Vísir - 22.01.1919, Side 5

Vísir - 22.01.1919, Side 5
VÍSIR Skngga-Finnnr og isleoska orðabósin. Maöur sem þykist heita Finnur Finnsson, fann í tbl. ,,Tímans“ ]). á., hvöt hjá sér til aS gera ís- jensku orðabókina a'ð umtalsefni. Þar er alt á sama veg sem annað hjá Tíma-klíkunni: Hann byrjar á þvi að vara við, að bókin verði gerð að stöðugum bitlingi og kemst þá út í að fara stórniðrandi orðum um Jón heitinn Ólafsson og verk hans. Það tal er bæði illmann- legt o'g rangt að ýrnsu, en svo í til- bót, kemur það þessu máli ekkert við. Tilætlunin með orðabók Jóns var sú, að fá út sem fylsta alþýð- lega orðabók yfir rnálið að fornu og nýju, en svo féll hann frá ný- byrjuðu verkinu. Eftir lát Jóns sóttu tveir rnenn, sem hvorugur" mun af öðrum hafa vitað, um að halda verkinu áfram. Það voru þeir dr. Björn Bjarnarson og síra Jóh. L. L. Jóhannesson. Nú hætti þingið við fyrri stein- una í málinu, og áleit að meiri þörf væri á að fá vísindalega orða- bók, þvi hina væri altaf hægt að senija. Niðurstaðan varð þá, að setja báða umsækjendurna við starfið að stofnun vísindalegrai orðabókar og að auki málvitring- inn Þorberg Þórðarson, einkmn til styrktar í því aö safna orðum úr talmálinu. Þegar nú dr. Björn dó í drep- sóttinni , varð staðan vitanlega laus, og þá sækir sá eini norrænu- fræðingar sem nú er til embættis- laus, Jak. Jóh. Smári, urn stöð- una og enginn annar, svo hér sýn- ist sem engin deila hefði átt eða þprft að verða, úr því umsækjand- inn var alls ekki kunnur að nein- um óþokkaskap eða ónytjungs- hætti, heldur er þektur sem góður drengur og gáfumaður, vel fær i vísindagrein sinni. Það mundi og mega telja meðmæli, að hann sýndi kenslumálaráðherra að hann sé langt kominn að semja þá ís- íensku orðskýringarfræði, sem honum hefir verið veittur styrk- ur til. En þó segir þessi Skugga-Finn- ur, að þarna sé vandinn að finna hæfan mann til verksins, kunnan að dugnaði og samvizkusemi — alveg eins og Jakob vanti þessa kosti — og ekki megi gera bók- ina að gustukaverki. En alt þetta tal um vandann, er auðsjáanlega tóm uppgerð, því sem óskeikull dómari í málinu, stingur hann tafarlaust upp á Jóni kennara Ö- feigssyni, sem einkar hæfum tii starfsins. Þeim manni.sem allsekki er norrænufræðingur,á að veraþað til meðmæla, að hann hefir i niörg ár haft þýzku orðabókina í smíð- um, en sem enn hefir ekkert sést af, þó mörgum sé fariö að leiðast þar eftir einhverju. Líka eiga það meðmæli að vera, að Sigf. Blön- dal fól honuni að sjá um útgáfu sinnar bókar, svo gögnin liggja nú hjá Jóni, en hins getur hann cir&a 8 tonna stðr með 8 hesta Dan- vél, Báturinn sterkur og vélin í göðu lagi. Bátnum fyigja segi og legufæri. Hann er hér á höfninni. — Allar nác- ari upplýsingar hjá ekki, aö öll þau gögn eiga að fara til semjanda vísindalegu orðabók- arimlar, hverjir sem þeir verða. Þessi árás á heiðursmann, sem ekkert hafði til saka unnið annað en að sækja um laust starf, var því óþverralegri sem hún var ó- bein, Jakob Smári ekki nefndui, en ávalt farið í felur á 1:>ak við nafn Jóns Ófeigssonar. Þegar svo Jakob Smári svarar árásinni i Morgunblaðinu (nr. io þ. á.), þá þykir þessum illa anda eða fjöl- kunnuga Finni, sem sumir kalla kafbátinn úr norðrinu, það með öllu óhæfilegt, og fer enn á stað í 4. tbl. „Tímans“ þ. á. Tál sitt byrjar hann á því að segja þetta gott sýnishorn þess, hvernig stöð- ur hafi oft verið veittar hér á landi. En þá sýnist, að nær hefðí legið aö tala um þessa nýlegu hneykslisveitingu skólastjórastöð- unnar á Eiðum. Um það þegir hann, sem við var að búast, því það er almælt að Tíma-flokkur- inn, þessi argasti eiginhagsmuna- klíka, hafi ráðið þvi hvernig Jón forsætisráðherra veitti embættið. Það sómir sér þvi illa riturum ,,Tímans“ að finna að slíku at- hæfi. Þegar þessi Finnur í skuggan- um, hefir enn á ný nítt Jón heit- inn Ólafsson, fer hann að bera kunnáttu síra Jóh. L. L. Jóhannes- sonar saman við íslenzkukunnáttu nokkurra annara presta, og þyk- ist þar vera full bær um úrskurð- inn, að síra Jóh. sé hinum engu fremri, én kennir svo Bjarna frá Vogi utn alt samati. Einkum þarf þó Jakob Smári að gjalda þess, að af blindrí hendingu, hittist svo á, að sá orðabókarntaðurinn sem enn lifir, er faðir Jak. Smára. Ekki vantar röksemdirnar!! Marg- ir halda samt að í svona máli geri skyldleikinn lítið til, en eru hrædd- ir um, að þarna ráði óvild til fyrv. ristjóra „Landsins" út af hnútu- kasti til „Tímans". Furðu illgjarnt er talið um „pólitísku orðabókina“, því þótt einhver pólitík kunni að Íiaía i upphafi verið þarna í verki með, þá á slíkt tal alls ekki við um um- sókn Jak. Smára. Hún var ópóli- tísk. Skyldi ekki vetrarstarfið hans Skugga-Finns miklu frem- ur mega teljast pólitískt klíku- verk? Suniir lialda það, um þá óþörfu stöðu. Alt gumið um þjóðartraustið mikla, sem Jón Ófeigsson á að hafa, er auðsýnilega enginn greiði fyrir manninn, en að -eins sett í vandræðum til að hafa þó eitthvað upp á að bjóða, þegar Jak. Smári er lastaður fyrir vitsmunaskort og skihiingsleysi. En úr því um eng- ar röksemdir er að tala hjá Finni á mótí þvi, er Jak. Smári sagði Mbl., þá er saurkastið til hans og síra Jóh. og Bjarna frá Vogi verra en einskisvert. Mikill er FinnUr á lofti, ekki vantar það, hann hótar að taka próf Jak. Smára, ásamt undan- genginni starfsemi hans í alþjóðar Siguri óni þágu, til athugunar, ef hann ekki verði svo auðmjúkur, að játa að hann sé brotasilfur. er ekki geti talist i fremstu röö. Það getur samt varla verið mik- ið hræðsluefni Jak. Smára, þótt þessi Raspútín hóti honum illu einu. Maður þykist viss um, að Jak. Smára sé sama um hvað þessi Skugga-Sveinn segir, því varla mun mikið í prófi eða starfsemi Jak. Smára sem óttast þurfi að komi fram í dagsljosið, ef lyga- laust er frá skýrt. En það lýsir Raspútín-eðli mannsins gæðavel, að koma með engin rök, en ætla sér aö hræða andstæðing sinn með þvaðursögum undir skýlu dul- nefnis. Jónssyni Skugga-Finnur þykist segja alt um þetta mál, af helgri vandlæt- ingasemi og sönnurn framfarahug, en það situr illa á svínum að ætla ; sér að þrífa til hjá öðrum hrein- : látari skepnum. Ekkert mun þó 1 hér að óttast, því þótt þessi Ras- pútín hafi stundum þótt allvold- ugur bak við tjöldin og getað þá , komið að óvörum sem kafbátur, þá liggja úrslit þessa máls undir öðrum dómurum en honum. En óneitanlegá er það sýki í þjóð- lífinu, að svona mál skuli endi- lega hafa orðið að skapa blaða- deilur.' Einar. á hafnarskrifstofuoni. 1 . Uppboð. Laugardaginn þann 25. þ. m. verður haldið uppboð á Bakka við Bakkastíg og þar selt: timbur úr þilskipinu „Uraniu", mest eik og góður eldiviður. Ennfremur kaðlar, vírar, vantar, blakkir úr tré og og járni, „lossehjól", trollvörpur, góðar utanum hænsni, lásar, krókar, hlerajárn, leðurslanga eirseymd, kjöttunnur, balar, olíuföt, ca. 2000 eldspítustokkar (Iausir) 2 haglabyssur, vagnkjálkar og -stöng, nátt- gardinustengur úr kopar fleiri hundruð stk., porterastengur, skrilborðs- stólt óvenju stór og skrautlegur, koparhengilampi, járnkassi fyrirsorp. oggmaskinur og „slebelog“ o. fl., o. fl. Hjörtur A. Fjeldsted. 11 laus til íbúðar 14. mai n. k. til sölu. Verð að eins 5000 krónur. Upplýsingar hjá Páli Ólafssyni Simar 278 og 739. Lltil húsei

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.