Vísir - 03.09.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1918, Blaðsíða 1
Riiatjóri og eiganéi s hS S B MÖiiER SÍM3 117 Afgreiðsln i AÐ \ LSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. ÞrlðjndagÍBn 3 septeniber 1918 339, tbl. GA.ML4 BIO Vampyrerne IV. „Sá dauði sem strauk“ „Nýtt framhald af „Blóð- sugurnai,u, snildaryel leik- in og afar spennandi. Börn íá ekki aðgang. Islenskt smjör og Margarine fæst .ódýrast í nýkomið í Kanpang. Kaífi er ófáanlegt, en Súkkulaði Cacao og te fæst í KAUPANGl. Kaupangi. Prímus-klúbburinn Laugardag 14. september kl. 9. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför konu minnar, Jöhönnu Jóhannsdóttur, er ákveðið að fari fram miðvikudaginn 4. þ. m., og liefst með húskveðju á heimiti hinnar látnu kl. 11 f. h. Þeir sem kynnu að hafa ætlað að gefa kransa eða þvl um líkt eru vinsamlegast beðn- ir að gefa andvirðið til styrktar fátsskum sængurkonum í Hafnarfirði. Pétur jÞórðarson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að f>or- leifur Bjarnason andaðist að heimili sínu, Þórukoti í Njarð- víkum, Sunnudaginn 1. september. Jarðarför ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandenda. Guðarnleif Bjarnadóttir. Guðm. Arason. mjög göðar og iallegar tegondir. B. Stefánsson & Bjarnar. Slmi 028. Skar axir Syknrtangir, Hamrar, Járnklippur, alt enskar vörur, kom með Borg. Versl. B. H. Bjarnason. Lampar og iampaáhöld er nú sem fyr best að kaupa í Versl B. H. Bjarnason. NÝJA BÍO Leyndardómnr látnu konnnear. Fagur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fræga og fagra leikkona Marion Leonard. Sfni myndarinnar er hugð- næmt og hlýtur að hrífa áhorfendurna. Loftskeyti. Tekin í loítskeytastöðinni í Reykjavik. Beilín 2. sept. 1918 (um kvöldið). Englendingar lmfa geit áhlaup milli Scarpe og Somme. Suð- austan við Arras og norðaustan við Peronne unnu þeir á; varalið hóf gagnáhlaup, beggja vegna við Bapaume voru óvinirnir hraktir. Milli Oise og Aisne hefir sið- degis i dag aukist stórskotahríð Frakka. Paris 2. september. Viðburðir á frönsku vigstöðvun- um^eru þessir: í héraðinu umhveríis Canal-du- Nord, hafa ákafar stórskotaorustur staðið. Frakkar hafa hrundið tveim gagnáhlaupum Þjóðverja í Camp- agne-héraði, og halda þar öllum sínum stöðvum. Umhverfis Ailette lialda Frakk- ar áfram sókn vestur af Coucy-le- chateau og austur af Pont-Saint- Mard. Nokkur hundruð fanga liafa Frakkar tekið. Áhlaup Þjóðverja i Campagne, umhverfis d’ Auberive, hetir ver- ið árangurslauSt. Annarsstaðar engar márkverðar fréttir. Parifl 2. sepember. í dag geisa ákafar stórskota. Eáðskona Ungur ríkur barnlaus maður í Norðurlandi óskar eftir ráðskonu. Uppl. í Bárnuuí (bakhúsinn). mín til sölu er um semur. Árni Nikulásson rakan. orustur í Somme-héraði og um- hverfis Canal-du-Nord. Norður af Ailette hafa Frakkar náð fót- festu í skóginum vestur af Concy le Chateau. Annarsstaðar rólegt. París 8/» Frákkar halda áfram sókn um- hverfis Canal du Nord og á hæð- inni umhverfis Nesle, og hafa komist vestur fyrir 77. hæðina i gærkveldi. Talsverð fangataka mílli Ailette ogAisne halda Frakkar áfram sókn á sléttunum austur af Crecy og í hlíðunum í Jurguy héraði. Þrótt fyrir mótstöðu Þjóðverja, hafa Frakkar vald á Terny og Sorny. Frakkar hafa franjgang norð- ur af Crouy- Á öðrum stöðvum rólegt. H fflapið tigl veiðarfæri áíi b '8S aö <pyrja uui verð * A11 s k o n a r v ö r u r tit vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.