Vísir - 27.11.1918, Page 1

Vísir - 27.11.1918, Page 1
RiUtjsri •£ eigsatíi UEðB UÖl&E^ s:m «7 Afgreiðal* 1 AÐUSTRÆTI 14 SIMl 400 8. átg, Miðrikad&gisD 27 nórcmber 1918 313 tbl. Hvít tófttskinn kanpir Herlnf Clausen Hótel ísland. Jarðarför cand. phil. Gnðmundar Benediktssonar bankaaðstoðarmanns fer fram frá dómkírkjnnni föstn- daginn þ. 29. nóvember kl. 9 f. h. Vinir hins látna. Hérmeð tilkynnist vinutn og vandamönnum, að jarðar íör okkar elskulega sonar, Guðmundar Gíslasonar, fer iram föstudaginn 29, nóv. og kefst með húskveðju að keimili okk- ar, Klapparstíg 5, kl. 81/, f. kád. Guörún Guðmundsdóttir. GIsli Sveinsson. Jarðarför konunnar minnar sálugu, Stefaníu A. V. Guð- mundsdóttur, fer fram á næstk. fimtudag 28. þ, m. og kefst með kúskveðju kl. II1/* í Kaupangi. Páll H. Gíslason. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar- för konunnar minnar elskulegrar, EHnar Eirlksdóttur, fer íram iimtudaginn 28. þ. m. kl, 12 á hádegi, frá keimiii okkar, Bergstaðastræti 20. Jón Hróbjartsson vélstjóri. Elsku litli drenguriun okkar, Louis Jens Biering Mar- dakl, andaðist sunnudaginn 24 þ. m. Jarðarförin er ákveð- in föstudaginn 29. þ. m. kl. 3 ini keimili okkar, Langaveg 6. Mina Biering. Harald Mardahl. a vssmmt -taapiö tigi veiöarfgppi án |»ess að ejjyrja um verð hjá i Af hjartans alúð þakka eg öllum þeim, sem auðsýndu hluttekningu við jarðarför kouu minnar, Marlu Guðríðar Jónsdóttur. Kristinn Þorkelsson Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar elskuleg, Jórunn Dagmar Kristmundsdóttir, andaðist að heimili okkar, Ingólfsstræti 23, 25. þ. m. Guðuín Jónsdóttir. Kristmundur Guðmundsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn ástkæri eiginmaður, Ingvar Þorsteinsson bókbindari á Grettis- götu 44, andaðist á Landakotsspítala 26. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðbjörg Þorsteinsdóttir. Jarðarför mannsins míns sál., Jóns Jónssonar frá Vað- nesi, kaupmanns, og dóttur minnar Ingiriðar. fer fram frá fríkirkjunni, föstudag 29. þ. m. og byrjar keima með stuttri sorgarathöfn stundvíslega kl. 11 f. h. Reykjavík 27. nóv. 1918. Oddný Þorsteinsdóttir. Lofískeyti. Bretskar fregnir 26. nóv. Tnndnrðnfl slæðð npp. Á undan aðalflota Breta, sem sendur verður til Kiel, hafa ver- ið send skip til að slæða upp tundurdufl á beirri leið, sem flot- inn á að fara, inn Eyrarsund og Eystrasal til Kiel. Bandamenn ráðgera að krefj- asf þess, að Vilhjálmnr keis- ari verði framseldnr. Blöðin segja frá þvi, að lög- fræðilegir ráðunautar frönsku 8tjórnarinnar hati komist að þeirri niðurstöðu, að þuo sé á valdi Hollands, að ákveða um það, hvort Vilhjálmur keisari verði framseldur. Hann hafi ekki sagt íormlega af eér og geti þ?í ekki krafist hælis þar sem óbreyttur einstaklingur. Til lelgu pláss fyrir 1 eða 2 manneskjur, Uppl. í síma 163 eða 493. Bandamenn eru nú að ráðgast um það, hvort þeir eigi í sam- einingu að krefjast þess, að keis- arinn verði framseldur. Manntjón Canadamanna í ófriðnnm. Þ. 5. nóvember var alt mann- tjón Canadamanna i ófriðnum orðið 213268 manns og af þeim höfðu 66047 menn fallið í orustu en hinir særst eða verið teknir höndum af óvinunum. Bandaríkjaherinn. Hermálaraðuneyti bandaríkj- anna hofir ákveðið að kalla heim nokkurn hluta hers síns í Norð- arálfunni, eða alt að helmiug. Breska þinginn var slitið í gær, en nýtt þing verður kvatt samau 21. janúar. 0©O A11 s konar v ö r u r ti vólabslta og seglskipa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.