Vísir - 14.07.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 14.07.1918, Blaðsíða 1
Bi'cítjóri og eiganii ÍAKOB MÖLI.KR SÍMl 117 Afgreiðsla i Afi 4L8TRÆTI 14 SIMI 400 8. krg. Sunnudaginn 14. júlí 1918 190. tbl. GAMLA BIO Kátur lantinant Afarskemtilegur danskur gamaxrieikur í 3 þáttum. Aðalhlutv. leikur: Carl Alst rup. (uppáhalds leikari Dana). Ennfremur leika hinir þektu leikarar: ErnaSchröder, Chr.Schrö- der, Viggo Lindström og Rich. Christensen. Ireiðup, kambar fást hjá Clausensbræðrum Hótel ísland. Sími 39. Visir er bexta anglýsingablaðið. duglegir sjómenn, vanir sildveiðum, verða ráðnir strax. Góð fcjör. Uppl. Hverfisg. 68 A. Duglegur matsveinn Kanp 150 kr. nm mánnðinn. Ekki téknir nema vanir og dug- legir menn, Upplýsingar gefur O. Ellíngsen. atórt úrval n^Jiomiö Þórarinu B. Þorláksson, Bankastr. 11. KF.I.l. Almenn samkoma kl. 8 ya Allir velkomnir. Handvagn tekinn í misgripum inni laugum. Skilist á Grettisgötu 70. í>ingsíit. Það var sagt frá því í gær, að búist væri við því að þingi yrði slitið upp úr helginni, jafn- vel á mánudag eða þriðjudag. Aðalmál þau, sem þingið á enn ólokið, eru síldarkaupamálið og launamáiið. En þau erukomin það á veg, að þeim mætti líklega ljúka fyrir þann tíma. Sambandsmálið verður ekki rætt á þessu þingi og væntanlega ekkert birt um árangurinn af samningatilraununum fyr en eft- ir heimkomu dönsku fulltrúanna. Ef likur þykja til þess, að sam- komulag náist á peim grundvelli sem talið er að netndirnar hafi komið sér saman um, verður væntanlega lagt sambandslaga- frumvarp fyrir næsta þing, hve- nær sem það verður kvatt sam- an, og ekki er ólíklegt að verði bráðlega. Yerður þá væntaníega samtímis lagt samhljóða frum- varp fyrir danska þingið. En síðan ræður þjóðaratkvæði hér á landi endanlegum úrslitum máls- ins. Ogert er þó eitt enn, sem fjölda landsmanna finst ekki mega draga. En það er að skifta um stjórn landsins. Þess er fastlega vænst af þing- inu, að það skipi starfhæfa menn í stjórnina, áður en þvi verður ■ NÝJA BÍ0 jarft ieflí Sjónleikur í tveim þáttum um ástir og pólitík og fl. Tekinn af hinuágæta filmfél. Vitagraph Co. Óheppinn leiguþjónn. Ákaflega hlægilegur sjónl. Bifreiðarnar með hvita bandinn íáet ávalt til leigu. Afgreiðsla í Litlubúðinni. Sími 529. Heimasími 716. slitið. Það er fyrir löngu sýnt, og menn sannfærast um það betur og betur, hve algerlega óhæf sú stjórn er, sem við höf- un\ átt við að búa, og er óþarfi að færa rök fyrir þvi að þessu sinni. En ef til stjórnarskifta á að koma, þá verður þingið að gera alveg hreint fyrir sínum dyrum. Það hefir kvisast, að til tals hafi komið að skifta um einn mann í stjórninni. En allar lík- ur eru til þess, að það yrði þá enginn atkvæðamaður, sem við tæki. Breytingin því ólíkleg til nokkurra bóta. Ráðherrarnir hafa allir reynst jafn lélegir og er enginn þeirra til frambúðar. Og raunar allra síst sá þeirra, sem alla ábyrgð- iua ber á þvi hvernig stjórnin er skipuð, þó að margir vilji líta svo á, sem hann sé þeirra hæf- astur. Þess vegna verður að láta þá alla fara sömu leiðina. I. S. I. I. S. I. Knattspyrnumót Rvíkur Annaö Jivöld. IslI 9 XxLeppet: Fram og Valnr A11 s konar vö rur til vélabáta og seglskip Kaupið eigi veiðarfœri án jþess að spyrja um verð hjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.