Vísir - 14.07.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 14.07.1918, Blaðsíða 4
V 1 S i K. in skuli farin. Og lítil von er um, að störf fossanefndarirmar verði á nokkurn hátt til þess að gera því það auðveldara, þó að hún starfi enn árum saman á sama hátt og hingað til, Henni hefði verið lafhægt að vera búin að afla sér þeirra upplýsinga sem til þess þurfti. Það veltur sem sé aðallega á því, hve arðvæn- leg slík fyrirtæki eru. Búkkur! Dúkkur! VíBir er e'sta og besta áagblað iandsins. Stört úrval nýkomið. Grerið svo vel og skoðið i gluggana i livölcl. Harmes Olafsson & Oó. Grettisgötu 1. A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. BókhlöSustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. „Andatrúin afhjúpuð". Svo heitir bæklingur sem Art- hur .Gook, trúboði á Akureyri, hefir gefið út. Hafði hann lent í deilu við Einar H. Kvaran, um andatrúna, á Akureyri í fyrra, og út af þeirri deilu er bækling- urinn skrifaður. Það sem Gook tekur sér aðal- lega fyrir hendur að sanna, er það, að andatrúarmenn sjálfir hafi viðurkent það, beint og óbeint, að andatrúin sé skaðleg og siðspillandi, að þeir geti eng- ar sannanir fært fyrir þvi, að það séu andar framliðinna manna, sem þeir eigi mök við, en ekki illir andar. Máli sínu til stuðn- ings tilfærir hann sæg af tilvitn- unum í rit andatrúarmanna, þar sem þeir viðurkenna, að illir andar komi oft fram á tilrauna- fundum þeirra. Um þessa illu anda segir einn þeirra þetta: j.Þeir eru ætíð reiðubúnir og fúsir til að eitra hjartað og hug- aun, að valda spillandi hugsuu- um, að æsa saurugar girndír, að stinga upp á óleyfile^ri breytni o. s. frv. Sumir þessir illu and- ar eru svo slungnir, að þeir í fyrstu samsinna öllu því sem menn vilja, játa trúarskoðanir þeirra, áminna þá um að biðjast oftar fyrir 0. s. frv., en þeir gera það í þeim tilgangi, að ná al- gerlega valdi yfir þeim til þess að geta spilt þeim þegar þeir «ru orðnir svo sterktrúaðir að þeir trúa öllu sem andarnir segja“. Eftir W. T. Stead hefir hann þetta: „Jafnvel þó þessar ósýni- legu verur séu djöílar frá helvíti. verðskuldar veruleiki tilveru þeirra og eðli eiginleika þeirra, athygli þeirra, sem þær leitast víð að táldraga“. Tvö falleg silkidivanteppi eru til sölu. Til sýnis í verslnniimi PARIS. lífstjjkki saumuð eftir máli á Laufásv. 14 Elísabet Kristjánsdóttir (heima 12—7). ustu mynd, sem hefir nokkurn- tíma orðið þjóð, öld og fólki til bölvunar......Fimm af vinum minum fyrirfóru sér, knúðir bein- línis a£ öndunum til þess og eg reyndi sjálfur einnig að gera það“. Annars segir Gook að það sé hægðarleikur að „reyna andana“, hvort þeir séu illir eða góðir, Til þess þurfi ekki annað en að spyrja þá hvort Jesús Kristur hafi „komið í holdi“ (sbr. fyrsta bréf Jóh., 4. kap. 2. og 3. vers). Ef þeir geri það, þá séu þeir góðir, en annars illir. En reynsl- an hafi sýnt það, að andar þeir, sem fram komi á tilraunafund- um, fari altaf undan í flæmingi, þegar þeir séu spurðir um þetta. — Þetta virðist raunar ekki koma vel heim við þau slóttug- heit og þá ófyrirleitni, sem áður er sagt, að andar þessir sóu gæddir. Fyrirspurn segist Gook hafa gert um það til Einars Kvaran, hvort hann vildi leyfa kristnum manni að gera slíka tilraun á tilraunafundi hér í Heykjavík, en E. K. hefði sagt fyrir sig, að hann væri alveg ófáanlógur til að samþykkja það. in um skólahald á næsta vetri og bréf send öllum skólastjórum um það og munu sbólarnir eiga að starfa með líku fyrirkomulagi og síðasta vetur. Bréf stjórnarráðsins höfðu ver- ið send út þessa dagana, en grein nemandans barst Yísi um miðja vikuna. Yonandi er, að sá kvíðbogi Vísis reynist ástæðulaus, að þess- ari ákvörðun um skólahaldið muni verða breytt aftur fyrir haustið, þö að ekki sé nein vissa fyrir því, að hún verði ending- arbetri en hin fyrri, um að loka úkólunum. r KAUPSKAPDR 1 K. V. R. selur kai lmauna- skófatuað. 43 Ný ensk tromma til sölu. A. v. á. [46 Brúkaður gólfdúkur óskast keyptur. Ofn til sölu. A. v. á, [219 Hús til sölu með góðum kjör- um. Laus íbúð 1. okt. A.v.á. [220 ílt >tf. ,»k .tiá .»ic-tkJB | Bæjnrfréttir. Afmæli í dag. Björn M. Ólsen, prófessor. Árni Sigurðsson, sjómaður. Ragnhildur Teitsdóttir, húsfrú. Halldór Jónasson, cand. phil. Sveinbjörn Þorsteinsson, sjóm. Gunnar Sigurðsson, cand. jur. Gísli H, Gíslason, trésmiður. Helga Magnúsdóttir, hústrú. Jón Jónsson, kennari, Bergststr. Helga Magnúsdóttir, húsfrú. Bergsveinn Árnason, járnsm., Isf. Biskupinn lagði af stað í gær í visitaziu- ferð um Skaftafellssýslur í gær. Héðan fór hann biðreið um kl. 3 og var Hálfdan sonur hans í för með honum. Vel verkaður saltsteinbítur mjög ódýr á Klöpp við Klapp- arstíg hjá Völundi. [114 Stúlku vantar á veitingahús A.v.á. [207 Saumaskapur tekinn sem ekki þarf að pressa. Uppl. Laugaveg 27 B. [215 Telpa 12—14 ára óskast til hjálpar á fá-ment heimili. A. v. á. [216 Kaupakona óskast strax. Uppl. í bakhúsinu á Kárastöðum. Gott kaup. [221 2 kaupakonur vantar á gott heimili í Borgarfirði, þyrfti helst að kunna að slá og raka. Mjög hátt kaup og góðar engjar. Uppl. á Laugav. 12. [218 Samninganelndirnar eru væntanlegar hingað til bæj- arins aftur í dag um kl. 4. I HÚSNÆÐl Viðir er kominn til Englands og seld- ist alli hans þar fyrir 6800 sterl- ingspund. 31ótmæli Stofa með húsgögnum til leigu á Spítalastig 9. [222- I LEIGA 1 Gook segir, að andatrúarmenn séu yfirleitt allir, eða verði fyr eða síðar, vondir menn og sið- spiltir. T. d. berjist þeir á móti hjónabandiim. „Menn líði sið- ferðislegt skipbrot svo tugum 'þúsunda skiftir, beinlínis vegna áhrifa andatrúarinnar“. Eftir gömlum miðli, sem snúist hefir gegn andatrúnni, hefir hann fpetta: „Andatrúin er munaðarlíf i þinni mest tælandi mynd, og þar af leiðandi hinni hættuleg- Skólahaldið. Nemandinn, sein var að kvarta um óvissuna um skólahaldið í Vísi í gær, hefir hitt á óska- stundina. Þegar Vísir var ný- kominn út í gær, var honum símað það úr stjórnarráðinu, að ákvörðun hefði þegar verið tek- gegn einokunartillögunni, sem fram er komin á þingi, hafa bor- ist frá Kaupmannafélaginu á Seyð- isfirði og 20 kaupmönnum á Ák- ureyri. Búist er við mótmælum úr fleiri áltum. Gunnar Gunnarsson skáld er nýkominn aftur lil bæj- arins að austan. Kona hans fór með „Beskytteren" frá Vopnafirði til Færeyja. Búsgögn í dagstofu, 2 rúm o. fl. óskast nú þegar til leigu í oa. máðuði. A.vá. [217 TAPAÐ-FUNDIÐ Fundist hefir karlmannsslifsis- prjónn og manschette-hnappur.. Uppl. á Hverfisg. 84 [187 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.