Vísir - 07.08.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 07.08.1918, Blaðsíða 1
Rsfoífcjíri og eSgantíí HK9B MÖU.IR í-ÍMl 117 Afgreiðsla i AÐ \LSTRÆT! 14 SIMl 400 8 *rg. Miðvikndaginii 7. ógúst 1918 213. tbl. GAMLá BIO Vampyr-flansinn Afskaplega spennandi og skemtilegur sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af þektustu og bestu leikurum Parisar- borgar. Þetta er framhald af hinni góðkunnu mynd, Blóðsugumar, sem sýnd var i fyrra, en er þetta þó eigi að síður alveg sérstök heild. Ferðakoffort gott, óskast til kaups. A. v. á. 1 stof a og 2 — 3 samliggjandi herbergi með aðgang að eldhúsi, óska eg eftir að fá sem allra fyrst. Jón Heiðdal Hverfisgötu 4. Sími 719. Stencil-pappir. Miklar birgðir nýkomnar og seljast ód.ýrt. Þór B. Porláksgon, Bankastræti 11. Wood Milne dekk fyrir mótorhjól, hefi eg fyrirliggjandi og sel með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Yissara að birgja sig upp í tíma, þar sem óvist er að meira flytjist til laudsins af þessari vöru fyrst um sinn. Alfa bátamótor 48 ba. lítið notaður, er til sölu með tækifærisverði. Nánari npplýeingar gefur Lækjartorg 2. Maismjöl ágætt til fóðurs, er selt án seðla hjá NATHAN & OLSEN. SÝJA BIO Saga ungrar stúlku Sjónleikur í 3 þáttum. Tekinn af Nordisk Film Co. í þessari mynd leika aðalhlutverkin þau: Carlo Wieth og frú Fritz Petersen Leikur frúin með venjulegri snild, hlutverk ungrar og hrekklausrar stúlku, sem send er að heiman ein sins liðs og lendir i höndum samviskulausrar konu, er svíkur hana fyr- ir peningaborgun á vald áBtfangins nágranna síns. Símskeyti trá fréttaritara „Visis“. Khöfn 6. ágúst Kirchbach greiíi er orðinn eftirmaðnr Eichhorns, hers- höfðingja, sem drepinn var i Kiew. Frakkar eru komnir að Avre fyrir norðan Montdidier, milli Braches og Moreuil. Khöfn 6. ágúst síðd. Maximaiistar hafa birt. málskrafsmikið eu raunamætt á- varp til verkamanna bandaþjóðanna, nm að berjast ekki gcgn byltingarmönnunum rússneskn, en hjálpa þeim heldur tíl að þeir fái reist rönd við ofbeldi yiirstéttanna. Frá Rotterdam er simað að Bretar og Bandarikin hafi boðið bætnr fyrir gnfnskipin holiensku, sem tekin hafa verið í þjónnstn bandamanna. Spítalaskipinn Waralda heíir verið sökt Skothriðín á Paris með langdrægu fallbyssnnnm, hefir verið hafin A ný. Það er búist við þvi, að Þjóðverjar muni halda nndan frá Chemin-des-Dame og flytja á burt með sér allar matvæla- birgðir og nppskeruna af ökrnnum(?) Nationaltidende hafa það eftir þýska blaðinn Localanzeiger að rússneska stjórnin sé flutt til Prauda(?) og að að þvi mnni reka, að Rússar og Þjóðverjar verði að ganga í bandaiag. Frá Lugano er símað, að Wilson forseti og nokkrir þingmenn úr öldungadeild Bandarikjaþingsins mnni bráðlega koma til vigstöðvanna í Norðurálfnnni. Protessor Camillus Nyrop er látinn. "Vzkingur, æfing kl. 9 í kvöld. Kaupið eigi veiðar 'ærí án að spyrja nm verð hjá DC Stjórnln. A11 s k o n a r v ö r n r tii vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.