Vísir - 07.08.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 07.08.1918, Blaðsíða 3
&’ a ái i S Til sölu. Borðstofu- daglegustofu- og skrifstofu húsgögn og ýmsir aðrir munir eru til sölu á Lauíásveg 33. Til sýnis næstu daga kl. 5 — 7 e. h. Reiðhestur 15 v. ljós á lit, markaður, grannvaxinn í góðum holdum, aljárnaður hefir tc.past í Reykjavík 5. þ. m. Sá sem hefir orðið var við þennan hest, er beðinn að gera sýslum. 1 Hafnarfirði aðvart gegn ómakslaunum. tir áfram, verður það til þess, að bifreiðar og bifreiðastjórar tapa áliti góðs fólks og gagnsemi þeirra verður að of litlum notum. Þar sem nú er verið að undir- búa nýja lögreglusamþykt, væri ástæða til að stinga ínn í hana kafla um bifreiðar; um það, hvar þær skuli hafa dvalarstað í bæn- nm, þegar þær eru aðgerðarlaus- ar, og hve lengi þær megi dvelja á ððrum stöðum i bænum til að ferma og afferma. Svo vildi eg láta banna allan næturakstur, nema þegar sérstaklega stendur á, t. d. í sjúkraerindum eða þær koma með ferðafólk úr öðrum Jbéruðum. Og að síðustu vil eg taka fram, að bifreiðar yfirleitt, og sérstak- lega bifreiðar úr öðrum héruð- tfini, sem hér hafa viðlegu, séu látnar greiða vegagjald, til end- íarbóta á götum bæjarins, því að eins og bifreiðar eru nú notaðar hér, má með sanni segja, að þær séu mestu eyðileggingarormar allra gatna i bænum. Yífill. | Jarðarför föður okkar, Einars Einarssonar frá Þverá, fer fram föstudaginn 9. þ. m. frá þjóðkirkjunni og hefst með húskveðju frá heimili hans, Sellandsstíg 30, kl. 11 ’/2 f- h. Bjarni Einarsson. Einar Einarsson. V erkamenn Nokkrir duglegir verkamenn geta fengið atvinnu nú þegar við kolagröft í Stálfjalli. Góð kjör í boði. Semjið sem fyrst við 0. Benjamínsson Sími 166. Nýjar kartöflur íást daslesa a Hverfisg;ötvi 90. Það gleður án efa alla, er þekkja kennara Flensborgarskól- ans og starfsemi þeirra, að stjóm skólans hefir ákveðið að hann skuli starfa í vetur. Kennarar skólans, undir hinni ágætu stjórn ögmundar Sigurðs- sonar, hafa í sameinigu aukið mikið álit skólaus síðustu árin. Er því vel ráðið að samvinna þeirra haldi áfram. Sem flest ungt fólk ætti að sækjast eftir þeirri fræðslu, er nefndur skóli veitir. II. aðeins 3 krómir ilterinn fæst nú í Nokkrar stúlkur óskast til að lúa og grisja garða á Sunnuhvoli Lárns Hjaltested. Kanpið VisL Flensborgarskólinn. í tilefni af því, að sagt var frá því nýlega í blöðunum, að Flensborgarskóliun mundi eiga að starfa næsta vetur, hefir Yis- ir verið beðinn að birta eftirfar- andi: 321 þaö tilviljun ein, enda haföi hún lútiö mig skilja þa'S á sér. En í sjálfu sér var þetta út af fyrir sig' fullkomin ráögáta. Eitt kvöldiö var eg á heimleiö frá klúbb jnínum og var oröiö æöi framoröiö. Sá eg f>á hvar Gallíni var á gangi meö ungum út- lendingi, er leit út fyrir aö vera þjónn í veitingahúsi. Eg gaf þessu gætur og sá þá liverfa inn til Gambrinus í Regentsstræti og spjölluöu þeir saman og hlógu dátt. Eg dokaöi viö í háltíma og komu þeir þá út aftur. Skildi Gallíní þar viö þennan fé- Saga sinn, náöi i leiguvagn og ók burtu. Eg var ekki lengi aö ná mér í annan leiguvagn til þess aö elta hann, en því miður reyndist vagnstjóri minn alíramesti aulabáröur. í Co- ventry-stræti var troöfult af vögnum, sem •voru aö flytja fólk úr leikhúsunum, og þar misti hann sjónar á vagninum, sem viö vor- mn aö elta, eöa fór vagnavilt, og þegar viö komum til Regentgarösins sté kvenmaður út úr vagni þeim, sem eg hélt að Gallini sæti í. Að morgni liins 19, april var eg aö taka mér árbit eins og eg var vanur. Kom Filippus þá inn til mín með ýms bréf og bögla, Var -eitt bréfiö fáeinar línur frá heitmey rninni, hripaöar i mesta flýti, og baÖ bún mig í þeim aö liverfa burt úr Lundúnum þegar í staö ■og gæta þess vel, aö enginn vissi um brott- W.illiam le Queux: Leynifélagið. 322 för mína eöa veitti mér eftirför. „Þaö er vakaö yfir hverju einasta fótmáli yðar, að segja má, svo aö þér veríSið aö fara afar var- lega," sagöi hún i enda bréfsins. Eg hafði nú undanfariö reynt aö líta sem best i kring um mig og ekki oröiö, þess var. aö neinn væri á hælunUm á mér, enda ]>ótt- ist eg þess fullviss, aö svo væri ekki. Þótti mér aö vísu vænt unt þessa umhyggju- senii unnustu ntinnar, en gat þó ekki annað en brosaö aö henni og eins að því, aö nokkur veruleg hætta væri á feröum. Ekki mitist hún einu oröi á þaö í þessu bréfi sinu, hvar eöa hvenær viö mundunt hitt- ast aftur — brýndi að eins fyrir mér aö hafa ntig á burt úr Lundúnum svo enginn vissi. Eg gat sagt það meö sanni, aö mér liaföi ekki veriö til setunnar boöiö alt frá þessu minnisstæða desemberkvöldi, þegar fimdum okkar Xeníu bar saman i fyrsta sinn. Áður en eg lauk morgunveröi opnaöi cg svo hin bréfin og þar næst böglana. Þeir voru tveir og voru vindlingar í öðrum þeirra, en hinn var með merki skórara míns i Jer- mynstræti, er eg hafði nýlega beðiö aö senda mér nýja skó. Eg skar á bandið, sem var utan um bögg- ulinn og um leiö og eg geröi þaö, brá fyrir blóörauöum blossa. sem blindaöi ntig algjör- lega og varö um leiö hræðileg sprenging. I 323 söniu andránni fékk eg heljarhögg fyrir brjóstiö og leið i ómegin. Þegar eg opnaöi augun aftur, gat að lita furöúlega sjón. Eg fann mikið til i kjálkun- um, loftiö var mengaö kæfandi svælu og rykt, herbergiö var alt skaöskemt, loftiö i því hékk niður á nokkrum stöðum, framskotsglugginn haföi þeytst út á götuna og stóra, gamla skápborðið var alt mölbrotið. Mér fanst eitthvaö ókennilegt liggja á and- litinu á mér. Þreifaöi eg til þess með hend- inni og fann, aö eg var alblóðugur í framan og höridin sömuleiðis. Filippus var náfölur i framan og hjálpaöi hann mér til aö risa á fætur. Fann eg þá sárt til í vinstri öxlinni, en úti á götunni sá eg að safnast hafði santan múgur og marg- menni. „Hvað er um aö vera, herra?“ sagði FO- ippus og stóö á öndinni. „Við héldum fyrst, að þaö hefði veriö gas-sprenging eöa varþatS ekki?“ „Ja, eg veit það varla,“ gat eg stuniö upp, reyndi aö staulast á fætur og leit í kringum nrig alveg agndofa. Herbergið var afarilla út- leikiö og alt brotið og bramlaö, en að öllum líkindum hafði aöalloftþrýstingm af spreng- ingunni beinst beint frá þeim staö, sem eg var á, og letað út að glugganum og þaö liaf'Öi svo viljað mér til lífs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.