Vísir


Vísir - 21.11.1918, Qupperneq 3

Vísir - 21.11.1918, Qupperneq 3
VÍÖIR 77/ sölu: Skatthol, Mahogai kommóða, Sófi, Stólar, R'im og nokkkur önnur húggögn yerða til sölu á föstuiaginn kl. 2—B e. m. Jörð til sölu. í nágrenni við Raykjavík er ágætis bújörð til sölu, laus tií abúðar í næstu fardögum. Tún jarð- arinnar gefur af sér 2-800 hesta, engjar miklar og góðar, land og fjörubsit ágæt. Jörðin líggur að sjó og er ea. 4 tíma sjóvegsterð þangað héðan frá Reykjavík. Fossar eru í 2 ám nálægt bæjar- húsum. Skifti á góðri húseign hér í Reykjavík geta komið til mála. ’ Allar nánari upplýsingar gefur Hallgr. T. Hallgrims. Heima kl. 1—5. Aðalstrætí 8. HÚ8 tíl Sölu í miðbænum. Ibúðir geta verið lausar 1 húsinu innnan skamms tfma. Eignaskifti geta átt sér stað. Hallgr. T. Hallgrims. Heima kl. 1-5. Aðalstræti 8. PORD-biíreiö i kjötið; þ. e. bjóða það át. Með þyí móti einu var hsegt að fá það tilboð í kjötið, er evaraði til verðmætis ]ia-s. En í þess stað var nú tekið að semja við einn mann (Berléme) og þaufað við þá samninga fram undir hálfan mánuð, þannig, að væntanlegur kaupandi visai ekki annað, en að hann væri einn um boðið Norðmenn virtust þá vera alveg úr sögunni og þrátt fyrir alt til- litið til afstöðunnar til erlendra líkja, virðist ekkert hafa verið gert til þess að fá þá til þes3 að hækka boð sitt, og ekkert voru þeir aðvaraðir um, að kjöt- ið yrði selt öðxum, ef þeir byðu «kki hærra verð. (Frh.) D ánir. Guðrún Jóhannesdóttir, Þing- holtsstr. 8.' Jónanna Petrína Jónsdóttir, s. st. GuðmundurKristjánsson.Lauga- veg 22. Guðrún Jónsdóttir, saumakona, systir Tómasar Jónssonar kaup- manns. Hólmfríður Priðfinnsdóttir, Bræðraborgar3tfg 3. Herbergi ásaint húsgögnum óskast nú þeg- ar. Helst í austurbænum; fyrir- framborgun ef óskað er. A. v. á. Sigríður Porsteinsdóitir, giEt kona, Kárastig 10. Þóra M. Hallgrímsdóttir, Lauga- veg 27. Guðleifur Jónsson, Hákoti. Guðmundur Péturssou, Litla- Melstað. Friðrik S. Welding, barn, Kára- stíg 11. Hólmfríður Eyjólfsdóttir, Yest- urgötu 34. Ragnheiður Sveinbjaruardóttir, barn, Mjóstr. Ingigerður Siðurðardóttir, gift kona, Ve3turg. 46. Hulda Dagný Björnsdóttir, Grettisg. 63. Sigríður Jónsdóttir, barn, Grund- arstig 6. Sigurjón S. Scheving, Skóla- vörðustíg 17 A. Þórunn Stefánsdóttir, frá Fiat- ey- Ný FORD bifreið er til sölu. Uppl. hjá — Bensin og gúmml getur fylgfc. Síg Sigurz. Lækjartorgi 1 frá 1—3. 201 hrópaði hún og rétti honum hendina. „Mikið Iiefir mér leiðst eftir yður.“ „Nú, já-já!“ liugsaði Dodd með scr og smeygði sér úr yfirfrakkanum. „pað var annað hljóð í henni í leikhúsinu, og liér býr eitthvað undir." Hann gekk inn í stofuna og heilsaði amtmanni, er tók lionum mjög alúðlega og bauð honum vindil. „Ekki bætir liann úr skák!“ hugsaði Dodd og þáði vindilinn. Ilann sagði því næsl amtmanni alt af létta hversu ferð hans hefði mistekist. „Eg held, að eg hætti við þetta altsam- an,“ sagði Dodd ólundarlega og hlammaði sér ofan á legubekkinn, en þá sá hann að Polly gaf gamla manninum hornauga, er sýndi Ijóslega, að eitlliverl leynimakk átti sér stað þeirra á milli. „Við livað eigið þér?“ hrópaði Polly og fórnaði höndum. „Ætlið þér að liætta að •ella hann? pað er þvert á móti þvi, sem um var talað.“ ,Já, eg ætla að hætta við það,“ svaraði Dodd og brosli daufiega, „og eg kannast lireinskilnislega við það, að Pétur Voss er mér miklu slungnari.“ „Ja, hvað er að tarna!“ sagði hún og lét sem sér þætti fyrir, en saint var aúðlieyrt, að hún var liálfhreykin af þessu. ^ 202 „Ja-jæja!“ sagði Dodd. „Eg sný heim á leið undireins í dag. Ætlið þér að verða samferða?“ spurði hann Polly. „Eruð þér alveg frá yður?“ spurði liún með þjósti. „Eg ætla mér að gera rnína skyldu þó að þér leggið árar í bát, og eg liætti ekki fyr en eg er búin að hafa upp á honum.“ „Eg hugsa líka að yður gangi það bet- ur en mjer,“ sagði hann og stóð upp. ,,,Veri(S þér nú sælar, frú Voss.“ Með það fór hann og var honum fyrir löngu orðið það ljóst, að svo best gæti hann rekið erindi sitt, að hann yfirgæfi Polly fyrir fult og alt. „Hún-a!“ lirópáði Polly og liljóp um liálsinn á gamla manninum. „Hægan — hægan!“ sagði hann alvar- lega. „pað er best að hrósa ekki happi undir eins. Dodd er enginn skynskifting- ur og hann hefði ekki farið að gera sér ferð frá Ameríku aftur að eins til að segja okkur þetta.“ „En hvar skyldi Pétur þá vera?“ sagði hún. trú mér til. Vertu bara róleg og ókvíð- in, ljúfan mín!“ „Hann kemur bráðum í leitirnar, — En Dodd sneri ekki heimleiðis, heldur fór lil Konráðswaldau, þar sem áttliagar 203 Emil Pópels voru. par fékk liann þrjá menn til að koma með sér til Strienau til þess að fletta ofan af svikum Péturs,, og sendi Jim Stockes símskeyti þess efnis,, að hann gerði sér bestu vonir mn árang- urinn. En Pétur Voss lá í fleti sínu og var að> hugsa sér ráð til að flýja, og það ráð,- sem lionum hafði hugkvæmst, lilaut að heppnast, ef ekki kviknaði í hegningar- húsinu eða ein liver ófyrirsj áanlegar tálm- anir kæmu fyrir. Síðan fór hann að sofa. Morguninn eftir fékk Jim Stoekcs sím- skeyti Dodds og var það á þessa leiðr „Vonast cftir að koma nieð íniljónaþjóf- inn innan mánaðar hér frá. Hahn er þeg- ar hneptur í fangelsi.“ „Nú eru mér allar bjargir bannaðar,“ stundi Stockes og lineig niður í liæginda- stólinn. Hann reif simskeytið í smátætl- ur og fleygði þeim öskuvondur í ruskr— körfuna. XII. Morguninn eftir koni Dodd ásamt hin- um þremur fylgifiskum sinum. Fóru þehr: á fund yfirfangavarðarins og gengu síð— an allir inn i lclcfa Péturs.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.