Vísir - 09.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1919, Blaðsíða 1
9. ára:. S mnudaidn* 9 mar« 1-*19 65. tbl. ™ Gamla Bio ™ Erfingjarnir að Uresholm. Fallegur og vel leikinn sjónl. í 3 þáttum frá Svenska Biografteatern leikinn af hinum góðkunnu t*. sænsku leikurum Karin IVToUintlei* Ricb. Lund, John Eckmann og Conrad Tallroth. Símskeyti lrá fréttaritara Vísli. Khöfn 7. marz. Þjóðhöfðingjarnir og upptök ófriðarins. Enska blaðið „Daily Express" skýrir frá því, að nefnd sú, sem falið var að rannsaka hverjir sök ættu á upptökum ófriðarins, og sem í voru skipaðir dómarar ein- ir, hafi komist að þeirri niðurstóðu að enginn einstakur þjóðhöfðingi verði sekur talinn. Stjórnarskiftin í Danmöncu. Þau eru óútkljáð enn. Zahle er óíáanlegur til að leysa upp þjóð- þingið og afsegir með öllu, að ganga að skilmálum andstöðu- flokkanna. Utan af landi. Sandgerði í gær. Allir bátar réru héðan á föstu- daginn, komu að að kvöldi og fiskuðu ágætlega. Yfirleitt hefir aflast mjög vel hér í vetur. í dag (8. marz) er norðan rok- stonnur og blindbylur. Ekkert tjón hefir orðið af veðrinu og all- ir bátarnir inni. Anstanfjalls 3. mars. SBMBg ífflSíi Nú er hér hörkugaddur og norð- anbál. En óvenjulega hefir vetúr- inn samt verið góður og mildur til þessa. Snjór sjaldan legið á jörð til lengdar. Hálfsmánaðar Peningar ávaxtast best 'með [því að koma í Templarahúsið kl.'6 í dag og draga þar happadrætti á hlutaveltu st. Skjaldbreið. Þar má gera góð kanp. Munið það Templarar. Síldaratvinna 50—0O stúlknr geta fengiö atvinnu yfir síldarveiöatím- ann á Siglufiröi í sumar. — Góö kjör í boöi. Nánari upplýsingar-daglega 4- -6 á skritstofu Pétur J. Thorsteinsson Hafnarstræti 15. Skandinavia - Baltica - National Hlutafé samtals 43 miljónir króna. íslands-deildin Tolle & Rothe h. f., Reykjavik Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar£á skipum ogvðr- nm gegn lægstn iðgjöldum. Ofannefnd félög hafa afhent. xslandsbanka íReykja- vik til geymslu: hálfa miljón krónur, sem tryggingarfó fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða- bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staönum og fél^g þessi hafa Tarnarþing hér. Bankameðmæli: Islands banki. Det kgl. oktr. Söassnrance-Kompagni tekur að sér allskenar SirSt7Atvyg-g1 r> gar Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Olaessen yfirréttarmálaflutuingsni. wmm NTJA Eíé wmmm EndnrgjaMið Sjónleikur í 5 þáttum eftir George Bodtmer. Leikinn ai Svenska Biogralfteatem Þegar mest gverfur að Allan og hann ætlar a5 neyö- ast til að yfirgefa tmnustuna og æskustöðvar, sendir g«f- an honum góðaa og göfug- an vin, sem harrn hefir áð- ur fyr frelsað saklatisan frá fangavist. harðinda kafla gerði í haust fyrri part nóvember. Hefir þessi góöa tíð komið sér vel þar sem nokk- urt gras hefir verið á jörðu, því heybirgðir manna voru af skom- um skamti eftir sumaríð. Bágast eru þær sveitir settar, svo sein Land og Rangárvellr, þar sem grasbrestur var svo mikill, að varla var nokkur blettur ljáber- andi, einkum ofan til. Og svo kom askan úr henni Kötlu og eyðilagði þssa litlu grassnöp, sem áður var. Aðalhjálpin í sveitum þessum var sú, að margir áttu garnlar hey- fyrningar. Samt er búist við því, að nokkrir bændur í báðum þess- um sveitum, komist í heyþröng, einkum þó þeir, er engar gamlar heyfyrningar áttu, enda þótt þdr hafi mikið í sölur lagt til að búa sig undir veturinn. En vorkunnar- armál var það, þó að bændur væru tregir að fella bústofn sinn og freistuðust til að setja nokkuð djarft á, og treystu á lukkúna. Óvanalega góður fiskiafli hefir verið í vetur á Stokkseyri og Eyr- arbakka, þegar gefið hefir á sjó. Ágætis afli núna undanfarna daga. Heilbrigði fólks nú orðin sasmi- lega góð. 6. f. Skemdir af sMfai í gær var hið mesta ofsaveft- ur í Vestmannasyjutn og bárost hingað fréttir af bátatjóni þar. Vísir reyndi að ná símaassn- bandi við Eyjamar, er tókst ekki, en væntir greinilegra frétta á hverri stundu. Sagt var í gaar, að 12 b&ta (mannlausa?) hefði rekið á laná í Eyjunum, en þeir væri litið skemdir. Um manntjón vár ekki getið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.