Vísir - 19.08.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 19.08.1918, Blaðsíða 1
RitskÉórs og eigsfiál J AK 9 B MÖ&&KE 8ÍMJ 117 iri Afgreiðsla i AÐ4LSTRÆT1 14 SIMl 400 8. £rs. Mánudagínn ágúst 1918 225. tbl. I. O. O. JF*. 1008199—1. GAMLA BIO,1 Fatty á dansleik Afskaplega hlægilegur gam- anleikur í 2 þáttum, ein- hver sá skemtilegasti, sem hér hefir verið sýndur. Frá Lapplandi. Fögur landslagsmynd. * Alúðar kveðiur og bestu þakkir sendi eg konum þeim á Eyrar- bakka, sem sýndu mór sérstaka velvild við burtför mína þaðan. p. t. Eeykjavík, 18. ágúst 1918. Kirstín Blöndal. Kær kveðja til þeirra vina austanfjalls og í Reykjavíb, sem við höfum eigi náð að kveðja persónulega. p. t. Reykjavik, 18. ágúst 1918. Kiistín Blöndal. Ásgeir Blöndal. s™ NÝJA BÍO Hjartveiknr brnðgnmi. Ógurlega hlægilegur gam- anleikur í tveim þáttum, um brúðguma sem misti brúði sína vegna þess, hvað hann var hjartveikur Frá stríðinn. Fyrstu hersveitir Banda- ríkjanna komu til París. Merkileg mynd. fer trésmiðafélag Reykjavlkur að forfallalausu inn á Laugarnestún, sunuudaginn 25. þ. m. kl. 1 e. h. með lúðraflokb, af Lækjartorgi. Enginn trésmiðafélagi má sjálfs síns vegna eða félagsins sitja eftir heima. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að skrifa nafn sitt á lista sem liggur frammi hjá trósm. Guðm. Jónssyni, Laugaveg 24, fyrir miðvikudagskvöld 21. þ. m., svo nauðsynlegar ráðstafanir verði gerðar fyrir skemtunina. — Til skemtunar verður lúðrafélag- ið, ræðuhöld, upplesið nýort kvæði eftir félaga, dans, útileikir o. fl. eftir vild. — Nægar veitingar verða á staðnum. 8kemtineíndin. Hérmeð tilkynnist, að jarðarför mannsins míns, Guð- mundar Ólafssonar, íer fram næstkomandi fimtudag, 22. þ. m., og hefst með húskveðju kl. 11 ’/a á heimili okkar, Lauga- veg 37. Kristín L. Arnadóttir. Danssýning undir stjórn frú Stefaníu Guðmundsdóttur verður haldin í Iðnó á miðvikudaginn kl. 9. Sýndir verða ýmsir nýtískudansar, leiksviðs- dansar og Ballet-dans. Nánar á götuauglýsingmn. Es. GULLFOSS fer héöan áleiöis til New-York (um Halifax) á morgUD, 20. ágúst, kl. 6 síöd. ;.f. limskipafélag felands. b. Skaftfellingur fer tii Vestmawaeyja asmað kvöld (þriðjndag) eí nægor flntningnr fæst. Nic. Bjarnason. Símskeyti írá fréttaritara „Visis14. Khöfn 17. ágúst Spánverjar hafa gert upptæk öll þýsk skip í spænskum höfnum. Khöfn 18. ágúst. Bandamenn búast við þvi að Þjóðverjar hefji bráðlega undanhald á ný. Þýska blaðið Germania heldur' þvi fram, að pólska mál- ínu haíi ekki verið ráðið endanlega til Iykta enn. í Helsingfors óttast menn að viðureignin á Mnrmanströnd- inni leiði til nýrrar styrjaldar í Finnlandi. Her Bandaríkjanna er nú orðinn 2600000 „Germania” er blað þýska miðflokksins, en sagt hefir verið að það væri jafnframt nákomið Hertling kanslara og að hann not- aði það til þess að birta „hálfopinberar" fregnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.