Vísir - 15.04.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 15.04.1919, Blaðsíða 6
VÍSIR Nokkrar stúlkur vantar til sildarvinno á Reykjarfjörð í snmar. Nánari nppl. á skrifstofu H.f. Eggert Olafsson Nokkrar stúlkur ráðum við enn í síldarvinnu á Siglufirði í sumar |hjá H/f. Brœðingur og F/f. ,Haukur“. Sömu kjör og alment eru boðin hér Nánari upplýsingar á skrifstofu P. J. Thorsteins- sonar Hafnarstræti 18, kl. 4—6 daglega. Sendisveinn Lindarpennar nýkomnir. Ofnar og Eldavélar og alt þeim tilheyrandi Eldteraverslnnin í Kirkjustr. 10. Sölntnrninn opinn 8—11. Sími 528. Annatit senáiferðir o.®fl. Vér veröuni aö muna, að fiskimið Islands eiga ekki að endast 100— 200 ár, heldur ára- þúsundir; eftir komendum vor- ura er meiri liagur að þvi, að vér eftirlátum þeim góð og aflasæl fiakimið, lieldur en þó vér eftir- iétuni þeim þúsundir miljóna í petíingum. öllu því fé, öllu þvi erfiði, sem varið verður til land- helgisvarna eða á annan hátt til tryggingar fiskimiðum, er því eigi á glæ kastað, þvert á móti, það er vissasti framtíðarbank- inn, þvi það fé mun bera marg- f'aldan ávöxt. þeir menn, sem verja vilja kröftiun sínum til að greiða fyr- ir landhelgisvarnarmálinu, sem verndun fiskimiðanna aðallega veltur á, munu áreiðanlega á- vinna sér álit og virðingu, er tímar líða, því þeir eru ekki að berjast fyrir persónulegum stundarhag, heldur fyrir hag ó- borinna íslendinga. En þeir eiga líka rétt á sér. örn eineygði. 188 óskast. 0. Rydelsborg, Langaveg 6. Þór. B. Þorláksson. 189 Bifreið fer til Kellavíkur á miðvikudag 16. apríl. Nokkrir menn geta fengið far. Uppl. í sim a 619 Nokknð af eldföstum steini og leir meö af- arlágu verði hef ég undirritaður, ef strax er samið. Björn Jónssou Hverfisgötu 66 B. Tilkynuing Hérmeð tilkynnist,”að hér eftir hef óg líkvagn til leigu með tveim- ur hestum fyrir, sem óg leigi með hjer venjulegri líkvagnsleigu. Likkistur af vönduðustu gerð van- alega tilbúnar og annað|tilheyr- andi: séð um greftranir aö öllu leyti ef 'óskað er, og mun ég gera mér far um að leysa þær svo vel og ódýrt af hendi, sem mér er unt- Reykjavik 14. apríl 1919. Tryggvi Árnason likkistnsm. Njálsgötu 9. Slmi 611 B. 190 ast mjög hátt og verða jafn auðugur og voldugur. Skilurðu mig?“ Já, Mína skildi, og það var eins og þungt farg legðisl á hjarta hennar og henni varð örðugt um andardráttinn. Sara þagnaði og lagaði á sér sjalið og hélt svo áfram á söinu leið: „Eg elska húsmóðúr mina meira en mitt eigið lif; hún lá við brjóst mitt þegar eg var ungbarn. Hún hefir gróðursest í hjarta mítíu. Eg vildi fúslega deyja gæti og aflað henni með því hálfrai* stundar hamingju. Eg útvega lienni alt, sem hún vill. Og úr því hún vill nú þennan hr. Clive Harvey þá verður hún að fá hann. Og þess vegna er eg hingað komin. |>ví dag einn sá eg hann í fylgd með fallegri stúlku, mjög fallegri stúlku. Mér stæði það auð- vilað á sama ef húsmóðir mín elskaði hann ekki og ætlaði að giftast honuin. En vegna húsmóður mintíar verð eg að fá að vita livað þetta á að þýða og þess Vegna veitli eg stúlkunni efth*för.“ Hún þagnaði aftur, liallaði sér áffarn og brosti framan í Mínu, sem sat grafkyr og náföl. þessir sahibar eru allir eins, þeir eru eins hér á Englandi eins og heima í minu landi, þeir elta á rönduin ungar stúlkur, með fal- leg andlit. pú þarft ekki að ásáka þig, heldur hann. Eg kom tiJ að bjóða þér peninga.“ Augu Minu leiftruðu við þessi orð svo Sara flýtti sér að bæta við: „Eg kom til að bjóða þér peninga, þvi hefðirðu verið sú stúlka, sem eg bjóst við, þá liefðirðu tekið við þeim. Én eg býð þér þá ekki nú. Eg vil heldur tala við þig, skora á þig að draga þig í hlé. það er enginn vafi á þvi, að hr. Harvey elskai* liúsmóður inína og giftist hemii, ef þú stæðir ekld í veginum. Eg hugsa, að honum lítist vel á þig, en hann verður fljótí leiður á þér og mundi aldrei giftast þér. Láttu inig þekkja þá, þessa herra.“ Hún hallaði sér aftur á bak og kinkaði kolli íbyggin. „þtíir giftast ekki niðut* fyrh* sig, og þú ert ekki af þeirra stétt, barnið golt; þú.ert fallég og yndisleg, en þú erl af lág- um stigum, af alþýðiíættum, en hann tíg- inborinn, og þar að auki nafnfrægur mað- ur.“ Miria bærði varirnar og loks stamaði hún undrandi: „Tiginborinn, nafnfrægur?“ Sara kinkaði koUi og brosti. „Já, svo er vist, en íiann hefir leynt þig þvi; það er svo seni auðskilið. Hann hefir ekki kærl sig um, að þú vissir deili á sér, ekki kært sig um, að þú ónáðaðir sig, — þegar hann væri búinn áð la nóg af þér.“ Mina spratt á fætur og horfði á svarta glottandi andhtið; svo lét hún fallast aftur í sætið og starði á Söru, sem hélt áfram á sama hátt: „Veistu þá ekki, að hann er lávarðsson- ur, að faðir hans er jarl, að hann er einn ætlað sér nokkuð með þig, ef liann hefði úr enska þinginu ykkar, löggjafi, stjórn- andi? Hanu leyndi þig þessu; hvers vegna skyldi hann Jiafa gert það, ef hann hefði ætlað að giftast þér? En það hefir hann aldrei arilað sér, þvi hann ætlar að giftast húsmóður minni; hann hefir bara verið að skemta sér, eyða timanum með faUegri slúlku Mína þrýsti svo fasl saman höndunum, að ncglurnar skárust inn i lioldið; en énn þá sagði hún ekkert, og eftir stundarþögn Iiélt Sara áfram í sama sannfærandi rómn- mn og smjaðurslega, um leið og hún haU- aði scr æ meir áfram yfir Mínu: „Nú liefirðu skilið mig. Og af því þú ert góð stúlka, þá ætlarðu ekki að standa i vegi fyrir húsmóður minni og þeim, sem hún elskar. Eg er ekki að biðja þig henn- ar vegna, heldur hans vegna. þér þykir dáUtið vænt um hann; jú, átti eg ekki á von! Eg sé það svo sem á andlitinu á þér 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.