Vísir - 17.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1918, Blaðsíða 4
H jci A fást í járnvörubáð Jes Zimsen. Finasta vindrngnedik fæsfc hjá Nokkrar íslenskar landslagsmyndir (ljósmyndir, teknar af hr. Ólafi Magnússvni) i „ekt&“ giltum ramma era seldar í Sjáið gluggana. Hljóðíæiahúsinu (Hótel ísland). Ágætt Hangikjöt fæsfc á Laugaveg 13. um 60 tegundir, áreiðanlega eins ósvikna og þar sem þeir eru ósviknastir selnr Hugfrö Verðið er hvergi lægra. Stór kaupbætir að auki. í iilensku loftslagi Reynsla^ sýnir, að til þess að pianó geti haldíð tónunum hrein- um og verkinu óskemdu, í ís- Iensku loftslagi, þarf hljóðfærið umfram alt að vera með iieilnm járnramma (fuld jærnamme). Hin hljómfögru planó frá Hornuog & Sönner, sem eingöngu eru búin til úr besta efni, eru öll moð heilum járnramma. Nokk- ur píanó þessarhr tegundar fást í HIjóðfærati úsinu, Aðalstr. 5. (Hótel ísland). Besta rottaeitiið. epila allai plötur: Victor -- Colnmbia Edisons. „Crescent"-tal- vélar eru vandaðar og ódýrar. Enginn hefir enn keypt „Crescent"-talvél sem ekki er ánægður með hana. Kaupið plöturnar hvar sem yður líkar, en ípiiið þær á „Cres- o©ja-t“, því þar njóta þær sín. I. 0. G. T. íd nr. 14 stofnuð V7 növ. fundur á miðvikudkv. kh 8x/a Skemtileg ' og ffróðleg fnnðarefni. Nýir félegar gefi sig fram á fundarkvöldum fcil inntöku. Stukan á stóran sjúkrasjóð. Félagar og heimsækjendur. IBBBgiHBM—Ba—► Fj ðlmennið VÁTBTGCrlNGAB Bnuutrygglægait tm- eg stii6svátryggi>gar. SœtjónserindrekBtur. BókhléSastlg 8. —* Talsími 354 Skrifstoíatími kl. 10-11 og ía-a. A. Ys T u 1 i n i ■ r. Öskih Dökkgrár foli, 8—4. vetra, biti aftan bæði (eða Iióf- ur), ennistoppur lítill; bíður sölu í Mosfellshreppi, Hreppstjóri vísar á. [271 r LEIGA Orgei óskast leigt eða keypt A. v. á. [280 Sölutnrninn. Opinn 8—11. Simi 528. Annast sendiferðir 0. fl. JTAPi 7APAB-FDNDIB Tapast hefir svartur ketliugur Skilist á Laugaveg 50 B. (264 Kven-pemngabuddameð nokki- um aurum og ýmsu öðru hefir fundist. Vitjist á afgreiðslu Vísis. [287 Peningar liafa fundist. Vitj- ist á Vesturgötu 54 (útsöluna). [263 Stúlka óskar eftir herbergi. Má gjarna vera með annari. A. v. á. [267 Stofa til leigu fyrir einhleyp- an mann. Fylgir rsgsting ef óskað er. A. v. á. [275 VINNA Primuaviðgerðir eru bestar á Laugavegi 30. [195 Formiðdagsstúlka óskast nú egar. A. v. á. [243 Stúlka eSá unglingur óskast í hæga vist í Hafnarfirði, nú þeg- ar eða frá 1. Janúar. Nákvæm- ar upplýeingar i síma 42, Hafn- arfirði, eða hjá Hólmfríði Por- láksdóttur, Bergstaðast. 3, Reykja- vik. [273 Stúlku til veturvistar vantar obkur strax eða um nýár. Guð- rún og Steindór, Greltisgötu 10 uppi. [228 Skóviðgerð Reykjavíkur Laueaveg 17 — Sími 346. Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46 Grásleppu- og rauðmaganet óskast keypt. A. v. á. [278 Ný og vönduð föt til sölu á unglingspilt- A. v. á. [266 Til sölu; Nýleg kommóða og Divan með teppi, Grammoplxon með 20 plötum, Olíumaskfna og tveir lampar. Alt með tækifær- isverði. A. v. á. [281 Lítið notuö saumavél með kassa yfir, nýr regnfrakki og sterkir vinnuskór til söiu með tækifærisverði. A. v. ó. [283 Nýleg, ágæt föt ósamt frakks, eru nú til sölu á Bergstaðastræti 45. [282 Eyr- og látúnsYörur mjög vel valdar til jólagjafa fást nú í miklu úrvali hjá Jóni Hermannssyni úrsmið. Hverfis- götu 32. Diplomatföt sem ný, á iítinn mann, fást með tækifærisverði hjá H. S. Hansson, Laugavegi 29. [239 Yfirfrakki nýlegur 0g stein- smíðaverkfæri til eölu á Lindar- götu 8. II. [252 Allir sem vilja fá vandaða skó og ódýra, koma i skóbúðina í Herkastalanum. Mikið úrval af unglingaskóm, einnig reimar og glansáburður. Niðursett verð til jóla. Óli Thorsteinsson. [256; Ljóðmæli Ben. Þ. Gröndals og fleiri bækur fást á bókbands- vinnustofunni Laugavegi 18. Simi 286. [259 Til sölu: Rúmstæði, sumar- sjal, vetrarsjal, prjónajakki, þri- hyrnur, millipils, svuntur, nær- fatnaður, olíubrúsar 0 fl. á Spit- alastíg 7 niðri. [265 Kvenkópa til sölu, Grettisgötu. 19 A. [266- Engin saga er eins „spennandi“ eins og „Hringur soidánsins“. Verð 2,25. Gefðu sjálfum þér eða öðrum hana 1 jöiagjöf. [269 ’ íslendingasögur allar, þættirn- ir, eddurnar og Sturlunga ósk- ast til kaups. A. v. á. [262' Ucga og gallalausa kú óska eg að fá keypta nú þegar. Odd- ur Jónsson. 'Sími 387. [270* Gott orgel óskast til kaups. Má vera notað. Grettisgötu 8, uppi. [272 NýJeg dömukópa með skinn- kanti og kjóll, til sölu mjög ódýrt. Vonarstræti 2 uppi. [261- Sófi til sölu með tækifæris- verði. Hverfifgötu 56 B. [274 Spónlagt spilaborð, mjög vand- að til sölu ódýit. A. v. ó. [276- 100 stykki af nýjum hænu- eggjum til sölu á Grettisgötu- 22 B. uppi. [27 T Kaupfélag Verkamanna selur SKófataö. Þeir sem kynnu að vilja selja tveggjamannafar, geri afgr. að- vart. [279 Lesbók eftir M. Matzen 6. hefti, baupir Bókabúðin á Lauga- vegi 13. [285* Blómsturkarfan er besta jóla- gjöfin handa börnum og ung- lingum. Fæst i Bókabúðinni á Laugavegi 13. [284 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.