Vísir - 15.04.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 15.04.1919, Blaðsíða 1
fðtitetjóri og eigrjusil' KOB JtöLLB Slml 113?, AfgreHSsla ! AÐALSTRÆTI Sími 400, &. árg. ÞriðjadagÍR® 15. apríi 1919 102. tbl. CJáœla Bio ,y "1 Gnll og fégnic Sjónl í 5 þáttum (World Filni) eftir himii ágætu skáldsögu Frances Marinons Aðalhlutverkið leikur hin góðkunna og fræga leikkona Clara Kimball Yoimg sem aliir muna eftir sem sáu hana í Trillby og í út- legð sem sýndar voru í Gamla Bio. Saga þessi fer iram á Cuba. Myndin er afar fall- eg, eínið hrífandi og vel leikið. Hér með tilkyanist vinum og vandamönnum aö minn hjartkæri tengdafaðir, Hallur Pálsson frá H?a3sahrauni, and- aðist á Isafirði í morgun. Reykjavík 14. apr. 1919. Álfheiður Steiánsdóttir. Rúsinur aftur komnar í verslun Jóns frá Vaðnesi. Tilhúia föt og sérstakar buxur, saumaö á vinnustofunni, fæst í klæðaveral. H. Andersen & Sön. Aðaistr. 16. PL0TDTÓBAK fleiri tegundir fást í verslun Jóns frá Vaðnesi. Ekta Sviuafeiti á kr. 1,90 pr. x/a kg. fæst í verslun Markúsar Á. Einarssonar Grettisg. 26. Simi 665 b. Enginn fundur í KaapmanBaféiagi Beykjavíknr Bæst- komaBdi fimtedag. StjörniB. Tilkynning Kaupmenn, bakarar og aðrir, hér í bæ, sem kornvöru og syk- ur hafa undir höndum 1. mai næstkomandi, og ekki er heimilisforði þeirra, sendi hingað skýrslu um þær birgðir í siðasta lagi 2. maí. Svo verður litið &ð þeir, sem enga skýrslu hafa sent þann dag, hafi engar birgðir haft — nema lögfullar sannanir komi til - og verður seðlareikningur þeirra gerður upp Samkvæmt þvi. Matvælaskrifstofan. Rjómi tií páskanna. Munið eftir gerilsneydda rjómanum, sem fæst í: Yerslunin „Brei0Oi'bik“ Lækjargötu 10 B. Yerslun Guðjóns JónstsoiiaLr Hverfisgötu 48. „Merlsisteirii" Vesturgötu 12. Skrífstofur 1—2 herbergi hentug tyrir skrifstofur óslíast á leigu nú þegar eða síðar. Trolle & Rothe Hf. NTJA BÍÓ Siðasta sýnfng Wolfsons Cirknskis Sjónl. í 5 þáttum. Pesai Ijómandi fallega og efnismikla mynd, verður ?ýnd eftir ósk fjölda margra sem ekki gátu séð hana síð- ast, og þeim sem hafa séð hana, ber saman um að varla muui hafa eést her tilkomu- meiri kvikmynd. Myndin verður sýnd aðeins í kvöld og annað kvöld. úkkuiai ii mjög gott og ódýrt i verslun flns trá Hangikjöt mjög gott fæst í verslun Jóns frá Vaðnesi. Til þess að fá rám fyr- ir íiýjar vörur, verður selt nokkuð ai emal. varningi fyrir mikið niÖGrsett verð. Lítið í gluggana Basarinn, Templarasnnd’.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.