Vísir - 17.12.1918, Blaðsíða 6

Vísir - 17.12.1918, Blaðsíða 6
VfoíR gjáSsSS'5' - Vegna sivaxandi viðskifta, tikynnist heiðruðum viðskiftavinum vorum, að þeir verða að hafa skilað ðllum jólapöntunum sínum á tertnm, kökumo fl. í síðasta lagi kl. 9 n. k. iaugardag. Allir sem einu sinni hafa keypt hjá oss, kaupa ekki annars- staðar. Sérat"k áhersla lögð á besta efni, vandaða vinnu, þrifnað, fljóta og ábyggilega afgreiðsiu. ^3S3r037”tt OÆtlir Q».*3ÍS--Q.l^QL. Simi 243. Þingholtsotr. 23 1 W ;;;Bakari*& Conditori. Upptiik þýsku jbyitiogariuuar. Þýska stjórnarbyltingm hófst i Kiel, aöalherskipahöfn ÞjóSverja, eins og kunnugt er. Ekki vita menn neitt um það meö vissu, hvaö hrundið hefir byltingunni af stað, en sjóliðsmenn voru þaö, sem hófu hana, og sagt er að þaS hafi vald- iö, a5 yfirforingjarnir hafi ekki viljað hlíta vopnahlésskilmálun- um eöa alls ekki viljaö semja vopnahlé og ætlað aö leggja ílot- anum út til orustu viö flota banda- manna.. Þaö er sagt, að breska flota- málastjórnin hafi komist yfir þráö- laust skeyti, sem sent hafi veriö frá þýska herskipu Strassburg til allra þýskra herskipa, þar sem vopnahlésskilmálarnir haíi verið birtir og aö lokum skoriö á þýska flotann að verjast og búast þegar til bardaga. Önnur tilgáta er, aö vistin i kaf- bátunum hafi verið svo illaþokkuð, að sjóliðið hafi að lokum hafið uppreisn út af því. Menn hafi ver- ið neyddir til þess að ganga út í opinn dauðann með kafbátunum, en á hinn bóginn hafi kafbátahern- aðurinn verið mjög illa þokkaður orðinn af sjóliðinu og talinn hinn níðingslegasti af mörgum. - En hvað sem hæft kann að vera í þessum sögum, þá er hitt víst, að ekkert kom þingflokki óháðra jafnaðarmanna ,á óvart, og komu forsprakkar þeirra Haase, Ditt- mann o. fl., þegar á vettvang, þar sem byltingin var hafin, til aö e&£fja byltingarmenn. Og meöat íhaldsmanná í Þýskalandi er það nú kallað sannað, að þeir hafi ekki verið hafðir fyrir rangri sök i fyrra, þegar þeir voru sakaðir um að hafa róið undir uppreisn þeirri, sem þá varð i sjóhernum, enda eru það vafalaust þeir, sem komið hafa byltingunni af stað í haust, og notað tii þess óánægjuna í sjó- - LaBdstjarnaa - Ó, sendið mér aítur helm- ingt meira aí ykkar indæiu EIBASSY- CigareUnm. liðinu, af hverju sem hún nú kann aö hafa stafað. Sú óánægja er ekki ný og má vel vera, að hún eigi rót s na að rekja til kafbátahernaðar- ins. :' Alfafna Öir Regnlsátpur 3ST ærfatnaölr -tAÖtlíal'fjflíU!. og margt smávegis. Stóri úrraL Lágt verð. Vandaðar vörnr. Best að versiaíFatabúÓÍílDÍ Sími 269. Haínarstræti 16. Nefnd, sem skipuð hefir verið af bindindismönnum i Svíþjóð, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að rétt væri að halda áfram að skamta te og kaffi að ófriðnum loknum, vegna þess hve lítils hófs sé gætt í notkuninni á venjulegum tímum. Nefndin vill iáta banna kaffi- drykkju barna undir io ára aldri, „Warden", stærð 51,78 smálestir, er til sölu, eí saia get- ur íarið Iram strax. Skípíð liggnr á Reykjavikurhöfn. Allar upplýsingar gefar skipstjóri. Ylm tt iiöiiiQáaiti bliiii!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.