Vísir - 14.07.1918, Page 3

Vísir - 14.07.1918, Page 3
V i o i R Erlent fé. í Þjóðólfi var nýlega „grein ©ftir GTest á Hæli“. Strákarnir iirópuðu það á götunum og má vel yera að einliverjir liafi orðið til þess að kaupa blaðið þess vegna, því að oft er það gott, sem Gestur segir. En þessi grein Gests gefur alveg ranga hug- mynd um liann. Það var því óheppilegt, að strákarnir skyldu hafa svona hátt um það, að iuin væri eftir hann. „Illa setin jörð“ heitir grein- in og aðalefni hennar er að telja um fyrir mönnum að fara sem fyrst að selja útlendingum í hendur fossana í landinu. Það er rétt eins og Gestur telji þær jarðirnar best setnar, sen „rán- búskapur“ er rekinn á. í»að getur verið, að Gestur v|iti ekki um hvað deilt er í fossamálinu. En af því að hann ©r eitthvað að hnýta í dagblöð- In í Reykjavík, þá verður þó að ætlast til þess, að hann hafi lesið það, sem þau hafa sagt um málið. En annaðhvort hefir hann ekbi gert það, eða hann segir vísvitandi rangt frá. Hann <segir, að dagblöðin óttist erlent fjármagn og bregði þeim mönn- um um föðurlandssvik, sem séu að reyna að fá útlent fé inn í landið, til að starfrækja fossana. Þetta er hvorttveggja algerlega ósatt. Af dagblöðunum mun það aðallega vera Visir, sem Gestur •á við. Hann hefir lagt mest þeirra til þessara mála. Enhann hefir aldrei látið í ljós ótta við erlent fjármagn. Hann hefir þvi síður borið þeim mönnum föður- landssvik á- brýn, sem helst hafa beitt sér fyrir þvi að veita er- lendu fé inn í landið. Honum er það ljóst, að ef nokkur „fossa- iðnaður“ á að komast hér í fram- kvæmd, þá verður að fá til þess erlent fé. Gestur lætur sig einu gilda hvernig það fé kemur, bara að það komi sem fyrst, hver svo sem þá aðallega nýtur góðs af fyrirtækjunum. Vísir vill að landið útvegi þetta fé og starf- ræki fossana, að fossarnir verði þjóðareign og vinni henni, en ekki útlendum gróðabrallsmönn- um. Það er nú ekki ósennilegt, að Gestur segi að þetta sé ófram- kvæmanlegt. Um það má deila. En það er óheiðarlegt af Gesti að gera andstæðingum sinum upp aðrar ástæQur en þeir færa fram. Gestur veit það, að landsmenn hafa nýlega stofnað gufuskipa- félag. Það var að nokkru leyti stofnað með útlendu fó. Það ótt- aðist enginn, af því að öll yfir- ráðin áttu að verða í höndum landsmanna sjálfra og fyrirtækið að rekast sem alþjóöarfyrirtæki. Gestur veit líka, að landið hefir keypt þrjú flutningaskip, að öllu leyti fyrir erlent fé, og það er líklega því nær einróma álit landsmanna, að þau kaup muni verða þjóðinni til blessunar að lokum. Og ef Gestur vill lítið lítið fyrir hafa, þá getur hann sannfært sig um það, að Vísir hvatti til þeirra kaupa en latti ekki, þó að um erlenfc fé væri að ræða. Það má nú gera ráð fyrir því, að Gestur fari að ganga úr skugga um það, að hann hafi farið með rangt mál, viðvíkjandi þessum ótta við erlenda fjár- magnið. En þá er að athuga hitt atriðið, hvort það muni nokkur tiltök, að landið leggi út í það, að starfrækja fossana í landinu. Gestur minnist þess alveg vafa- laust, að það hefir verið um það deilt, hvort nokkurt viðlit væri að roka skipaútgerð sem þjóðar- fyrirtæki. Að kaupa skip og gera þau út á landsjóðs kostnað var talið hreinasta glæfrafyrirtæki alt þangað til ófriðurinn hófst. — En „neyðin kennir naktri konu að spinna“. Og svona fór. Auðvitað hefði ekkert verið hægra en að fela einhverju er- lendu félagi að annast aðflutn- inga til landsins, en það þótti nú samt ráðlegra að ráðast í skipaútgerð á landsins kostnað, þó að til þess þyrfti að fá erlent fé að láni svo miljónum skifti, og hifcfc var ekki einu sinni reynt. — Ekki vegna þess, að menn óttuðust erlent fé, heldur vegna þess að menn gengu ekki að því gruflandi, að hvert erlent útgerð- arfélag, sem þetta tæki að sér, myndi fyrst og fremst skara eld að sinni köku. Þó að útgerðin hafi farið nokkuð í handaskolum hjá landsstjórninni, þá vita menn að hún er nú í góðum höndum, og til þess hafði verið ætlast, að hún kæmist í þær hendur þeg- ar í upphafi. Alveg sömu ástæður liggja til þess, að Vísir vill láta starfrækja fossana á landssjóðs kostnað. Það er ekki af ótta við erlenfc fjármagn, heldur ai því að land- ið á sjálft að njóta fossanna, en ekki að verða mjólkurkýr úfc- iendra manna. Gestur gæti ef til vill lifað góðu lífi á Hæli, þó að hann seldi jörðina og búið á leigu og yrði þar í húsmensku sjálfur, og vel má vera að jörðin yrði sæmilega setin fyrir því. En ætli Gestur reyni nú ekki samt í lengstu lög að hokra sjálfur á jörðinni? Vísir efast heldur ekki um það, að landið mundi njóta nokkurs góðs af því, ef fossaiðnaður kæm- ist á fót hér á landi, þó að f höndum útlendínga væri. En hann þykist þess fullviss, að það myndi njóta miklu meira góðs af því, ef það hefði sjálft öll um- ráð yfir þeim iðnaði, Það er ómögulegt, segja menn. Landið fær hvergi fé til slíks! — En hefir það verið reynt? Hvað eru mörg ár síðan það hefði verið sagt, að landið gæti hvergi fengið 3 miljónir króna til skipakaupa og auk þess ein- ar 10—12 miljónir til verslun- arreksturs? Fyrst verður að minsta kosti að sýna það svart á hvítu, að það sé ómögulegt, áður ©n það getur breytt skoðun manna á málinu. En Vísir er sammála Gesti um það, að það eigi að vinda sem bráðastan bug að málinn. Þing- ið verður sem fyrst að taka af- stöðu í því og ákveða hvor leið- 258 haföi koniiö þrinsessunni til aö breyta fyrir- setlun sinni alt í eintt. En þaö Var ekki nokkur unnull eftir aí því. Hún haföi lagt sig fyrir í legubekkinn, þvegiö -sér, borðaö — og fariö, án þess aö skilja nokkur boö eftir. Eg var bæöi gramur og áhyggjufullur út af þessu, enda sá eg aö Mordacq féll þetta mjög illa og sagöi hann viö ntig, undir eins og viö vorum kornnir út úr gistihúsinu: „Viö skulunt fara til „Ilótel de Londres". Þar er Gallini og getur veriö, aö hann viti eitthvaö urn þetta.“ Viö fengum okkttr ]tá vagn og ókum alt að hinni miklu Kólúmbusarstyttu, er stendur mitt a fallegum bletti fyrir framan járnbraut- arstööina. Þar stigum viö úr vagninum, og gekk þá maður nokkur hvatlega í veg fyrir okkur. Var það sami toginleiti maðurinn, sent eg áður haföi séö flytja bréf og erindi til hús- bónda síns. ,,Jæja-þá, Karl. Er Gallíni þarna hinu megin enn þá'?“ sagöi Mordacq á frönsku og benti á löngu og hvitu framhliöina á „Hótel de Londres“. „Já, enn þá er hann þar, en ntér skilst aö hann liafi sagt, að hann færi þaöan á morg- un.“ „Hafið þer nokkuö oröiö var viö prinsess- una?“ ^illiam le Queux: Leynifélagið. 259 ' „Nei. herra. Eg hefi staðiö hér alt kvöld- iö.“ „Og héöan megiö þér heldur ekki víkja nokkurt augnablik og veröiö auk heldur að vera hér á verði í alla nótt. Gallíni gæti ann- ars gengið okkur úr greipum, þegar hann er svona nálægt járnbrautarstöðinni. Dónat ætti aö vera feröbúinn frá Milanó klukkan hálftvö í nótt. Hann símaöi tii mín áöan og kvaðst ]>á vera á förum og ætla að hitta yður hér.“ „Gott og vel, herra.“ „Prinsessan er horfin,“ hélt Mordacq áfram, „og þess vegna veröiö þér aö gæta vel aö því, hvort hún kemur hér á stöðina." „Horfin !“ enduftok maöurínn. „Eg vona, aö þar búi ekkert ilt undir.“ „Hún fékk einhverja leynilega orösendingu og fór burt án þess að gera okkur aövart,“ svaraöi húsbóndi hans. „Verðiö þér þess vegna aö bíöa hér og gefa gætur að öllu. Ef til vill hefir eitthvaö alvarlegt komiö fyrir, en eg skal vitja yöar aftur klukkan tvö, þegar Dónat er kominn.“ Snerttm viö síöan á braut og gengum inn í hina gríðarstóru og glymjandi járnbrautar- stöö. Viö stóöum á brautarpallinum þegar Vtnar- hraölestin kom meö upphituöum matsölu- vögnum og eitthvaö sex svefnvögnum, hraö- lestin sem rússneskir prinsar og slæpingjar 260 Noröurálfunnar feröast helst meö. Höfðu tveir vagnklefar veriö pantaöir fyrirfram handa ungfrú IVilson og mér, en sarnt hélt lestin áfrarn hægt og sígandi eftir ntjög stutta viödvöl og ekki kom prinsessan aö heldur. Mordacq skildi ekkert i þessu. Eg sagöi honum hvaö fyrir mig heföi kom- ið um kvöldiö, lýsti íyrir honum Gyöinga- stúlkunni, sem var aö gefa mér gætur og gat þess til, aö þaö kynni að vera sárna stúlkan, sem fært haföi prinsessurtni orðsendinguna heim í gistihúsiö. Hann hlustaði á sögu mína meö mestu at- hygli og baö mig að lýsa stúlkunni nákvæm- lega fyrir sér. Virtist mér þetta vekja ein- hvern grun hjá honum, því aö alt í einu sagöi hann meðan við .vorum aö ganga sam- an og eg var aö lýsa stúlkunni í\-rir hon- um: • „Nú-já-já 1“ Hann sagði þetta á þann hátt, aö eg var viss um, að hann grunaði eitthvaö, enda haö hann mig aö koma meö sér á símastöðina og sendi hann þaöan langt og mikið sím- skeyti. Viö skildum ekkert i þessu skyndilega hvarfi prinsessunnar. Eg reyndi aö pína fit úr félaga mínum hvers vegna hann liefði haft gætur á mann- inum, sem var að skrifa símskeytiö áöur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.