Vísir - 07.01.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 07.01.1919, Blaðsíða 4
"V t »4 í' fyrri óvina sinna, til þess að verjast hungursneyðinni. Og'það ekki að eins vegna Þýskalands eins, heldur allrar Norðurálfunn- ar, þvi að mikill munur er á þvi livort maximalisminn hefir aðalaðsetur sitt i Moskva eða í Berlin“. Versl.Yiöskifti íslands yið Bandaríkin. J’ar sem síðustu verslumu*- skýrslur vorar, sem nú cru í þann veginn að koma út, eru fyr- ir árið 1915, getum vér eigi af þeim séð hversu viðskiftunimx við önnur lönd hefir verið háttað síðustu árin. En hingað hefir borist útdráttur úr verslunar- skýrslum Bandrikjanna, er sýn- ir verslun þein’a við íslendinga frahi að miðju þessu ári (1918). Tölur þær er hér fara á eftir sýna hve mikið hefir verið flutt héðan til Bandax-íkjanna (inn- flutningur) og hve mikið hefir vcrið flutl þaðan hingað til lands (útflutningur). Að því er ártölur snertir skal það tekið fram, að niiðað er við fjárhags- árið, sem er frá 1. júli til 30. júní (.t d. 1918 er 1. júli 1917—30. júni 1918). InnfJL Útfl. Doll. Doll. 1908 56774 22908 1909 63210 28982 1910 140231 3106 1911 53 5999 1912 30077 18968 1913 99125 33977 1914 86813 15855 1915 83866 183140 1916 56273 151447 1917 443359 1003564 1918 930000 1807000 Fyrir ófriðinn voru viðskifti vor við Bandaríkin mjög lítil og óstöðug. Helst það ástand einnig fyi’stu ófriðarárin, en svo verður gagngerð breyting tvö síðustxi árin, er bæði inn- og útflutningur vex afskaplega mikið. Við samanburð ;i töl- um þeim, sem hér eru tilgreind- ar, verður þó að gæta þess, að verðmagnið hefir aukist mikið meir en vörumagnið. Árið 1918 (þ. e. 1. júli 1917—30. júni 1918) hafa Bandarikin flutt inn vörur héðan fyrir 0,9 milj. dollara eða uro 3,2 roilj. kr. það er vorð varanna þar i höfn. Saroa ár hafa Bandaríkin flutt út vörur hingað til lands fyrir 1,8 milj. doilara eða um 6,3 milj. kr. Er það verð varunua í Bandríkjun- um, en heimfluttar má áætla að þær kosti rúmar 8 milj. kr. Vör- ur þæi’, sem flultar voru út frá Bandaríkjunum til íslands; voru árið 1917 (um vörutegundir er ekki fyrir hendi skýrsla fyrir ár- ið 1918). Maismjöl................ 42379 Völsuð hafragrjón .... 120019 Hafranrjöl............... -275 Hveiti ................ 293975 Bifreiðar................ 5134 Kol..................... 11812 Koparþráður ............ 23723 Vefnaðarvörur ......... 154850 Saumavélar .............. 6637 Járn- og stálvörur .... 10274 Leður .................. 36677 Skófatnaður............. 68864 Kjöt og önnur matvæli (aðalí. xir dýrarikinu) 132184 Steinolía .............. 48825 Smuming.solnx........... 21080 Bensín................... 6633 Pappír og pappírsvörur 1563 Sápa ................ . 3167 Sykur ................. 196161 Tóhak ................... 6157 (Versl.tíð.) Talsimar Japana. Talsímí japaiis er i hálf-bágu á- sigkomulagi núna, segir „Telc- graphen und j’'ernsprech-Tech- mk“, 1 ’J’okíó eru uppsett nálega 45000 talsímaáhöld, sem eru eign tnargra talsímafélaga, sem hvert ræfitir vfir 2000—7000 ttúmerum. Hve ntörg núnter hvert félag het'ir utnráð vfir, fer eftir því kerfi, sem þaö notar. Meö-sumttm kerfunum er liægt ah taka viö alt aö 700 notendtim að sönui mitistöðinni, en sutnum að eins 2000, Nti sem stendur liggtir fyrir tniki'ð af óaf- greiddttm pöntttnum og segja kunmigir nicnn, ati til þess að full- nægja þeint, muni þttrfa utn ttu ár, Til þess þyrfti sem sé að þre- eða fjóríalda núverattdi tölu áhald- anna. Orsökin til þess.að útbreiðsla tal- stmans er svona hægfara i Japan, kvað vera peningaleysi, þvi að pen- ingarnir eru notaðir til annara framkvæmda. Auk þess er Htið ttm hæfa menn til þess að halda á- höldunutn við, sem flest érú er- lend. Stjómin hefir einkarétt á rekstri talsímans; <m hún notar hann ekki. heldur selur hann i hendur ýmsútn félögum og fnönn- um. Nýtt samhand kóstar nú nál. 1000 Yen (kr. 1860). — Þau ódýr- ustu 750—800 Yen. I'.nnfremur er mjög erfitt'að fá núna áhöld trá Evrópn eða Ame- ríku og tramleiðslan í sjálfu land- inu er hvergi nærri nægileg, svo að úthreiðsla talsínians í Tokio og öllu Japanslandi er því sem næst stöðvuð núna. (Elektron). VISIK. A í e r • i i»1 * bltiefea 1 Aialstraif 14, opin fr&fkl. 8—8 á hve inm daj;i, Skrlíetðía á se.tas staé. Sírni 400. P. 0. Bvx 357. RitstjðrinB til viétsls íri kl. 3—-8. Ang'iýsiagtw 7«itt métfeke i Ls&ds stjOmnui íftti ki< 6 6 kvðlðsn. AnfilfsiagftTeré; 70 anr. hyra sa fátks s • sugi, 7 snru orJ.. •srfeangi.istagoa ðbrsyttu iatri. Bandaríkjainenn í Pola. Aðalherskipahöfn "Austurríkis- manna var i Pola á Istriaskagan- um. Þegar þeir sömdu vopnahléið, fengu þeir stjóm Jugo-Slava flota sinn í héndur og öll yfirráð í Póla. Sú hreyting er uú orðin á þessti, að Bandaríkjamenn hafa sent her- skipadeild til Pola. og tekið þar við stjórn. Herskip Suður-Slava drógu öll Bandarijkjafánann á stöng, er flotadeildin kotn til Pola, og sagt cr, að þau eigi að sýna þann fána framvegis, neraa flota- foringjaskipið, sem fær að draga upp fána Suður-Slava. PiMsr eg Bíssar. Blaðið ..Social Demokrat" t Stokkhólmi fullyrðir, aö finska stjórnin hafi lagt fram fé til styrkt- ar gagnbyltingu einvéldissinna í Rússlandi, og þegar greitt þeitn hálfa miljón ntarka, en lofað miklu meira. Blaðið mótmælir því, að rúss- neskutn afturhaldsmönnuin sé leyft að hafast við í Stockhólmi, 290 ‘v'c.i skveppa jnn í hús eitt, litiÖ en þokkalegt. Kunni betlarinn svo mikið í ensku, að hann skildi hótanif Péturs og varð afar skelk- aður, en þá gerði Pétur sig hlíðan og fór að útlista það fyrir homun, að hann ætl- aði að vera í hans stað í tvo tbna og væri þetta veðmál fyrir sér. „Eg hefi veðjað um þúsund dollara,“ sagði Pétnr og glenti fingurna framan í betlarann, og þar af skaltu fá helminginn cf jeg vinn.“ petta stóðst betlarinn ekki og lét Pétur koma inn í húsið með sér. par fór hann að búa hann út sem betlara og fórsl það einkar höndttlega. Rakaði hann af honum hárið svo að hann varð nauðasköllóttur, neri á hann einhverjum gulbrúnum á- burði, setti plástur fyrir annað atigað og Ijet hann fara i fatagarma sína. „Skárra er það nú skrúðið!“ sagði Pétur og leit i spegilinn. „Ekki getur þetta nú heitið eiginlegur hátíðabúningur og haru að ekki liði nú yfir Polly þegar hún sér mig svona uppdubbaðan!“ Haiui fékk sér uú blýant og krotaði inn- an i skálina:: „Kæra Polly! pú mátt ekki Verða hrædd, því eg ér hann Pétur — þinn eiginmaður!“ Hann þristrykaði undir orð- ið „eiginmaður“. Betlarinn fylgdi honum að hominu þar , 291 sem haim varð að fara á fjóra fætur og skríða. par tók Pétur skálina milli tanna sér, krepti fingurna í lófann og skreið sið- an hvatlega og fimlega eftir götunum, sem nú voi’u orðnar fullar af íolki aftur. Loksins komst hann svo upp á hvítfág- aðar gistibúströppurnar og settist þar að. Hann rétti fvam skálina og safnaðist þegar i haria álitleg fjárupphæð og nú koniu þau Dodd og Poily út úr dyrunum. Dodd fór að semja við einn kerrusvehriim og notaði Pétur sér tækifærið til að ota fram skálinni alveg upp að nefiriu á Polly, Polly las það sem skrifað var innan í hana og varð ekki tninstu vitund hrteíld, eiida var hún löngu hætt að kippa sér upp við smámuni. pótti Pétri nú vænlega horf- ast. „O-jæja, vesalixigur þú átt sannar- lega Jiágt!“ sagði lxún og lagði spegilfagran dollar i skálina. „Gefið þér honunt annau dollar til,“ sagði hún svo við Dodd. Hann lél eklu segja sér það tvisvar, en Pétur setti upp þann vesalasta ölmususvip, sem nokkur fátæklingur á í- eigu sinni. pví næst stigu þau Dodd og Polly silt upp i livora kerru og létu aka sér til safna- hússins. Pétur hafði sig þá líktt á kreik, skreið út í skot, þmkaði út skriftina á skálinni og skrifaði aitur i lienhar stað: 292 „Vei’tu ein úl af fyriv þig — eg ætla að fylgja þér eftir.“ Að svo búmt ski’eið haim aftur á sinn fyrri stað og rakaði saman peningum, því nð nú voru allir að þyrpast í miðdagsmat- inn. Polly og Dodd komu þar líka, en húri skifti sér ekkerl af betlaranum. Aftur á móti skrapp hún allrasnöggvast út á tröpp- urnar meðan á miðdegisverðinum slóð, henti frá sér dálitlum pappírsmiða og hvarf ihn aftur. Pétur náði í pappírsmiðamt, skreið síð- an ofan á göluna og þegar hanu var kom- inu fyrir tvö götuhorn, veis hann á fætur og hljóp í sprettinum þangað til harin kom aflur í hús hins upphaflega hetlára. „Veðmálið umrið!“ hrópaði hann og reif af sér tötrann, skálin og peninganrir þeytt- ust ofaö á gólfið. Fletti hann nú sttndur hréftniðauum og sá, að á honpm stóð: Dodd fer til Yokohama snemma á morgun og eg vonast til að hitta þig í safnahúsinu, cn hér með fylgja hundrað kossar frá þinni elskandi Polly.“ „Já, þú skalt vist f áað hittu tnig!“ kall- aði hann upp yfir sig og ætlaði nú að faru i sín gömltt föt, cn sá þá, að gulbrúnt and- lilið og bláber skallinn áttu illa rið þatt. En sá rétti hetlari var nú búinn að.tíria samau pexringana og fanst svo miki.ð um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.