Vísir - 15.04.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1919, Blaðsíða 4
MSTR Aðaliundur verðnr haldinc í Good- tempIaraMsíEE þriðfndagmn 22. april 1919 kl. 9 síðd. 1. Aðaliundargjörðir skv. 9. gr. laganna. 2. Sig. Jónsson bæjarinlltr. beinr nmr. nm ijárbagsvand- ræði Reykjavíknr. Stjórnin. Takið eftir! í verslun JC*orgriins Guðmundssonar, frá IJrr- iðaíoHSi er laugbest að kaupa eftíríarandi: JJúsínur — Sveskjur — Apricots, þurfeaðar og niðursoðnar Perur niðursoðnar — Sultutau, 3 teg. — Sufekat — Mar- melade — Sósulitur — Soya, dönsk — Sardínur, í olíu, ágæt teg. — Sætsaft, 2 teg — Dósamjólk 3 teg. — Mysu- ostur — Chocolade, margar teg. mjög ódýrar — Kæfa Lauk — Bökunarfeiti — ísl. smjörliki — ísl. smjör — / Yindla og Cigarettur fleiri teg. — Munntóbak — Kafíí, mjög óbýrt ef tekin eru 5 kg. í einu — Allskonar sápur, seljast með 10°/0 afslætti til páska — — Ennfremur allskonar nauðsynjavöru. — Virðingarfylst Þorgrímur Guðm undsson Bergstaðastræti 33. Simi 142 a. Háseti líBa tntknr er ágætt Píanó til söiu. Píanóið er þýskt og allur frágangur hinn besti. Yerð 1500 kr. Uppl. gefur ‘SS- r IA0X»SKAg»il þessi blöð óskast lceypt af Vísi í nóv. 1918: nr. 299—300 ig 303. Afgreiðslan. (77 h'is til sölu. A. v. á. (137 Simi 190. ?Í¥R7ð8!»[feAE Bninatryggíngar, Skrifstofutxmi ki. io-ii og ia-a BókhlöSustig 8. — Talsími 354. A. V. Tuliniua. Prímusviðgerðir, skærabrýnsla >. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Lítið notuð karlmannsföt tii sölu, með tækifærisverði. Til sýnis á afgr. Vísis. (214 Lítii eldavél óskast til kaups. Steingr. Guðmundsson, Amt- mannsstíg I. (221 Ýmsir búsmunir til sölu, þar á meðal gassleikaraofn, 8 sam- stæðar ,husholdnings‘-dósir. Enn fremur Rís, m jöl o. i'L, besta teg. Ágæl ,fæauee‘ af gerð Kaup- ni á n na hafna r postu li nsverksm. A. Obenhaupt. (225 Til sölu ága't fóðursild. Semj- ið fyrir ki. 9 í lcvöld. A. v. á. (226 Ný olíumaskína lil sölu með tækifærisverði. Uppl. Njáisgötu /. (227 Á fáment heimili í miðbænuni i vanta tvær þrifnar stúlkur, van- | ar húsvérkum, aðra til eldhús- starfa, en liina sem innistúlku. A.v.á. (153 Stúlka óskast á Vesturgötu 12. (174 ! Stúlka óskast í vist 14. maí í gott hús í miðbænum. A. v. á. (207- Stúlka óskast í vist frá 1. eða 14. maí. IJna Guðmundsdóttir, HólaveUi. (218 Bifreiðarstjóri óskar eftir at- vinnu nú þegar. A. v. á. (229 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Frakkastíg 14. (239 Til sölu 2 vetrarfrakkar í 'stærra lagi, annar alveg nýr, blár vetrarjakki, úr ágætis efni á stóran mann og notaður al- fatnaður nr. 52. Með tækifæris- verði. A. v. á. (228 Á Vitástíg 7 er tii sölu báta- drekar, lóðarkrökur, sláttu- og torfljáir, Ijáklöppur og hesia- járn. Einnig tek eg ýmislegt til viðgerðar. Magniis pprsteinsson. (237 r ■ÚSNS9I 1 getur fengið pláss á mótorskonnortunni „Syvert“ Upl. hjá fimbuF & iolaverslumnni Rekjavík Heiwsli &ÁRÐARS 6ÍSLAS0NAR er birg af: Umtotiöapapír BrólpoMum BleKl og alsk. ritföngum. I TAPAB-PNMDI9 Nokkrir peningaseðlar í um- slagi töpuðust í gær miUi Aust- urstrætis og Vesturg. 18. Finn- andi skili í versl. Árna Eiríksson- ar, gegn fundarlaunum. (240 Fótbolti tapaðist í gærkveldi. Skilist gegn fundarlaunum á Grettisgötu 11. (238 Handtaska hefir tapast. Skil- ist til Petersen bakara, Lauga- Herbergi með húsgögnum óskast 1. eða 14. maí. Tilboð merkt: „Einhleypur“ sendist af- greiðslunni. (230 Einhleyp kona óskar eftir góðu herbergi um mánaðartíma. pvær fyrir heimiiið. Uppl. á Laugaveg 24. (231 TILKTNN1N6 veg 42. (235 i Tapast hefir hvííur hundur j með mórautt eyra, ól merkta: j „Bakka, Seltjarnarnes“. Sá er j kynni að verða hundsins var, i eða veit hvar hann er niður \ kominn, geri aðvart á Nýlendu- j götu 15 A uppi. (233 j Pianó-skóli hefir tapast. A. v. á. (234 Nokkrir góðir menn geta orðið hluthafar í nýstofnuðu botn- vörpungsveiðafélagi. Bréf merkt „Botnvörpungur“ leggisl inn á afgr. Vísis fyrir 19. þ. m. (236 Ungur reglusamur maður óskar eftir að kynnast ungri stúlku siðlegri og hjartagóðri. Ef kunningsskapur reynist góð- ur, má búast við góðum endalok- um. Tilboð merkt: „Kunnings- skapur“ sendist á afgr. Visis. (232 FéJagspren.tsmi,ðja#

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.