Vísir - 16.07.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 16.07.1918, Blaðsíða 2
V i S1K Til Baðhúsið: Mvd. og ld. 41. 8—8. Borgarítjóraskrifat.: kl. 10—18 og 1—3, Bæjarfðgetaakrifstofan: kl. 1—5 Bæjargjaldkeraakrifat. kl 10—18 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. k! 8 eá, íalandsbanki kl. 10—4. E. F. U. M. Álm. samk. sunnud. 8 sd. L. F. K. R. Útl. md. kl. 6—8. Landakotsepít. Heimsöknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn ÚtL 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Lands3Íminn, v. d. 8—9, helgiá. 10—8. Náttúrugripasafn sunaud. I1/,—S1/*. Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjómarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðkuir 18—1. Þjóðmenjasafnið, sunnud. 12Vt—1 V»- „Tidens Tegn“ og sambandsmálið. Tísir gat þess til um dagiuu sambandi við ummæli sænsku blaðanna, um sambaudssamninga íslands og Danmerkur, sem hing- að voru símuð, að liklegt væri að norsku blöðin litu öðrum aug- um á málið. Og nú er pað kom- ið á daginn, að svo hefir verið, þó að við vitum það ekki gjörla enn, hvað þau hafa sagt. En að minsta kosti hefir eitt hið merk- asta blað Norðmanna, „Tidens Tegn“, tekið svari okkar, og það svo skilmerkilega, að dönskum blöðum hefir þótt meira en nóg unn. JDönsku blöðin gefa það í skyn, að „lof orð“ þessa norska blaðs, um stuðning við málstað íslendinga, séu gefin af einhverj- um leyndum hvötum, og að vér myndum ekki meta þau mikils, ef vér vissum af bvaða rótum þau væru runnin. — Gremju sína út af þessum afskiftum blaðs- ins af sambandssamningunum, afsaka þau með því, að þetta sé „ekki í fyrsta skifti, sem „Tid- ens Tegn“ sletti sér fram í dönsk ínnanríkismál". En í öðru orð- inu er það sagt, að úrslit þessa máls varði heill allra Norður- landa, og ætti það þó að vera fullgild ástæða fyrir norsk blöð til þess að láta sig það einhverju skifta, og það því frenmr, sem deilan einmitt stendur aðallega um það, hvort hér sé um „danskt innanríkismál11 að ræða. Og hverju sem fram vindur um samningana milli íslendinga og Dana, þá er oss skylt, að tjá „Tidens Tegn“ og öðrum norsk- um blöðum, sem líkt kunna að hafa tekið í strenginn, þakkir vorar. Vér vitum það vel, hverja þýðingu það hefir fyrir oss.bæði innávið og útávið, ef vér meg- um vænta stuðnins og velvildar einnar Norðurlandaþjóðarinnar hvað sem í skerst. En hvorki Danir né aðrar Norðurlandaþjóð- ir þurfa að óttast það, að íslend- 10-12 duglegir sjómenn, vanir síldveiðum, verða ráðnir strax. 6óð kjör. Uppl. Hverfisg. 68 A. I rakaFastofunni í lafnarstræti 16 geta menn nú fengið: Ágætis rakhniía, raksápu, slfpólar, hriilantine (í glösum og túb- um), tannsápur, talkpowder, hárþvottavatn (sem hreiusar bæði óhreinindi og flösu), einnig ágætis andlits- og handaáburð. Sömuleiðis töluvert af IZ>esin.fector, sem allir ættu að nota. ingar verði ófúsari til samkomu- lags, eða að sambandið verði ó- tryggara í framtíðinni milli ís- lands og Norðurlanda, þó að hlý- legar andi til vor í norskum-blöð- um en í þeim sænsku, sem voru að senda oss sínar föðurlegu á minningar á dögunum. Vér höfum altaf þótst þess fullvissir, að vór mættum vænta stuðnings Norðmanna, til þess að fá réttmætum kröfum vorum framgengt. Ekki síst fyrir það, að saga þeirra sjálfra er okkar líkust og sjálfstæðisbarátta þeirra svo nýlega til lykta leidd. En ekkert mundi gleðja oss meira en það, að þess stuðnings reynd- ist engin þörf. Og vér vonum, að Dönum sé það ljóst, að það muudi tryggja best sambandið milli íslands og Danmerkur í framtíðinni, að slíks stuðnings þyrfti aldrei að leyta. Bilreiöin R E 16 er til leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjörn borgnn. Afgreiðsla í Litlu búðinni. Meyvant Sigurðsson. Bifreið fer tii Oifusár á morgun kl. 8 árdegis. Farseðlar seldir í Breiðablik í dag. Steindðr Eiaarssoa. Samverj ann vantar enn nokkurt fé til þess að standa straum af mjólk- urgjöfum til fátækra sjúklinga. STJÓENIN. simi 104. Timburverslun simi 104. Ároa Jónssonar Reykjavik Með seglskipinu „HEETHA" hafa komið miklar birgðir af ágætum sænskum viði, svo sem: Tré: 4X4”, 4X5”, 4X7”, 5x5”, 5X6”, 6X6”, 6X7”. — liorð, randsöguð: 1X4” til 12”. 5/4X6” til 11”. l‘/*X5” til 7”. — Plankar: 2”, 21/*,” og 3X6” til 12”. — ÁLra- pla.nlia.r’: 3X9”. — Bátaviðar: */8X6—8” og 3/*X6”. — Orandsöguð borð: 8/4”, 1” og 6/4X6” til 12”. — Órandsagaðir plankar: 4X13—17” breiðir. — Rú- plægð borð. Panel. Grólíborð. Loítlistar. Greriliti. Grólflistar. Timburverslun Árna Jónssonar, Rvik. Frá Alþingi. Einoknnartillagan feld. Á fundi sameinaðs þing í gær urðu langar umræður um einok- unartillögu Magnúsar Torfason- ar, en ekki heyrði Vísir nema litið eitt af þeim umræðum. Pundurinn var settur kl. 4 en umræðum lauk seint á 8. tím- anum. Fram höfðu komið tvær dag- skrértillögur, en þær voru báðar feldar með jöfnum atkvæðum. Var önnur þeirra frá Sig. Stef- áussyni á þá leið, að þingið vænti þess að stjórnin tæki heildsölu á almennum þurftarvörum í sínar hendur, ef nauðsyn krefði. Hin var frá Magnúsi Péturssyni og var á þá leið, að þingið teldi tillöguna óþarfa vegna þess að það sem hún færi fram á væri stjórninni heimilað í öðrum lög- um. Loks var tillagan sjálf boria undir atkvæði og feld með 20:14 atkvæðum, að viðhöfðu nafna- kalli Já sögðu: Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson, Einar Árnaaon, Einar Jónsson, Guðm. Björnson, Guðm. Ólafsson, Hjörtur Snorra- son, Karl Einarsson, Magnás Torfason, Pétur Jónsson, Pétur Þórðarson, Sigurður Sigurðsson, Stefán Stefánsson, Sveinn Ólafs- son. Nei sögðu: .Jóhannes Jóhann- esson, Björn Kristjánsson, Björn Stefánsson, Eggert Pálsson, Ein- ar Arnórsson, Gísli Sveinsson, Guðjón Guðlaugsson, Halldór Steinsson, Hákon Kristófersson, Jón Jónsson, Kr. Daníelsson, Magnús Guðmundsson, Magnús Pótursson, Matth. Ólafsson, 01-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.