Vísir - 19.08.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 19.08.1918, Blaðsíða 4
 <rx»n>» ■vi) •***% r 4*«tt;« u «rr*i ~v% U U^i05 Ui JLÍidi 1)0 V OiJLiií. (á mötorsliip í straiad.íerðir) cskast strax. Kanp 175—200 kr. nm mánuðinn. O. Ellingsen. 1. Noregur lætur Miðveldunum eigi í tó nein matvæli nema fisk og fiskafurðir. Af fiski og fisk- afurðum má útflutningur þessi nema alt að 48 þús. tonnum á ári. 2. Utfiutningur frá Noregi til Miðveldanna á neðantölum vör- um má yfir alt árið ekki fara fram úr: a. calciumcarbid 10000 tonn. b. saltpétursúrt kalk 8000 —■ c. ferro-silicon 2000 — d. óhreinsað járn 40000 — e. zink 1000 — f. aluminium 40 — 3. Kopar, hvort heldur algert óunninn eða hreinsaður, má því að eins-flytjast til Þýskalands, að þaðan komi í staðinn kopar- vörur, og útflutningurinn má eigi fara fram úr 200 tonnum. Ýms tiltekin efni úr steina- rikinu og tilteknar afurðir mega eigi flytjast út. Yegna þess að samningurinn hefir í för með sér mikið tjón fyrir þá menn og firmu, er und- anfarið hafa flutt út vörur til Miðveldanna, gangast bandamenn undir að lála þessa menn eða firmu ekki sæta neinni „sórstakri meðferð11 framvegis, ef þeir (þau) gangast undir að hætta öllum útflutningi til Miðveldanna öðr- nm en þeim, er leyfður er sam- kvæmt samnin'gnum, munu hvorki skoðast sem fjandmexm nó sæta sérstakri meðferð. Frh. %!# ife . . afe áLr tlt.. I Bœjarfréttir. Afmæli í dag. Kristinn Eyjólfsson. Ágúst Jónsson skósm. • Jóhannes Guömundsson trésm. Salome Þorláksdóttir ungffú. Páll Pálmason cand jur. Jón Zoega kaupm. Mógas. Tilraunir hafa. veriö gerðar í gasstöðinni hérna til að framleiða gas með mó. Hafa þær tekist von- um betur og ráðgert aS nota mikí‘5 áf bæjarmónum til gasgerðar í vet- «r. ÁSur hafSi veriö reynt aS fram- leiða gas úr íslenskum kolum, en þau reyndust lélegri til þeirra hluta en mórinn. E.s. Borg er á förum frá Leith á heimleið. Bifreið fer til Ölvesárbrúar þriðjud. 20. þ. m. kl. 10 árdegis. Nokkrir menn geta fengið far. Uppl. í síma 127. Steinðór Einarsson. „Islands Falk“ kom hingað i gærkveldi beina leiS frá Danmörku. Francis Hyde kom hinga'S í gær, vestan um land, meö saltfisksfarm og er á förum til Englands. Gullfoss fer héöan ekki fyr en á morgun vestur um haf. Meðal farþega veröa: Emil Nilsen íramkvæmdar- stjóri, Magnús Kjaran verslunar- sfjóri, Sigfús Björnson versl.m.', Árni Eggertsson og dottir hans, imgfrúrnar Guörún Jónasdótíir frá Sólheimatungu og Sigríöur Sig- urðardóttir, frú Guörún Jónasson Kjartan Þorvarösson, Siguröur Kjartansson rafm.fr. og koiia aust- an úr Reyöarfiröi meö 3 börn. Kvæöabók eftir Benedikt Þ. Gröndal er nú í prentun tioröur á Akureyri. Gröndal hefir ekki gefið út kvæöa- bók áöur, en kvæðavinir íwunu fogna því aö fá bók Itans, því að mörg kvæði hans hafa birst í blöð- mn og mönnum getist vel aö. — Fjallkonuútgáfan gefur bókina út. L-ánarfregn. Nýlátinn er hér í bænum Stefán Jónsson, daglaunamaður á Njáls- götu 29, alkunnur dugnaöar- og sæmdarmaöur, eftir langvarandi veikindi. Hann var 74 ára aö aldri; banameinið var krabbamein. Dráttarskip, norskt, kom hingað í gær. Það á að flytja kolabark T. Frederik- scns, „Mark Twain“ til Noregs. Gasstöðvarbrauðgerðin er nú í þann veginn aö taka til starfa og ráðgert aö brauö hennar komi á markáöinn næstu daga. Fyrirtækinu hefir veriö gefiö nafn- ið Brauðgerö Reykjavíkur. Hún á með tímanum aö geta fullnægt allri rúgbrauðsþörf bæjarins. m landsverslimarinnar. Það mundi ekki valda neinni „landssorgu, þó að landsstjórnin afsalaði sér allri steinolíuversi- uninni í hendur Steinolíufélags- ins, eins og sagt er að í ráði sé. Landsverslunin er ekki betur þokkuð en það, að fjölmargir menn vilja miklu heldur skifta við Steinolíufólagið. Uað er algengt, að menn úti um land, sem þurfa að fá ein- hverjar vörur hóðan, hvort sem það eru kaupmenn eða aðrir, taka það skýrt og skilmerkilega fram við umboðsmenn eína hér, að þeir megi .,í öllum bænum“ til með að reyna að fá það sem um er beðið einhversstaðar ann- arstaðar en hjá landsversluninni, því að við engan só eins ilt að skifta. Og þó að Steinolíufélag- ið h’afi verið skammað mikið og vinsældir þess risti sjálfsagt ekki djúpt, þá fylgja slíkar orðsend- ingar ekki siður steinolíupöntun- um en öðrum. Þó má vafalaust gera ráð fyrir því, að verslunin sé nú talsvert betur þokkuð en áður en nýja forsfcjórnin tók við stjórn hennar. Bíll fer austur að Olvesá á morgun Nokkrir menn geta fengið far. Simi 485. Hafliði Hjartarson. fáTRTGHINGAB A. V. T u I i n i u s. Brunatryggingar, sæ~ og stríðsvátryggingar. Sœtjónserindrekstur. Bókhlöðustíg 8. r—. Talsími 254. Skrifstofutími kl. io-ji og 12-2. Nykomið fiður Vörnhfisið. dá I Vtei KA0PSKAP0B Merkispjöld fást best og ódýr- ust í Fólagsbókbandinu. [13 Barnavagn í góðu standi ósk- ast til kaups. A. v. á. [17B Sófi, 4 stólar 0. fl., alt alveg nýtt, til sölu. A. v. á. [186 K\/ D selur . V. n. , bollapor [230 Prímushausar bestir á Laufás- veg 4. [3B VINNA Stúlka óskast nú þegar til 1. okt. við innanhússtörf. Hátt kaup í boði. A. v. á. [173 Stúlka óskast í vist, helst strax. A. v. á. [171 Stúlka óskast til morgunverka A. v. á. [186 Filmur fást fljótt framkallaðar hjá Þorl, Þorleifssyni Ijósmynd- ara, Pósthússtræti 14. [26 Prestskona sem kennir músik óskar eftir stórri stofu sem næst miðbænum, frá 1. okt. Uppl. í síma 674. . [158 Gisting fyrir ferðamenn á Laugaveg 70. [169 Herbergi án húsgagna óskar einhleypur maður að fá leigt frá 1. okt. á Stýrimannastig eða þar í grend. A. v. á. [160 Tvö samliggjandi herbergi með húsgögnum og forstofuinngangi óskast til leigu frá 1. september. A. v. á. [187 rz TAPAÐ-FUNDIÐ Upphlutshnappur úr silfri tap- aðisfc í gærkveldi í Bankastræti, Laugaveg að Klapparstíg. Skilist á afgreiðslu þessa.blaðs. [182 í TILKYNNING Böggull njLeð lit í hefir verið skilinn eftir í Silkibúðinni. [184 Stór ný karlmannsregnkápa hefir verið skilin eftir einhvers- staðar. Afgreiðsla vísar á eig- anda. [183 JF^lagspríntaffiijSjanL,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.