Vísir - 19.08.1918, Síða 2

Vísir - 19.08.1918, Síða 2
y i s i m VÍSIR. Aígreifiia biaíiiM i Aðalitrtsí 14, opin M kl. 8—8 á hverjum difi, Skrifflioía á saaia staí. Sími 400. P. 0. Box 8«7. RitsijörlnE tii viítale lr& kl. 2—8. Prsntsmiðjan & Langavef 4 eimi 188. Auglýiiígan veitt naöttaka i Landft etjörnuEiii aftir kl. 6 £ kvöldin. Anglfsingaverí: 50 anr. hver tæt dálks 1 atæiri augl, 5 anra oaöit i rat&r.ngl^sÍBgnsa sael öhrejttn letri. Sildveiðarnar byrja aítnr. Símskeyti frá Hjalteyri, í gær. Síldin erað komaáný, „Snorri goði“ kom inn i nótt með yfir 30Q tunnur. Vélbátur kom inn á Siglu- fjörð með talsverða veiði, er hann hafði fengið í reknet. Sögðu skípverjar síldina vaða uppi víðs- vegar útifyrir. Ágætt veður. Miklar líkur til að nú fari að lagast með síld- veiðarnar. Frá ísafirði frétti Vísir í gær, að einn bátur þaðan hefði feng- ið 100 tunnur af síld á laugar- dagsnóttina. Sáu skipverjar á honum til tveggja skipa annara, sem einnig voru með sild og héldu að þaS væru „Varanger“ og bátur sem gerður er út frá Ingóffirði. Hrossakanp stjórnarinnar. Eins og kunnugt er, tókst landsstjórninni að komast að þeim kostakjörum með samning- unum við bandamenn, meðal margs annars, að leyft var að flytja héðan 1000 hesta til Dan- merkur. Þessum útflutningi hefir verið jafnað niður á héruð lands- ins eftir hrossaeign, en vitan- lega er bændum lífsnauðsynlegt að losna við miklu fleiri hross eins og nú árar. Fyrir nokkru síðan var maður gerður út norð- ur i land, til þess að kaupa.hross, af Húvetningum og Skagfirðing- um að þeirra hluta. En þó að yerðið, sem i boði er, sé sæmi- legt, 300 - 450 krónur, þá eru bændur þó ekki gírugri í það en avo, að enn vantar talsvert á þá hrossatölu, sem kom í hlut þess- ara tveggja sýslna. — En hvað veldur ? Það er engum betur ljóst en bændum sjálfum, að þeir geta ekki sett öll hross sín á í haust. Jafnvel þó að þessi 1000 hross verði flutt út, verða þeir að drepa mörg þeirra sem eftir verða af ÚTBOÐ r a 1.500.000 krónum í nýjnm hlntabréfnm i Islandsbanka. Samkvæmt umboði þvi, er stjórn íslandsbanka hefir verið þar til gefið, hefir bankastjórnin ákveðið að auka hlutafé bankans um 1.500.000 kr. þannig að hlutaféð verði alls 4.600.000 kr. Þeir, sem óska að skrifa sig fyrir nýjum hlutabréfum snúi sér til íslandsbanka í Reykjavík eða útbúa hans á tímabilinu 30.— 36. ágúst þ á. Rétt til að skrifa sig fyrir hlutabréfum hafa að eins eldri hlui- hafar og þanuig að hverjar 200 krónur í eldri hlutabréfum veita rétt til • að skrifa sig fyrir 100 krónum í nýjum. Skuldbindingin um hlutabréfakaupin er skrifleg og bindandi. Við undirskrift skuld- bindingarinnar skal sýna eldri hlutabréfin til áritunar. Kaupverðið á hinum nýju hlutabrófum er 120 krónur fyrir hverjar 100 krónur og greiðast annaðhvort um leið og skuldbind- ingin er undirskrifuð eða 20 per csnt þá þegar og afgauguriuu fyrir 15. september,en þá skal greiða 6°/0 vexti af því, sem ógoldið er, frá 26. ágúst til greiðsludags. Af hinum nýju hlutabréfum greiðist hálfur arður fyrir árið 1918. Fyrir greiddar upphæðir verða gefnar bráðabirgðakvittanir, sem síðar verður skift á fyrir hlutabréf. Þeir hluthafar, sem sakir fjarveru eða annara orsaka vegna geta ekki notað rétt sinn til hlutabréfakaupa nefnda daga, geta síðar snúið sér til bankans — í allra síðasta lagi 24. september næstkomandi. Reykjavík, 8. ágúst 1918. Bankastjórn Islandsbanka. fóðrunum. Og það þvi fremur, sem þessi 1000 útflutningshross eru v a 1 i n úr hrossum þeirra. „Ruslið“ verður alt eftir, einmitt þau hrossin sem síet eru á vet- ur setjandi. Þess vegna eru bændur svona tregir til að selja. Það sem þeir geta selt, eru ein- mitt þau hrossin, sem þeir gætu sett á. Þeim hefði komið miklu betur að losna við rýrari hross- in, þó að verðið hefði verið tölu- vert lægra. - En auðvitað hef- ir ekkert verið hugsað út í þetta af þeim „sem ráða“. En það er fleira merkilegt í þessum hrossakaupum stjórnar- innar. Það á að flytja hrossin út með Botníu. Norðanhrossin komast ekki öll í einni ferð, en þó á að reka þau öll að norðan nú þegar. Ekki alla leið hingað suður, heldur á að leigja undir þau afgirt land í Sveinatungu í Norðurárdal. Sá staður hefir þó ekki verið valinn vegna þess að þar séu svo góðir hagar, því að kunnugt er að hvergi er ver sprottið á öllu landinu en einmitt í Norðurárdalnum; t. d. eru tún- in þar fæst ljáberandi. Girðing- in, sem hrossin eiga að geymast í, er ekki gripheld; hún liggur niðri á löngum köflum. Það er því fyrirsjáanlegt, að það verður ómögulegt að hemja hrossinþárna, ef ekki verða margir menn látn- ir vaka yfir þeim bæði dag og I IvennhattaF I ifj úr strái jg seljast með 0 QO°/o 4EAÍSSl©Ot;tÍ. | ð nú nokkra daga. m II ffl | EgiII Jacobsen. | nótt. Allar likur eru því til þess að hrossin verði öll eða mörg komin aftur norður í land eða upp um fjöll og heiðar, þegar á að fara að flytja þau á skipsfjöl. En hvers vegna er þá verið að reka þau hálfa leið nú? Hvers vegna eru þau ekki látin vera fyrir norðan, í sínum átthögum, þáhgað til hægt verður að flytja þau út? Svarið, sem maður fær við þeirri spurningu, er á þá leið, að þá yrðu hrossin ekki í Sveína- tungu og þá fengju eigendur Sveinatungu engan hagatollfyr- ir þau. Sveinatunguhagagangan „heyrir til“ hrossakaupunum! — En hver á Sveinatungu? Það er fyrirsjáaniégt, að það muni leggjast margfaldur kostn- aður, á hrossin með þessu lagi, samborið við það, ef þau væru geymd í sínum átthögum; það er hagagangan í Sveinatungu (þar sem engir hagar eru), pöss- un á þeim þar og leitarkostn- aður þegar á að fara að reka þau suður aftur, nema ef það ráð yrði tekið, að lagfæra girð- inguna. Það bæmi sér náttúr- iega ágætlega fyrir eiganda jarð- arinnar, að girðingin yrði eitt- hvað „hrest við“, því að auðvit- að yrði sá kostnaöur lagður á hrossin. En hyer horgar svo kostnaðinn? Verður það kaup- andinn eða landssjóður? Ætli það verði ekki eins og með bjöt- ið, sem flutt var til Noregs í haust, að það verði borguð ein- hver álitleg fúlga úr I&adssjóði með hrossunum? Spurull. Vísi er alveg ókunnngt um þetta mál. En óneitanlega væri fróðlegt að fá svar við þessum spurningum. Syknrverðið. Menn munu minnast þess, að atvinnumálaráðherrann sagði á þingi, að forstjórn landsverslunar- innar gæti ekki um það sagt að svo stöddu, hvort landsverslunin mundi bíða halla á sykurversl- uninni eða ekkLávegua þess að horfið var frá þvlað hækka syk-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.