Vísir - 07.01.1919, Page 2
VÍSIfc
r
Tilboð óskast
í seglskipið „Philip“ sem straudaði á Garðaskaga;
1. í sjálft skipið, með akkerum og reiða í því ástandi, sem það
er nú.
12. í s.iálít skipið, fyrir utan alt sem losa má við það, svo sem
keðjur, akkeri, rá og reiða o. s. frv.
5. í akkeri og keðjur.
4. í ra og.reiða og öll Bundliolt.
6. í öll segl.
6. í báta og alt annað laust.
Tilboð séu komin undirrituðum i
itendur iyrir sunuudag 12. þ. m.
EMIL STRA ID
skipamiðlari.
Iðnskólaskemtun
Agæt
sauðatólg.
Tiiboð óskast í ca 2000 kg. af í'yrsta fiokks tólg í striga-
umbáðum.
Tilboð merkt „Sauðatólg“ leggist inn á afgreiðslu VIsis fyrir
10. janúar.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum , ,að okkar
hjartkæra systir og mágkona, María Kristín Þorbjörnsdóttir,
fré Hvammi i Ölfusi, andaðist að heimili okkar, Bergstaðastr.
46, laugardaginn 4. janúar 1919.
Fyrir hönd fjarstaddra foreldra og annara vandamanna.
Reybjavík 5. janúar 1919.
Guðrún Þorbjömsdótíir. Bunólfur Sigurjónsson-
77/ sölu:
er jðrðin Hlíðarendi við Beykjavik, ásamt mannvirkjum.
Tilboð sondiflt undirrituðum fyrir lok janúarmánaðar þ. á.
Eeykjavík 7. jan. 1919.
í nmboði skiftaráðanda
Jón Signrðsson, skipstj., Hverfisgðta 75.
Ársskemtun Iðnskóla Beykjavikur verður laugard. 11. þ.
m. í Iðnaóarm.húsinu og hefst kl. 9 e. b. (Orkester spilar). Iðnnem-
ar geta fengið aðgöngumiða í skólannm og á Laugaveg 18 (bók-
bands vinnusto funni).
Skemtinefndin.
Dugleg og þrífm
stúlka óskast strax. . Hátt kanp.
A. v. á,
Styrktarsjdðor bins isL kvesfélags.
Umsóknir verða að vera komnar fyrir 15, þ. m.
Katrín Magnússon.
því í dag, 6. jan. til næstk. mánudags, 13. jan.,
gegnir Halldór Hansen læbnir læknisstörfnmmínum.
Matthias F-marsson
lækrir-
Söluturninn
tekur að sér afgreiðslu bifreiða.
Stórt og vandað
sexmannafar lil sölu með tæki-
færisverði.
A. v. ó.
SÉifflinoaf"::
tf þið kaupið i Vöruhúsinu
Söluturninn
annast innheimtu reikninga.
Símskeyti
ðri fréttariíara Visls.
Khöfn 6. jan.
Mackensen
hershöfðingi cr nú lierfangi
bandamanna í Saloniki.
Hertling dauður.
Hertling, fyrverandi kanslari
pýskalandi, er látinn.
Nýjar óeirðir
hafa orðið í Berlin. Ukraine-
meim sitja um Lemberg
Landar erlendis.
Dóra og Haraldur Sigurðsson
héldu hljómleika hér á laugar-
daginn. Dómar allra blaðanna
óvenjulega góðir.
Loftskeyti.
London 6. jan.
Þjóðabandalagið.
Fréttaritari ,,Times“ í Parí.s
skýrir frá því, a'ð fyrsta verk friö-
arráðstefnunnar muni veró'a stofn-
im þjóöabandalags á bráoabirgöa-
grundvelli. Si'öan muni veröa skip-
uð sérstök nefnd, til þess a'ð gera
tillögur um yfirstjóni bandaJag's-
ins.- Kjarni jæirrar yfirstjórnar
verði ef til vill ýmsar sameiginleg-
ar iiefndir bandamanna, sem starf-
aS hafi á ófriðartímunum og rcynst
hinar þörfustu.
Ixmilegf þakklæti fyr-
ir aaðsýnda hlnttekningu
við farðarför föðnr míns
sáluga,
F. b. okkar allra ástvina
bins látna.
Eggert Claessen.
Neyðin í NorðurálfunnL
Wilson forseti hefir sent friðar-
ráöstefnnnni tilmæli um, aö veitt-
ar veröi 20 miljónir sterbngsptmda
til aö bæta úr hungursneyðinni í
Noröurálfunni. Fyrir þetta fé mun
aöallegá eiga að senda matvæli tií
Vestur-Rússlauds, Póllands og
Austurríkis og Ungverjalands.
Forsetinn gcrir ráö fyrir því, aö
senda veröi 300 miljóna sterlings-
punda viröi af matvælum frá Ame-
riku, til Norðurálfunnar á aæstu
sjö mánuðunum.
Nýr hermálaráðherra í Þýskalandi
Reinhardt otuvsti er oröinn her-
málaráðherra í Þýskalandi í staö
Schench heshöföingja. Hann vill
láta leysa upp herinn þegar í staö,
en koma á fót þjóövamarliði( ?)
England á kafi í snjó.
England er nær alt snævi þakiö.
f Yoikshire eru tólf feta djúpif
skaflar. Símaþræöir hafa slitnaö
víöa og járnbrautársamgöngur
hafa truflast mikiö.