Vísir - 15.04.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 15.04.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR Enn mn strandvarnir. rr VERSLTJNIN KADPAN6UB Fyrir skömmu skriíaöi eg grein i Vísi, meö fyrirsögninni „Fiski- miöin i hættu". Benti eg þar á, hve mikiö fiskimiöin heföu batnaö síöustu ófriöarárin, vegna þess, hve lítiö hefði veriö urn botnvörpu- veiöar, en aö írú hefÖu borist-.f regn- ir um, að von væri á fjölda út- lendra botnvörpunga, til landsins, til fiskiveiöa, og þar eö landhelgin væri sem uæst varnarlaus fyrir á- gangi þeirra og lögbrotum, væri augsýnileg hætta á teröum, og eigi annaö sýnna, en aö tiskimiðunum myndi hraka ár írá ári, eí ekkert væri að gert. Stakk eg upp á, að reynt væri aö kaupa eöa til vara leigja útlent skij), sem hentugt gæti talist tíl strauclvarna, svo bæta mætti úr brýnustu þörfinni. Taldi eg iíklegt, aö fá mætti keypt eitt aí smærri varnarskipum ófriöar- þjóöanua, þar eð augsýnilegt væri, að þær virtust hafa þeirra iitil not, þegar stríðinu væri lokið og' friö- ttr santinn. Það er .eigi að sjá, aö gTeiu nún hafi falliö í góðan jarðveg, e'ða liafi mátt teljast timabær, því eltg- inn hefir enn lagt henni iiösyrði eöa virt hana umtals. Það vill veröa svo o£t hjá okkur, aö viö viljum aldrei hefjast handa meö neitt, fyr en í óefni er komiö, og alt er oröiö um seinan, þá erum viö íljót að sjá, livað heföi átt að gera ; og enn fljótari þóaðkasta ásökunum aö öörum, fyrir hve illa hafi tekist til. Viö sjáum, að stofnuö eru iélög til verndar annara laga, svo sem til verndunar bannlaganna, og er slíkt vel fariö, þó að lögreglunni ætti. ekki aö vera það ofvaxið, að sja um að þau séu ekki brotin úr hófi fram. En laudhelgislögin, sem eiga aö vera verndarlög fyrir annan aö- alatvinnuveg vorn, og sem telja má hiklaust s arövænlegasta at- vinnuveginn, þar eö hann heflr atisið miljón eftir miljón í vasa landsmanna, auk þess sem háiin hefir boriö langsamlega þyngstu gjaldabyröi opinberra gjalda á heröum sér, — þessi lög eiga eng- an verndarfélagsskap aö baki sér og standa þó svo illa aö vigi, að ekkert tæki er til, sem nota megi til aö klófesta eöa hræöa meö lög- brjótana. Sú þjóÖ, sem eigi hefir augun betur opin fyrir vemd aðalatvinnu- vegs síns, er ekki vel farin. Hún hlýtur fyr eöa síðar aö vakna upp viö vondan draum, vakna viö, aö miljónastraumurinn er hættur a'ö renna i vasa hennar, og hún stend- ur meö tvær hendur tómar, og ekkcrl sjáanjegt, er bætt geti henni fjárskortinn. Báta- og þilskipa- veiöar hætta, og botnvörpungarnir koma aflalitlir inn eftir langar úti- legur. Útgeröin hættir aö borga sig'. í stað þess að bera aðalbyrðar landssjóösgjaldanna, fer hún aö veröa þjóðinni til hyrðar. Kaup- Til páskanna er best að kauþa í Kaupangi Þar fæst meðai annars: sætt og ósætt kex, dósamjólk, rúsínur, sveskjur, sagó- T’ grjón, hangikjöt, saltlrjöt, kæfa, rúllupylsur, tólg og ísl. smjor. Ennfremurt vandaður dansknr skófatnaðnr bæði karla, kvenna og barna. sem verður seldur til páska með 10—20°o aíslætti Notið tækifærið Sjóvátryggingartélag Islands H.f, Austurstræti 16, Reykjavík.5 ' Pósthólf 574. Símnefni: Insuranoe Talsími 542. Alskonar sjó- og striðsvátryggingar. Skrifstofutínii|10—4 síðd, — laugardögum 10—2. íldaratvinna Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við að salta síld norðanlands í sumar. Ágœt kjör í boði. Lysthafendur snúi sér sem fyrst á skrifstofu Th. Thorsteinsson. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólaissonar, Bröttugötu 3 B getur selt fiskpreseningar úr ágætu efni, mjög ódýrar, einnig mjðg ódýr tjðld. gjaldiö la:klcar og atvhinuleysi sverfur. aö iandsmönnum. Þetta e> enginn spádómur, heldur óumflýj- anleg hætta, ef sama hugsunarleys- iö, sama aðgeröateysíð heldur á- fram aö ríkja, um verndun land- helginnar sem hingað til hefir ríkt. Ef íslendingar sjá þetta ekki, eru þeir ótrúlega blindir; en ef þeiv sjá þaö, og aðhafast ekkert, leggja ekkert til málanna og láta alt ganga sinn gang, eins og verkast vill, þá ervþeim eigi viöreisnarvort og eigi vert aö eyöa aö þeim hvatn- ingaroröum. — Einhverjir kunna nú að hugsa sem svo. að þetta sé rétt; það þuidi að vernda landhelgina, en það sé stjórnarinnar að sjá um þuð. Til hvers höfum vér stjórn. , ef hún á eltki uð hafa hugsun á því að framkvæma það, sem at- | vinuuvegum landsins er lífsskil- S yrði ? - þetta hefir auðvitað við ! rök að styðjasl. Eðlilegast væri ■ að stjórnin reyndi af fremsta megni að styðja þetta mál og beita sér fyrir þvi. Svo myndi hver góð stjórn gera. En svo er ekki vel farið, að vjer eigum slíka stjórn. Sú stjórn, sem nú situr, er mynduð af 3 flokkum, og allar framkvæmdir hennar eru að sama skapi sundurleitar og tilþrifalausar. Stjórnin gerir lielst ekkert, ef hún er ekki bein- linis neydd til þess. Með aðal- slarfið, atviunmnálin, sem fiski- veiðamálin leljast til, fer gamall bóndi, Sigurður Jónssou, maður, sem kominn er á sjötugsaldur, hefii' alið allan sinn aldur í sveit, [ innan um fámenni og fram- kvæmdaleysi og lvugsauimar mest snúist um heyskap og fén- j að. Eftii’ að þessi aldraði maður j er kosinn á þing í fyrsta skifti, ! ei hann að nokkrum dögum j liðnum búinn að fá sæti í ráðu- neyti íslands sem atvinnmnála- | ráðherra; valinn þangað af ný- j fæddu bændaflokksbroti. Maðui' veit eigi, hvort maður á heldur að fiu’ða sig á ofurhug manns- ins, að iáta sér detta í hug sú f.jarstæða, að hann sé fær um j að gegna þessu afarmikilsverða j staxTi, eða sá skortur á ábyrgö- j artilfinningu þingsins, að fela hoinun það. — Undir þennan bónda koma svo sjávai’útvegs- málin. Hami á að beita sér fyrir j og eiga frumkvæði að efling i fiskveiða, mála, sem hann aldrei liefh’ liugsað um og aldrei haft neinn áliuga á, mál, sem hann auðvitað ekki ber snefil af skyn- bragði á. pegar slikur maður lieyrir um, að fiakimið íslands séu i hættu, að ófyrirleitnir út- lendir hotnvörpuskipstjórar muni koma hhigað hópum sam- an, tiJ að veiða hér, skeytandi ekkert um landhelgislög, að eins hugsandi um að græða sem inest i einni. svipan, hvað mikinn skaða, sem þeir kunna að gera útgerð landsmanna.þá fer slikt iveg fyrir ofan garð og neðan lijá gamla bóndammi. Ysta-Felli er enginn skaði gerður með þessu. Ekki fara þeir, þó ófyrir- leitnir séu, með vCrpur sinar i land og draga yfir tún og engjar á Ysta-Felli, svo ekki sjái þar strá efth’ eða kvika skepnu í liaganum. Slikar búsifjar gera þeir að eins sjúvarmönnum. Bæudaflokksbrotið mun vart fella mig sem atvinnumálarúð- herra, þó jeg skifti mjer ekki af slíku. Eitthvað þessu líkt mun hann hugsa, ef hann þá hugsar nokkuð um það. Nei, slíkii stjórn sem þessari, niá ekki treysta, án þess að haft sé nákvæmt og sivakandi auga á henni til framkvæmda og starfa. Og þvi mikilsverðara og nauðsynlegra, sem málið er, því fastara verða menn að fylkjasér um það og fylgja því eftir. En af öllum málum, sem ísland varða, er landhelgisvarnarmálið lang- nauðsynlegasta og alvarlegasta málið, þvi það þolir enga bið. Vilji menn hafa Sigurð Jónsson áfvam fyrir atvinnumálaráð- herra, eða annan honum jafn- snjallan, þá verður óhjákvæmi- legt að skifta atvinnumálastarf- inu i tvent, hafa annan ráðherr- ann landbúnaðarráðherra en liinn fiskimála- og siglingaráð- hérra. Mætti þá vænta þess, að sá ráðherra hefði þann áhuga á þeim málum, að hann léti sig landhelgisvarnir miklu slcifta. Slík skifting á atvinnumálaráð- herrastarfinu virðist í fylsta máta réttmæt og myndi reynast affarasæl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.