Vísir - 16.07.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1918, Blaðsíða 1
RiiBtjön og eiggHái ÍAKOB MÖÍ.KER SÍSÖ 117 Afgreiðsla i ABILSTRÆTI 14 SIMI 400 8 árg. Þríðjuásgiim 16. Jólí 1918 192. tW. GAMLA BIO Apacha-slúlkan Fallegur og áhrifamikill sjónleikur í 3 þáttum, afar- spenuandi og sérlega yel leikinn. Aukamynd: CHAPLIN við baðstaðinn sprenghlægileg mynd. íreiður, kambar fást hjá Clausensbræðrum Hótel ísland. Sími 39. Duglegur matsveinn Kaup 150 kr. um máuuðiuu. Ekki teknir nema vanir og dug- legir menn, Upplýsingar gefur O. Ellirigseii. NÝJA BIO H Einstæðingurinn eða Munaðarlausa stíilliaia. Sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af Nordisk films Co. Aðalhlutverkin leika: Jolis. Ring. Henry Seemann. Gerda Christophersen og hin alkunna góða leikkona Clara Wletn, JXT. S. Kveðjusamkoma Sigfúsar Blönðals bókavarðar. Fimtudaginn 1S. þ. m., Isl. 9 ssiðd.egis. Yinir Blöndals, utanfélags, sem vilja taka þátt í samkomunni, gefi sig fram við ^teinþöx- CiiöinnxuÍHison eSaÁrna Sigurðsson í Alþingishúsinu, þriðjud. og miðv.d. kl. 1—3. JSímai 411. Símskeyti trá fréttaritara „Visis“. LESIÐ! í dag og næstu daga verða seldar* úrvalslsLartöflur I pakkhúsi Hf. Carl Höepfner. Æðardúnn óskast keyptur Tiihoð sendist sem fyrst til Hf. Carl Höepfner. Khöfn 14. júlí Fjórir menn Iiafa sýkst af „Asiu-KoIeru“ i Stokkhóhni. Barst veikin þangað frá Petrograd. Einn maður liefir dáið úr sóttinni. Khöfn, 15. júlí. Henderson, verkamannaforinginn enski álítur að nú sé fært að lialda alþjóðafund jafnaðarmanna. Jafnaðarmenn mið- veldanna svara friðarávarpi jafnaðarmanna handaþjóðanna vingjarnlega. « Frá 1‘iag er símað að Czeckar krefjist fnllkomins í'nlk veidis. Frá Berlín er símað, að bandamannaherinn sæki fram suður á bóginn frá Murmanströndinni og hati náð Kola á sitt. vald. „Algermanir“ lýsa óánægju sinni ytir ræðu Hertliugs (unt endurrcisn Belgín) og vilja háta „samvinnu11 vlð Belgín í stjórn- niáium og fjármálum. Frá Moskva er símað að uppreistin í Petrograd liati verið badd niður. Ozeekoslavonar hata náð Kasan á sitt, vald. Fulltrúaþingið rússneska hefir ákveðjð að koma á her- skyldu. Kaupið eigi veiðarfæri án "flfp 'í| É mm Alls konar vörur til þess að ?pyija um verð hjá w W Jl® , jjpl O1 ® vélabáta og seglskipi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.