinefndar-
mennirnir dönsku í bifreiðum
ásamt forsetum þingsins, ráð-
herrum og fleiri þingmónnum,
als um 30 manns.
Sterling
fór héðan í morgun i hring-
ferð. Farþegar voru fjöimargir.
Signrður I.
á að fara upp í Borgarnes á
morgun.
Mjaltavél
fékk Bogi Þórðarson á Lága-
felli með Gullfossi frá Ameriku.
Er það fyrsta mjaltavélin sem
hingað hefir tiust.
„SIeipner“,
norskt selveiðaskip, kom hing-
að í morgun. Hafði hátt á sjö-
unda hundrað seli, sem það hafði
veitt á tæpum tveim mánuðum.
Þingeyingarnir,
sem komu hingað í fyrradag,
lögðu af stað aftur i gærkveldi
norður Sprengisand með 20hesta.
Kaapakonn
vantar að Knaramesi á Mýrum.
Gott kaup. Upplýsingar gefur
Gísli Anðrésson
Laugveg 11, kl. 7—8 í kvöld.
Tóma kassa
kaupir
Magnns Ólafsson
Lindargötu 26.
Frá Alþingi.
Síldarkaupafrumvarpið var til
annarar umræSu í efri deild í gær
og var felt úr því ákvæðiö um ati
útgerðarmenn skyldu njóta-% hluta
ágóöans sem verða kynni á síldar-
versluninni. Þannig breyttu var
frv. vísaö til þriðju umræSu meö
samhljóða atkvæðum. Það er nú
talið víst, að verðið á síld þeirri
sem flutt verður til Svíþjóðar,
verði ekki undir 90 aur. kg., og fer
því að verða vafasamt að útgerðar-
mönnum sé nokkur greiði gerður
með þessum síldarkaupum lands-
sjóðs, en þó er það talið mjög tví-
sýnt, hver forlög frumvarpsins
verða.
Fundur var haldinn í sameinuðu
þingi kl. 6 í gær og þar rætt m.
a. frumvarpið um eftirlaun Björns
Kristjánssonar, og var það sam-
þykt eins og það kom frá e. d. í
síðara skiftið með 25 atkv. gegn 9.
Hjúskapur.
Ungfrú Magdalena Olsen og
Sören Kampmann lyfsali voru gef-
in saman í hjónaband í gær. Þau
setjast að í Hafnarfirði.
Landsspítalasjóðnum
græddust rúmar 6200 krónur 19.
júní s. 1. Svo miklar urðu tekjum-
ar af öllum skemtunum kvenfólks-
ins þann dag, að frádregnum
kostnaði. — 1 fyrra varð ágóðinn
af þessum skemtunum um 4300 kr.
og 1916 rúm 3000 kr. Framförin
er stórkostleg, og ef hún verður
eins stórstíg næstu ár, þá verðui
landsspítalasjóðurinn fljótur að
vaxa.
Hesthús
yfir 20—30 hesta hefir bæjar-
stjórnin ákveðið að byggja og hey-
hlöðu við. Er bærinn nú líklega
einn af stærstu hrossaeigendum —
i bænum.
Mb. Ingólfur,
nýr bátur, sem Loftur Lofts-
son útgerðarmaður hefir keypt í
Danmörku, er nýkommn hingað.
Hrepti hann ill veður norður
með Noregi og leitaði þar hafn-
ar og hafði þá eytt 10 tunnum
af olíu. Eftir það varð að notast
við seglin ein. Á sunnudaginn
var komst báturinn til Yíkur í
Mýrdal og voru vistir skipverjá
þá alveg á þrotum.
Dívanar m„ú.Lar fást í Mjóstræti ÍO
■% Saomastnlkn vantar rnig strax. Föst vinna. Guðm. Sigurðsson.
| VÁTRTGGINGAR |
A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Bókhlötiustíg 8. :— Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2.
Af sérstökum ástæðnm vantar mig Stúlku nú þegar frú Hanson, Langaveg 29.
Nýkomið: Regnhlífar og göngutafir. Vörnhnsið.
TILKYNNING
Áríðandi bréf og adressa með nafninu T. H. Thomsen, Hali- fax, tapaðist frá Holtsgötu að Natans og Ólsens húsi. A. v. á eiganda gegn fundarlaunum. [116
| VINNA |
Prímusviðgerðir bestar á Lauf- ásveg 4. [62
Telpa 13 ára óskar eftir léttri vist í tvo mánuði. A. v. á. [86
Kaupakona, sem er vöu hey- vinnu, óskast á gott heimili í nærliggjandi héraði. A.v.á. [94
Kaupakona óskast á gott heim- ili í Árnessýslu. A.v.á. [1Q1
Af sérstökum ástæðum óskast stúlka til inniverka yfir sumarið annað hvort hálfan daginn eða allan. Afar hátt kaup. Uppl. gefur Kristín .J. Hagbard Lauga- veg 26. [89
Stúlka tekur að sér að lúa
garða. A. v. á. [111
Stór silfurbrjóstnál töpuð.
Finnandi skili á Bjargarstíg 5.
__________________________[97
Hrognkelsanet fundin. Dubl
merkt: Þ. J. S. Upplýsingar
Bræðraborgarstíg 22A. [108
Tapast hefir 10 króna seðill
frá Stýrimannasbólanum um
Vesturgötu að Bankastræti. Viu-
samlega beðið að sbila gegn.
fundarlaunum í Stýrimannaskól-
ann. [100
ikkeri fundið.
Eigandi snúi sér til lögreglu-
stjórá.
Lögr.stj.í Evík, 6. júlí 1918.
Jón Hermannsson.
r
HÉSNÆÐl
I
Góð stofa nærri miðbænum
til leigu. A. v. á. [113
Til leigu herbergi með rúm-
um fyrir ferðafólk á Hverfisgötu
30. [20
r
KADPSKAPOB
Lundi, reittur og óreittur fæst
nú og framvegis, eftir því sem
veiðist, keyptur í íshúsinu f
Hafnarstræti 23. [70
Dívan, lítið brúkaður, ósbast
til leigu eða kaups nú þegar.
A.v.á. [[116
Lítið notaðir kvenskór nr. 38
til sölu á Laugav. 16. [110
Lítið bús, laust til íbúðar 1.
október, fæst til kaups ef samið
er fyrir 11. þ. m. Upplýsingar
bjá Sig. Björnssyni. Grettisgötu
38. [106
Ný ensk tromma til sölu. A.
v. á. [46
Karlmanns-hjól til sölu Lauga-
veg 33 B, þriðju hæð. [114
Enn eru nokkur stór og góð
ferðakoffort til sölu á Hverfis-
götu 70 A. [112
Herbergi ávalt til leigu fyrír
ferðafólk á Spítalastig 9. [466
Sölubúð óskast til leigu nú
þegar eða í haust. A.v.á. [91
Til sölu síldarstígvél, olíustakk-
ur, sjóhættur, vöggusæng og lök
tvær krakkakápur, 1 madressa á
Lvg. 22 uppi. [95
Féíagsprentsmitijan.