Vísir - 17.04.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1919, Blaðsíða 1
NYJA BÍÓ Engin sýning fyr en annan i pásknm. Nýkomnar mililax* birgðir aí ýmiskonar veín- aðai vörum, svo sem :J, Oínar og Eldavélar og alt þeim tilheyrandi Eldfæraverslnnin i Eirkjustr. 10. Tilbúin fdt Kjólatau niargsk., stórt úrval. Morgunkj ól atau. Rifstau, ýmsir litir.j Hvít skyrtuefni. Crepé. Lanfásveg 20 Z Nærfatnaðnr,5 karla, kvenna og unglinga. Tvisttau. Sirs Rúmteppi Handskar, skinn og bómull. Sími 175. I. O. CSt-.gkT' St. Skjaidbreið nr. 117. Fundur annað kvöld '(föstud.) ] kl. 8 V,. “c Fjölmennið félagar. Hús til söln með lausri íbúð og ræktaðri lóð á góðum stað. Gísli Þorbjörnsson. saumuð á vinnustofunni, fást i klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Orðsending. Heiðraðir viðskif tavinir eru vin- samlega beðnir að gjöra pantanir sínar fyrir Jjl. 1 íx. laug- ardaginn (19. þ. m.). Ettir þann tima verður ekki tekið á móti pöntunum til helgarinnar. Matarverslnn Tómasar Jónssonar. Laugaveg 2. œ Simi 212 Hvanneyrarsmjörið nýkomið ^*orI "Vilhjj'ilmsison. Rauðará. Nýkomið með e.s. Botniu. Alskonar ný- ungar. Yerða til sýnis og söiu á Laugardaginn. Sölntnrninn opinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir o. fl. Jarðarför okkar litlu dóttur Öimu Valborgar, fer fram laugardaginn fyrir páska kl. 1 e. h. Anna og Kl. Jónsson. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför elsku litla drengsins okkar, Óla Viggó. Halldóra Óiafsdóttir. Alexander Jóhannesson, V. J3. KL. Nú með „Botníu“ kom sérlega falleg-t og ódýrt lilœði Réttar vörur. Rétt verð. Verslunin Björn Kristjánsson. Leikfélag Reykjavikur. Nei og Hrekkjabrögð Scapins verða leikin annan páskaðag kl. 8 síðd. i Iðnó. Aðgöngum. seldir í Iðnó á laugard. frá kl. 4 — 7'með hækk- uðu verði og á annan páskadag frá kl. 10—12 árd. og eítir kl. 2 með venjul. verði. Herbergi Uugur fmaður einhleypur' óskar nú þcgar, eða frá 14. maí,|að fá á leigu 1 eða 2 herbergi,“með eða án hásgagna, eftir því sem um semur. Leigan greiðist' fyrir- fram. , A. v. á- Sorte 0jne Nýustu danslög. Besta skemt- unin á pásbunum. HljiíBfæraiiiis RvíRur, lalstr. 5. Nýtt snjóQóð. J?að var sagt frá því í Vísi í fyrradag, að drunur miklar hefðu heyrst til Siglufjarðar „utan úr hlsðinni" daginn áður, og vissu menn að þær mundu vera frá snjóflóði, en hugðu að það hefði ekkert tjón gert. En önnur hef- ir raun á orðið. Þetta nýja snjóflóð hefir runn- ið í bygð, þar sem 'nefndir eru Dalabæir, milli Siglufjarðar og Fljóta, og tekið þar einn bæinn. Á leið til Haganesvíkur í gær- morgun tóku menn á válbátnum „Siglfirðingi11 eftir því, að bær þessi, Engidalur, var horfinn. Þeir simuðu svo þau tiðindi frá Haganesvik til Siglufjarðar og var þá þegar brugðið við .og vélbátur seDdur með fjöldamanna til að rannsaka þetta. Þegar fil Engidals kom, þá var b • rinn farinn og alt heimilisfólkið, sjö l I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.