Alþýðublaðið - 27.04.1928, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 27.04.1928, Qupperneq 4
4 aLiÞYÐUBBAÐIÐ Snmarkjólar | fyrir tetpur, svHsatlir = á b&tn og íullorðna, ÍHorgnnkjólar. | HattMMnr Bjömsilóttir. I i. Laugavegi 23. I áBBi Dívanar og Divanteppl. Gott úrvat. Ágætt verð. HAsgagnaevi ztan E!rling[s Jónssonap, Hverfisgötu 4. bann 107 tn. fyrstu 5 dagana, sem Kann var úti. Hitt og þetta. Ljóshærða kvenfóikið. Visindamaður einn í Ameriku ídr. G. Natzinger, heldur því fram, að Ijóshærðu kvenfólki fækki <>ð- um. Hefir hann rannsakað máiið vandlega og komist að þeirri nið- nrstöðu, að í Bándarikjunum og Kanada séu að eins 5 Ijöshærð stúlkubörn af hvérjum 110, srem fæðast. Þessi sami mhður full- yrðir og, að Ijósþærða kvenfólk- ið hafi léttari heila en það dökk- hærða. Blaðið, sem þetta er tekið eftir, segir, að piltar Verði frekar skotnir í ljóshærðu kvenfólki en idökkhærðu — og sé það ef til - vill af því, að heilinn sé Létt- ari í því íjóshærða. Fjörugir öidungar. Bær einn í Rússlandi heitir Ni- kolsk. Er hann sérstaklegga kunn- ur fyrir það, hve margt er þair af háöldruðu fólki. Nýíega gengu á hólm tveir litienn, 100 ára gaml- ir, er eiga heima í bæ þessum — og orsökin var kvennamál. Knjas Sobotov er 101 árs gam- all. Hann hafði ráðskonu, er hoin- um féll imjög vel við — og lík- lega hefir samband þieirra verið allnáið. Hún var raunar komin yfir fimtugt. Einn af vinum Sa- botovs heitir Garsyn. Hann er rúmlega tíræður — og er af að- alsættum. Soþotov tók eftir því, að Garyn leit undarlega hýrt til ráðskonunnar og tók loks að gruna, að eitthvað myndi vera á milli þeirra. Þetta tók hann sér mjög nærri — og þá er hann þóttist viss í sinni sök, vandaði hann um við Garyn og leiddi honum fyrir sjónir, að honum, jafngömlum manni, væri það alls ekki samboðið að vera að glingra víð kvenfólk. En Garyn svaraði illu til. — Ert þú kannske ekki yfir hundrað ára sjálfur og hefir þó svo miklar mætur á , stélpunni, að þú mátt ekki vita, að ég renni til hennar hýi-u auga? Jú, þér ferst að vanda um við mig, ég vil ekki ákveða kvennabósinn. Nú varð Sobotov alvarlega reið- ur. — Það er þá bezt að voþnin skeri úr, mælti hann af móðií Og Garsyn var svo sem ekki af baki dottinn. — Ég hefi tekið á sverði fyrr, sagði hann og hvesti augun á andstæðinginn — en „stelpan" sat úti í horni og grét. Svo var náð í sVerð. En þá Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Notrað reiðhjól tekin til sðlu og seld. Vðrrasaliraia Klappar- stíg 27. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinini fást á Baldursgötu 14. Sokkar — Sokkar— Sokkar frá prjónastofanni Malin ern ís- lenzkir, eudingarbeztir, hlýjastir Gullúr tapaðist frá Laugavegi ,49 inn í Þvottalaugar. Skilist í mjölkur- búðina á Laugavegi 49 gegn fur.d- arlaunum. Sími 722. Bæhug’. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sincliair og amerískan I- haldsmann. Kommúnista-áoarpid eftir Kari Marx og Friedrich Engels. Bylting og Ihald úr „Bréfi tii Láru“. Fást í afgreiðsíu Alþýðublaðs- ins. kortí það upp úr kafinu, að hivor- ugur var fær um að bera slíkt vopn til víga. En þetta voru nú karlar, sem ekki voru alveg á þvi að láta sig. Þeir þrifu skammbyssur. Ogt einvígið byrjaði. Og ekki var hætt fyrr en báðir voru særðir blóð- ugum sárum. . . . En þá sættust þeir lika — og grétu saman — og ungfrúin úthelti tárum yfir þeirri sælu, er henni félli í skaut: Henni hafði auðnast að lifa það;, að' úthelt væri blóði hennar vegna. Veiðiréttur i Ölfusá fyrir Kirkjuferjulandi er til leigu, Til- boð sendist á afgreiðslu þessa blaðs, merkt „Veiðiréttur" Steinolia, sólarljós seiur Grettisbúð sími 2258. Glænýtt skyr og ágætur rikling- ur nýkomið í Grettisbúð, sími 2258. Úthoii. Tilboð óskast um lagn- ingu á 1500 faðma langri girðingu. í Ölfusi (65 cm. vírnetsgirðingu með einum gaddavirsstreng, á tré og járnstólpum, að mestu um mýr- lendi). Enn fremur um lagniipgu á vegarspotta ca. 220 faðma, á sama stað. Tilboð merkt »Ölfus« leggist á afgreiðslu pessa blaðs ©er-áð svo vel og athugið vörnraai' og verðið. Cíuðan. B. Vikar, Laragravegi 21, sfmi 658. Ritstjóri og ábyrgðarmaðux Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. fáir myndu trúa ásthrifnum manni til að sýna undir slíkum og þvílíkum kringnmstæð- um. ,,jEr þessi stúlka ffækt inn L málið — mikið?“ „Já; það er nú ekki beinlínis hægt að segja mjög ákveðið um það. Þér ættuð að sjá Munday. Hann er eiran himna allra slyngustu og snjöllustu og afburðamestu Leyni 1 ögregiumanna í landinu. Hann er ákaf- 'lega duglegur. Hann getur ef til vill vitað svo mikið um þetta, að fram af yður gangi af undrun!“ „Yðar hágöfgi, Sir Monkhouse! vildi ef til vill rita honum niokkrar línur mér viðvíkj- andi og segjá honum, að honum sé óhætt að fulltreysta mér og segja mér svo alt af létta viðvikjandi Sydenham-moröinu.“ „Ég skil yður. Þetta er rétt hjá yður. Það er velkomið, 'að ég hripi honum línu. Bíðið að eins iörlitla stund.“ Og hann rispaði ifáein orð ill-Iæsileg á miða og skýrði afstöðu mina, eins pg Sir Henry áleit heppiliegast. ( „En hvernig er jþví vafið með stúfkuna ?“ sagði ég í ikæruléýsislegum ró'mi, þótt ég meinti með sjálfum imér hið gagnstæða. „Var það Munday, sem komst að' þvi, að hún væri í ispilinu ?“ „Nú; það veit þg bara ekki. Bezt að sjá Mundaý. Látið hann (leysa ofan af skjóðunni. Hann veit alt þetta. Hins vegar er mér kunnugt um, að ihér er um ráðgátu og leybd- ardóm að ræða, pem er næstum óviðjafnan- .legur eða alveg váviðjafnanlegur í annálum Englands. Skýrslur um það og allar fréttir þvi viðvikjandi líkjast prabiskum kynjaæfin- týrum. Með því að ég er lögfræðingur og málaía?rslumaöur, sem hefi i glæpamálar reynslu, sem ekki er neitt smáræði, tel ég þetta morðmál framúrskarandi frynlegt. Eins og yðtir er ikunnugt, hefi ég sött og varið mestá fjölda af afbrota- og glæpa-mönnum., En nú verð ég að segja, að það gengur alveg fram af mér.“ 1 „Slíkt er ekki pð undra, yðar (iágöfgi!“ sagði ég, kvaddi pg fór. Árla morguns daginn eftir gekk ég rakleitt til skrifstofu glæpamáladeildar i Scotland Yards. Ég gat (náð tali af Munday þegar í stað. Ég rétti honum bréf Sir Henry Monk- houses. Hann las iþað fljótlega. „Heitið þér Jardine ?“ spurði hann stutt- lega. ; i Ég svaraði því, pð svo væri; og sagði svo: „Sir Henry Monkhouse tjáði mér, að þér hefðuð morðmálið jfrá Sydenham til meðferðar. Það er líklega bezt að Játa það fylgja með um ileið, að það var ég, sem fyrst fann Henry White dauðain." „Ó!“ hrópaði hann. („Svo að það voruð þér! Það eruð jsinmitt þér, sem nafn hans var algerlega skafið út úr réttarskýrslunum. Mér er bað ánægjuefni, að hafa tækifæri til og tilefni að rabba við yður dálítið, því að leyndardómur morðmálsins er ieinstaklega merkilegur. Þér éruð kunnur öllum atrið- um málsins og gangi j>ess; er ekkl svo?“ „Onei; því miður er ég ekki þessu eins kunnugur og ég gjarnan vlldi.“ „Ég rakst á hann fyrst í Vínarborg og svo síðar hér í Lundúrtum," svaraði leynilög- regluþjónninn. „Hamn var áreiðanlega njösn- ari erlendrar þjóðar, v— líklegast Rússlands — og þó var hann Englendingur." „En þeir segja ■ á Victoríu-hótelinu, að hann bafi alls ekki verið hvítur maður.“ Leymlögregludeildarformginn brosti. „Hann málaði andlit sitt meistaralega á stundum. En hvitur maður var hann áreiðao-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.