Vísir - 07.01.1919, Page 6

Vísir - 07.01.1919, Page 6
•V ÍSiR Júlíus Halldórsson læknir haföi fariö austnr með Sterling, til að hafa eftirlit með farþegum fyrir hönd heilbrígðís- stjórnarinnar og sjá «m að fyfgt yrSi settum reglum, Símfregn frá Seyðisfirðí segir ómuna tíðarfar það sem af er vetrínum, snjólaust með öllu og að eins sé héla á jörð þar og upp «m héruð. Engum fénaðí hefir verið gefið enn þá, sem kemur sér vel, vegna þess hvað heyskapur varð lítill eftir sumarið. Margir málsmetandi menn hafa símað stjórninni og' óskað eftir, að Halld. J’ónassyni cani verðt veitt forstaða Eiðáskólans. Frostið heíir verið töluvert siðustu dag- ana. I gærmorgun var það 11,4 st. á Afcureyrí, 11 á Grímssttöðum, 5 á Seyðisfirði, 4 í Rvífc, 2 í Vestm.-' eyjum 1,5 á ísafirði. Gerðardómurinn í kaupgjaldsmáli prentara er skipaður 9 mönnum. Hafa prent- smiðjueigendur skipað 3 úr síuurn “hóp og einn utan (Georg Ölafsson, skrifstoíustjóra), prentarar 3 úr sínum hóp og einn utan (Ólaf Lár- usson cand. jur.). Þessir 8 menn hafa kómið' sér satnan um þann 9., oddamanmnrr, f., Kaaber, banka- stjóra, Trúlofun. Ungfrú Jónina ólafsdóttir og Jón Jóbannsson, skipstjóri. Hannesar Ámasoaar fyrirlestrar. Prófessor Sigúrður Nordal byrj- aði áftur fyrirlestrasínaumeinlyndi og ínarglyndi í gærkvöld kl, 9 í Bárunni. Verður uú fyrírlestnmum að öllu forfailalausu haldið áfram á hverju inánudagskveldi,. á sama stað og tnm, uns þeím er lokiö. E/s. Fredericía kom Iringað laugard.kvöld með steinolíufartn frá Ameriktt. K vikmyndahúsín eiga góðri aðsókti að fagna þessá dagana. Allan desembermánuð var aðsóknixr dattf. og yár það. kenfc inflúensunni. Silfurbikarínn, seiti kept...var um á nýárssund- intt. var gjöf frá Guðjóni sál. Sig- urðssyni úrsmíð, en ekki Sigurj. Péturssyni, eins og sagt var í blað- ínu á dögunum. Tfafði (iuðjóil sál. gefið báða bikarana, sem kept héfir verið um. en Sígurjón gaf nú þann þriðja. ' -‘1 . Hákarl góður og ódýr til söíu. Fæst send- ur heim ef símað er til Sölu- turnsins, — sími 528. Sykur kg. 1,45 Skyr kg. 1,00 Kartöflur Mysuostur S teg. Þvottasápa Í>11 jaatvara ódýrust IKAUFSKÁPDB | Sauðskinn til sölu á Seljalandi. Sími 97. (66 T.ímofn og rennibekkur til sölu. A. v, á. (68 Tvö stofuborð til sölu á Frakka- í versl. Dorgr. Goflffliiss. Bergstaðastr. 38. Sölnturnínn opina 8—11. Sími &‘28. Annast sendiferðir o. fl. stíg 19, eftir kl. 6 siðd. {79 t sementstunna með tækifæris- verði og tveir stórir vörukassar, A. v. á. (81, Notaður frakki til söfS. A, v. á. (80 Skvr fæst á Grettisgötu 19 A. _____________(72 Hey til sölu. Þórðttr Jónsson, ftr- smiður. (73 Vestfirskt ðilkakjöt mjög ódýrt til sölu í heilum tunnum og lausri vigt. A. v. á. Góð íbúö óskast frá 14. mai. Fyrirfram- borgun ef óskað er. Tilboð merkt 14 leggist á afgreiðslu Vísis. Ullarkambar Hárgreiður Hðfuðkambar Gott hey lil sölu. Laúgarbrekku. Sími 622. (76 Ödýrasta morgunkjóla og kven- fatatau selur Kristín Jónsdóttir Herkastalanuiu (efstu hæð. (91 Lítið nýtt orgel til sölu. A. v. á. (92 Hefilbekkur óskast til kaups, A, v- á. (93 ---- -------■— -----—-...-----+1— Til sölu: 1 pólerað stofuborð, 4 stólar, .1 soffi (grænt pluss) A. v. á. (94 Orgel óskast til káups. A, v, á. (96 fást ódýrastir i VersL Kippr. (árömutl óska eftir lítilli ibúð, heli. t í Austurbæn- um. Gildir einu hvort hún er laus strax eða 14, maí. A. v. Profess. Malling: I>ie Festtage des Kirkejahres, og margar bæk- ur og einstöku lög fyrir Harm- omum n ý k o m i n í Hijóðfærahúsið Aðalstr. 6. Saltkjöt og er best að battpa í Agætur olíuofn til sölu með tækifærisverði. Lindargötu 7A (uppi). (95 Nýtt píanó til sölu, A. v. á. (97 | P-0SffJB8| | Einhléypur maður óskar 'eftir herbergi með húsgögnum til leigu nokkra mámtði. A. v. á. (82 Einhleyp stúlka óskar eftir góðu herbergi meb forstofuinngangi hjá góðu fólki. A. v. á. (83 Undirrituð tekur stúlkur í hann- yrðatíma, sunnudaga, sem aðra. Guðrún Ásmundsdóttir, í,auga- veg 35 (uppi). 51 Bamakenslau á Grettisgötu 12 byrjar 7. janúar. Bjarni Jónsson. Karlmanns-úr með festi, hefir verið skílið eftir í Baðhúsimt, Sömuleiðis stór lyklakippa. (90 F élagsprentsmið jan, PrimuBVÍðgerðir eru beslar á- Laugavegi 30. [195 T'elpa, í3—14 ára, óskast strax til hjálpar á fámerit heimili. A. v. á. (63- Heilsugóð og þrifin stúlka ósk- ast nú þegar í vist til Árna Bene- diktssonar, Stýrjmannastíg 10, (61 Geðgóð og þrifin stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Þing- holtsstræti 26 (uppi). (69 • Vönduð, barngóð og húsvön stúlka óskast til vors. Uppl. Njáls- götu 20. (52 Stúlka ókast frá þessum títna tit loka, vift innanhússtörf á fámenrtu heimili. Gott kaujt í boði. Til við- tals Nýlendugötu 15 B. (77 Tvær stúlkur óskast nú þegar á fáment og gott heimili. önnur all- ati dagirin, hin til formiðdagsverka, A. v. á, (78 Myndarleg stúlfea óskast, Gott feaup. Frú Schinidt, Laugaveg 17 (uppi). (84 Stúlka óskast i 'vist strax. Uppl. Grettisgötu 45 (niftri). (85 Ráðskonu vantar nú strax, eðs m fofmiðdagsstúlku. Hátt kaup. K, v. á. (86 Stúlka, sent hefir lært hjúkrun- arstörf óskar eftir að hjúkra veik- um. A. v. á. (8/ Barngóöur unglingur frá góðu heimilj óskast tiú þegar ívrri hlura dags, tii að gæta barna. A. v. á. (88- Stúlka óska'st til morgunverka. Hliðdal, Laufásveg 16. (89* fáF-AÐ - FBMÖI0 .Peningaseðill fundinu í miðbæn- um 2. þ. m. Tjarnargötu 3, uppi. (58 fsl. kvenvetlingur hefir tapast. V insamlégast' beðið að skila hon- um á afgr. Vísis. (74 t'apast hefir karhnannsgull- prjónu, merktui-. -A. v. á. (98- Tapast hefir armbandsúr frá Bjargarstíg uiður að Gamla Bíó á nýárskvöld. Skilist gegn fundar- láunum Bergstaðastræti 28. (99- Fundist hafa fætur utidan divan. Vitjist á afgr-. Vísts gegn fundar- lattmttn. (100 Bttdda hefir 1 tapast. Skilist á Hverisgötu 83. (roi Fttndin brjóstnál, á veginum ntilli Hafnarfjarðar og Reykjaytk- ur- Vitjist í Smjörhúsið. (io$ 3. þesstt mánuðarUtpaðistsilki- svuntá meö giiílhnappi í, á leiö- inni frá Tjarnargötn og upp á Skólavöröustíg. Finnandi beðinn? að skila á afgr. Vísis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.