Vísir - 19.07.1918, Page 1
Rit&VjrórS eg c:gan£
ÍAESB MÖLIKR
ííÍMI 117
VISIR
Algreiðsla i
AB USTRÆTI 14
SIMl 400
8 árg.
Föstuámginii 19. júlí 1918
195. tbl.
X &. X
X s. I.
I ls.völd ls.eppa:
9*
Valur” og „Reykja víkur”.
GAMLA BIO
Apacha-stúlkan
Fallegur og áhrifamikill
sjónleikur í 3 þáttum, afar-
spennandi og sérlega vel
leikinn.
Aukamynd:
CHAPLIN við baðstaðinn
sprenghlægileg mynd.
íreiður, kambar
fást hjá
Claasensbræðrmn
Hótel ísland.
Sími 39.
2—3 berbergi °S eldhús óskast til leigu 1. okt.
Reynir Grislason. Sími 60.
Nokkrar stúlkur
\
i*æð eg til síldarverkun&r á Dvergasteini í Alftafirði.
Sfemjið við
Emil Rokstad
Sími 392.
Símskeyti
Irá fréttaritara „Visis“.
Khöfn 16. júli
Þjóðverjar tilkyniía i gærkvöldi, aft bandameiin hafi gert
áköf gagnáhlaup hjá Marne. Þjóftverjar unnu á i nokkruui
stððum fyrir suftvestan Rheims.
Frá Vinarborg er tilkynnt að Holtzendorli sé farinn frá.
Italir hafa gert stórfengleg áhlanp hjá Asiago.
Japanskur vígdreki (dreadnought) hefir sprungift í loft upp.
Sendlherra Maxfmalista i Stokkhólmi er farinn frá.
Khöfn 17. júlí
Frá Paris er símað, að Þjóðverjar hafi gert ákafar árás-
ir, en eigi unnift á nema i nokkrum stöðurn og bandamenn
hafi gert sigursæl gagnáhlaup.
Olnsverta,
Skósverta,
Blákka,
hjá
Fægiðnft
Jóh. Ögm. Oddsiyni
Laugavegi 63.
Sanpið VisL
NÝJA BlO
Einstæðingurinn
eða
munaðarlansa stúlkan.
Sjónleikur í 4 þáttum.
Aðalhlutv. leika
Johs. Ring. Henry Seemann
Gerda Christophersen.
Clara Wletli
Jaröarber, Perur, Aoanas, ApricotSj
Kjöt, Síld, Lax, ískökur, Súkkulaöi o. n.
Til ferðalaga er best að kaupa þessar vörur hjá
Jöh. Ögm. Odd.ssyni
Reuter-fréttastofa segir Þjóðverja hafa sótt fram um 3
milur fyrir vestan Rheims i gær. Manntjón Þjóðverja ertal-
100 000.
Þjóðverjar tilkynna, aft smáorustur hafi verift háftar hjá
Savieres, vestan við Chateau Thierry og snnnan vift Courte-
mont cru Þjóðverjar komnir að Surmelíngt, Norðan við Marne
sóttu þeir enn iengra fram heldur cn daginn áftnr og hafa nú
liandtekið rúmlcga 18000 menn.
Frá París er tilbynt-i gærkveldi, aft Frakkar hafi mist
Bourdomerie, en haldi herstöftvnm sinnm þar fyrir austan.
Khöfu, 18. júlí.
Frá Berlin var simaft i gærkveldi, að afstaðan á víg-
stöftvunum væri óbreytt.
lnfluensan er enn aft breiðast út.
Enn haí'a nokkrir menn sýkst af kóleru i Stokkhólml.
Kveðja frá Gnllfossi.
Eftirfarandi simskeyti til blaðauca í íteykjavík barst Víei i
gærkveldi:
Átta daga ferð til Halifax Skilift kveftju til allra vina
og ættingja.
Farþegarnir á Gullfossi.
Kaupið eigi veiðarfæri áu
jþess &ð spyrja um verð hjá
Alls konar vörurtil
& vélabáta og seglskipi