Vísir


Vísir - 07.01.1919, Qupperneq 3

Vísir - 07.01.1919, Qupperneq 3
VÍ&IR av 1 Saumavélar f með braðhjóli og póleruðum kassa kr. 66,00. J. &Gi\l lasob«e'a1|' Friðarumlaitanir Austurrikis 1917. Gali?ia fyrir Elsass-Lothriagea. Friöarumleitanir Austurríkis- manna áriö 1917 og bréf Karls keisara til Sixtusar prins, eru mönnum enn í fersku minni. — — í bréfum þessum haföi keisarinn heitiö' aö vinna aö því, aö Þjóöverjar létu Eisass-Lot- hringen af hendi viö Frakka, ef þaö gæti orðiö til þess, aö friður kæmist á. Ekkert varð opinbert um þetta fyr en löngu síöar.og þá varð þaö til þess, aö Czernin, utanríkis- ráöherra Austurríkis varö aö scgja af sér. En ekkert frekara fengu tnenn að vita tun þessar málaleit- anir Austurríkismanna eöa hvem- ig þeir ætluöu aö fá Þjóðverja til að afsala sér Eisass-Lothringen. Nú hefir amerískur fréttarit- ;tri átt tal viö Czernin greifa t Vín síöan vopnahléiö komst á, og hef- ir þaÖ eftir honum, aö Austurrík- ismenn hafi leitaö allra ráða til aö koma á friði áriö 1917. Þeir hati jafnvel boöið Þjóðverjum Galiziu, mesta kola- og olíuland ríkisins, ef þeir vildu láta ElsassLothringen af hendi við Frakka. En tilboðum þeirra var þverneitað. Ludendorff hershöföingi haföi jafnvel í heit- itigum, að segja Austurríkismönn- um stríö á hendur, ef þeir semdu sérfriö, I apríl 1917 sendi Czernin Karli keisara bréf, þar sem hann full- yrti, að kafbátahernaöur Þjóöverja mundi mistakast, að Miðveldin gætu aldri unnið sigair í ófriönum og því væri ekki annars kostuF, en að neyða Þjóöverja til að 'semja friö. Hann sagöi, að stjórnarbylt- ing væri í aðsigi óg þeir keisarnn báðir myndu hröklast frá völdum; það værí skylda stjórnarinnar aö gera sér það Ijóst, hvernig fara hlyti, og reyna aö komast að sæmi- legum skilmálum, áður en það værí orðið um seitian, Þýskaland værí alveg eins statt eins og Aust- urríki; enginn tryði lengur á sigur UÖrir en hemaðarflokkarnir; þátt- taka Bandaríkjanna í ófriðnum mundí fáða úrslítumtm, þó að þvt værí haldið fram í Þýskalandi. aö þau tnyndu koma um seinan til sogunnar. Þaö vært hiö háskaleg- ítsta í stjórnmálum, að viljaekkisjá annaö en þaö, sent væri manni hagkvæmast og nú væri ekki utn nema eitt aö gera, aö reytia að koina friöarsamningum á þegar í staö. Keisarinn félst á þetta, og síðan varð þaö aö ráði, að bjóöa Þjóð- verjum Galiziu og láta þeim eftir rússneska Pólland, ef þeir vildu láta Elsass-Lothringen af hendi viö Frakka. — Czernin fór á fund Bethmann-Hollwegs og skýröi honum frá þessari ráðagerð, en hann gat ekki fallist á hana, vegna þess, að þýska þjóðin mundi ekki skilja það, að nokkur þörf væri á því, aö láta nokkur lönd af hendi. Eftir þetta segist Czemin hafa sent jafnaðarmanninn Wassilko til Berlínar, án þess aö þýsku stjórninni væri kunnugt um erindi hans. Hann átti tal við þá Erzberg- en og dr. Súdekum (jafnaðarm.) unt tnáliö. Þeiv tóku báðir vel í þaÖ og báru fram tillögur i þing- inu, og hófu árás á hernaðarflokk- inn og Stór-Þjóöverjana. En þá hófust aftur sigurvinningar Þjóö- verja og þingið gerði ekkert. Og svo var það altaí. Þegar Miðveld- in áttu í vök að verjast, voru bandamenn þinir stæltustu, en þeg- ar þeim veitti betur, mátti Luden- dorff ekki heyra friðarsamninga nefnda. Czernin kvaðst altaf hafa viljaö nota tækifærið, þegar Miö- veldunum veitti betur, til að kom- ast að friðarsamningum, og segist halda að þaö hefði getaö tekist. Einu sinni segist hann hafa sent Mensdorff greifa til Sviss, til þess að ræöa friðarmálin viö íulltrúa bandamanna og Þjóðverja, en ekk- ert ákveðið svar hafa fengið frá neinum. Þeir Lloyd George og Clemenceau hafi virt staðráðnir i því að kúga Þjóöverja og Luden- dorff hafði samskonar fyrirætlan- ir. Wilson einn haföi sérstööu. Austurfíkismönnum voru þannig allar leiöir bannaöar, því ef þeir heföu leitaö sérfriöarsamninga, myndtt Þjóðverjar hafa ráöist á þá og saga Austurrikis þá verið á enda. Czernin segir, aö alt hafi strandaö á Ludendorff og Luden- dorff hafi ráðið því, aö Þjóöverjar tóku Lithauen og Kúrland af Rúss- um, er friður var saminn í Brest- Litovsk. Kúhlmann hafi ekki vilj- aö þaö og Austurríkismenn hafi engin lönd tekiö af Rússum. Aö nokkru leyti eigi Trotzky sök á því, hvernig fór i Brest-Litovsk. þvi aö hann hafi meö áskorun sinni til þýsku þjóöarínnar um aö hefja stjómarbyltingu og beita stjórn og herforingja ofbeldi, æst ráðandi menn t Berlín á mótl sér. Ekki heldur Czernin aö Vil- hjálmur keisari sé upphafsmaður ófriöarins, og ekki heldur Franz Joseph Austurríkiskeisari, hann heldur að þeir hafi báöir veriö and- vígir ófriði,. en ekkí fengið viö neitt ráðiö. Helst heldur hann, að valdasýki einstakra stjórnmála- ntanna, sé um að ketina, því aö viö- sjár miklar hafi þá veriö meö stjómmálamönnunum og einn vilj- að aiman feigan í valdastólnum, til þess að geta komist aö sjálfur. Flugsamgöngurnar. Flugmálaráöherra Breta hafði, samkvæmt loftskeyti setri hingaö barst 21. f. m. sagt í ræöu, er liann hélt í Manchester, aö þaö \ræri álit sttt aö flugtækin yröu orðin alveg óháö veöri og vindi aö 5 árum liðnum, Má það telja íeikna fram- för, ef svo yrði bókstaflega tekiö, Eins og metin' vita, eru engin fartæki fullkomlega trygg. — Á hverju ári farast svo og svo mörg skip, og meö sanni má það segja að ekki eru opnu bátamir okkar og jafnvel ekki vélbátamir trygg- ari en flugvélar. nenta síðttr sé. Það, mundi að minsta kosti þykja allþungur skattur á thannslífuni þar sent fluglistin er lengst komin, ef jafnmargir flugmenn færust á ■ári úr jafnfámennum hóp eins og fiskimannastéttin er lijá oss. Fluglistin hefir nú um hríö ver- ið nær eingöngu í þjónustu hern- aöar. Þar er auðvitað manntjóniö tnikiö, enda hreint ekki gætt allr- ar þeirrar yarúðar, sem hægt et að gæta ttndir venjulegum ástæö- um. —< Nú þega er búiö að finna vélar fyrir flugreiðar, setn eru léttar en þó svo sterkar, aö þaö má jafnvel stýra ti! hafnar í talsverðum stormi. Gangvissa þessara véla mun þó eigi eins trygg og þyngri véla, sem standa á föstum grund- velli. En þantt ágalla má aö tniklu leyti vega upp, meö því aö hafa fleiri aflvélar ett etna í hverri flug- reið. En til þess þarf aftur stærri reiö meö meira burðarafli. Enda em nú ltka flugreiðar þær, sem fariö er að stníöa ti! flutninga, hafðar stórar. Samkvæmt skeyti, seni kotn eigt alls fyrir löngu, var t Paris gerö tilraun tneð fólksflutníngsflugreið, sem bar um 30 nratm#r7og hepnaö- ist sá flutningur mæta vel. Til þess að gera flugsamgöng- ur setn tryggastar et' nú lögð á- hersla á að fara aö eins afmark- aðar leiöir, þar sem góðir lend- ingarstaöir eru, meö ekki oflöngu millibili. Ef vélin bilar, má lenda á einhverjum hinna næstu. Eru lendingarstaðir þessir merktir svo greinilega, aö þeiv sjást vel úr lofti og Ijósmerki höfö þegar dimt er, svo að þar meg'i jafnt lenda á nóttu setn degi. ÞaÖ sem gerir aö ekki er nú þegar alment farið aö taka flug- reiöarnar í þjónustu friösamra samgangna. er eínmitt þaö, aö skiptilag er ekki komiö á þessar afmörkuöu flugleiöir. í þéttbygð- unt löndum getur þaö haft ýmsa örðugleika i för meö sér aö fá næga og góöa lendíngarstaði. Þá kostar það og umræöur og þjark eigi all-lítiö, hvort flugferöir eigi að eins aö vera ríkisfyrirtæki, eöa aö leyfa þær einstökutn mönnum, og Ityaöa reglur þá bcri að setja og hvaöa tryggingar aö heimta. í atmríki því, sem ófriðarlöndin nú eiga, má því búast við nokkr- um töfutn á því, aö alveg reglu- legar flugsatngöngur verði séttar á stofn. En þær eru í aösigi og framtíð þeirra verður eflaust glæsilegri eu flesta dreymir um, Friðor i Þýska- landi. Fregniraar, setn bártist hirjg- að á dögunum, um nýja byltingu i Þýskalaudi hafa verið flugu- fregnir einar. Satnkvæmt sið- ustu fregnum, eru hægfara jafn- aðarmenn þar enn við völd og virðast nú fastari í sessi en éð- ur. Byltingin, sem um var tal- að, virðiat ekki hafa veriö ann- að en smáuppþot af hálíu sjó- Jiðsntanna. í enskum bFðum frá 14. áe- sember er sagt frá viðtali, sem tiðindamaður danska blaðsins „Berlingske Tidende11 hafði étt við Seheidemann raðherra, og það er haft eftir honum, að horfurnar vænt þá að batna. Scheidemann sagði, að ekki mundi þurfa meira til að bæla Spartaeushreyfinguna niður en að hneppa um fimtíu ntenn í varðhald; en stjórnin ætlaði engu ofbeldi að beita, þó að hún máshe yrði að afvopna stuðningemenn Spartaeus-flokks- ins meðal hermannanna. — Lieb- knecht sagði hann að væri ekki með fullu viti (ekki ,,normalH). Bráðabirgðastjórnin vifl hraða þingkosningum sem mest, í þeirri von að þingið, þegar það kem- ur saman, geti sannfært Wilson forseta um, að „nýttw Þýskaland sé rieið upp, og brýnir það fyr- ir þjóðinni að þingkosningarnar séu „fyrirrennari“ friðarins. í Prússlandi eiga kosningar að fara fram átta dögum eftir rikisþingsEosningarnar. Tiðindamaður enska blaðsins „Daily Express" hefir átt tal við forsætisráðherrann þýska eða kanslarann, Ebert, um ástandið í Þýskalandi, og hefir það eftir honum, að alt sé undir matvæl* unum komið. „Eins sannfærður og ég er um það, að stjórnmálaskoðanir gera okkur aldrei að Maximalistum, eins fullviss er eg uin hitt, að mat- vælaskorturinn getur gert það“, sagði Ebert. „En því er nú ver, að við það ræður stjórnin ekkert. Matvælabirgðir okkar liafa verið sagðar miklu meiri en þær eru; þær eru ekhi til, nema í skýrsl- unum. Þar við bætist, aö við höfum veriö sviftir égætum ak- uryrkjulöndum með vopnahlés- sk lmálunum og sanjgöngutæki hafa verið tekin af okkur og allir flutningar teptir. Stjórnin veröur þvl aö treysta á aðstoð

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.