Vísir - 16.07.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 16.07.1918, Blaðsíða 4
ViSiii Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Sökn Þjóðverja hafin á ný. Khöfn 15, júlí. Frá Paris var símað kl. 9 i kvöld, að Þjóðverjar hafi eftir ákala stórskotahrið haf- ið áhlanp i morgun milli ehateauthiery og Maindemass- igues. — Bandamenn veita sókninni viðnám á 80 kilo- metra svæði. Orustunni er enn haldið áfram. Frá Berlín er símað að Frakkar hafi gert útrás fyrir suðvestan Ypres. Iðjuleysi bannað. Canadastjórn hefir ná xneð lög- um bannað iðjuleysi í landinu. Lög þessi skylda hvern líkam- legfi hraustan karJmann til þess að stunda einhverja nytsama at- vinnu og eru aðeins undan skyld- ir unglingar, sem yngri eru en 16 ára, og gamlir menn eldri en sextugir. AUir aðrir verða nú, iil þess að lifa lögunum sam- kvæmt, að hafa eitthvað fyrir stafni, séu þeir ekki námsmenn eða aðeins frá vinnu um stund- ar sakir. Auðurinn er mönnum nú engin aisökun lengur, þeir riku verða að stunda eitthvert starf, engu síður en þeir fátæku, eða borga stórsektir að öðrum kosti. £rle»d mym'L Kh. »/, Bank. Pósth Sterl.pd. ’ 15,23 15,50 16,00 Fre. 56 75 69,00 61,00 Doll. 3,22 3,35 8,60 jjtfe tlf tlr ii* aU tJd tit yje-alt .tieM Bæjarfrétíír. Afmæli í dag. Kristin Sigurðardóttir, stráukona. Steinvör Björnsdóttir, húsfrú. Sigurður Thoroddsen, adjunkt. Stefán Magnússon, Yesturg. 64. V'igíús Sigurðss. Grænlandsfari. Minningarsjóð að upphæð 2000 krónur, hafa börn Bjarna sál. frá Reykhólum stofnað til minningar um foreldra sína og ber sjóðurinn nafn þeirra beggja. Skipulagsskráin er prení- uð i stjórnartíðindunum og er svo fyrir mælt, að nokkrum hluta vaxtanna skuli varið til verðlauna handa bændum í Reykhólasveit, fyrir framtakssemi í búskap. Mb. Skaftfellingul, fer til Vestmannaeyja og Víkur á morgun síðdegis. Hjúskapur. Ungfrú Anna Þorgrímsdóttir og Sveinn Hallgrimsson bankagjald- keri voru gefin saman í hjóna- band á laugardaginn. S. d. ungfrú Lára Magnúsdótt- ir og Þorvaldur Ó. Jónsson á Bjargarstíg 3. Trúlofun. Ungfrú Guðríður Þ. Einarsdótt- ir og Jón Sigurðsson frá Heiðar- bæ, Skipstrand. Danskt seglskip „Ásta“ að nafni, sem lagði af stað héðan með fisk- farm til Spánar i fyrrinótt, strand- aði í gær á Bæjarskerseyri við Sandgerði, en losnaði aftur hjálp- arlaust, og kom liiugað aítur í morgun. Ekki veit Vísir enn hvort skipið hefir brotnað nokkuð, en pottþétt var það sagt i gær. Knattspyrnumót Reykjavikur, Kappleiknum milli Fram og Vals sem fram átti að fara í gær- kveldi, varð að fresta vegna þess að Fam hafði ekki nógum mönn- um á að skipa. Að réttu lagi átti „Valur“ heimtingu á að sér yrði dæmdur sigur, þar eð Fram ekld mætti á tilteknum tíma, en Valur kunni ekki við að sigra á þann hátt og varð þvi að sam- komulagi að kappleiknum skyldi írestað til miðvikudagskvölds, þar eð Fram bjóst við að hafa þá næga menn. Þorvaldur Guðmundsson afgreiðslumaður átli fimtugsaf- mæli í gær. í tileíni af þvi héldu nokkrir vinir hans í K. F. Li. M. honum samsæti í gærkveldi. Þar var honuni flutt kvæði eftir síra Friðrik Friðriksson, og söng Rét- ur Haldórsson það. Að gjöf var honum færður stóll frá nokkrum vinum og skrautbúinn göngustaí- ur frá GoödtemplarastúkunniFram- tíðin. Heillaóskaskeyti bárusl hon- um fjölmörg. Þorvaldur - heíir verið veikur undanfarið en er nú á góðum batavegi. óskast i vist í Miðstræti 8A. Sigr. Grimsdóttir. Gamamrisnr o. fl. eftir Plausor fæst hjá Brynjólfi Magnússyni, bókbandsvinnust. Gutenberg. Mörgum hefir Plausor skemt, og nú fá menn það fyrir lkr. sem áður kostaði 3 kr. Bifreiðarnar með hvíta banðmn íást ávalt til leign. Afgreiðsla i Litlubúðinni. Sími 529. Heimasími 716, Nýkomið: Regnhlífar og göngu tafir, Vörnhúsið. fÍTRTGGINGAB A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Sætjónserindrekstur. Bókhlööustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kt. 10-11 og 12-2. TAPAÐ-FUNDIÐ Fundist hefir budda með pen- ingum. Vitjist á Grettisgötu 42. [244 Partur af gyltu stokkabelti með hálfu pari við, tapaðist á veginum frá Mógilsá að Gröf. Skilist á afgreiðslu Vísis gegn fundarlaunum. [236 Tapast hefir húslykill frá Njálsg. 38 að Marteinsimð. Skil- ist á Njálsg. 38. [235 Alsvartur ketlingur hefir tap- ast frá Vallarstræti 4. Skilist þangað. [230 Upphlutskyrtu silfurhnappur hefir tapast. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila honum í Þinghoits- stræti B niðri (til hægri). [227 Tjaldsúla hefir tapast á leið- inni austur yfir Hellisheiði. A. v. á. [246 K. V. R. selur kailmamia- skóíatnað. 43 Ný sumarkápa er til sölu aét sérstökum ástæðum. A.v.á. [237 Nýleg reiðföt til sölu á Laugav. 20A uppi. [243 Nú er nógur iundi til sölu við ishúsið í Hafnarstræti. Jafnframt er óskað eftir að fá stúlkur til að reitaiundann. Gottkaup. [233 Primushausar bestir á Laufás- veg 4. [231 6 manna tjald óskast keypt. Uppl. Hverfisg. 94 uppi. Sími689. [247 Áralíablóm, mjög stórt og fall- egt, er til sölu. Uppl. á Laugav. 33 (búðinni). . [225 Stúlka óskast í vist. Uppl. hjá frú Sigurðsson, Þingholtsstr. 12 [229 Kaupakonu vantar nú þegar að Vilmundarstöðum í Borgar- firði. Uppl. á Framnesveg 1B frá kl. 7—8. [232 Kaupakona óskast austur í Holt. Uppl. Njálsg. 19 uppi. [242 Roskinn- kvenmaður getur fengið atvinnu á kaffihúsi. A.v.á. [241 Maður sem vill skera neftóbak óskast. A.v.á. [240 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Mýrasýslu. A.v.á. [239 Barngóð stúlka óskast til að~ stoðar húsmóðurinni á sumarbú- stað uppi í Mosfellssveit. Nánari uppl. hjá Ólöfu Sveinsdóttur, Laugav. 2 uppi. [234 Röskur unglingur óskast fyrir vagnstjóra. A.v.á. [245 Kaupakonuvantar. Upplýsing- ar Laugav. 56 niðri. [249 2 kaupakonur óskast yfir lengri eða skemri tíma. Uppl. Hverfisg. 94 uppi. Sími 689. [248 Stofa með húsgögnum til ieigu Þú sem tókst stjórafærið úr bátnum fyrir neðan „Iðunni“, skilaðu því strax aftur, því það sást til þín og þú þektist. [238 FélagsprentRmifijan. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.