Vísir - 17.04.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 17.04.1919, Blaðsíða 3
MSÍR Sjúkrasamlagið og læknarnir. Lælcnafélag Reykjavíkur hefir beðið blaðið að birta eftirfar- andi yfirlýsingu: „Til þess að koma í veg fyrir misskilning sem all mjög hefir orðið vart við hjá meðlimum Sj úkrasamlags Reykj avikur, skal bent á það, að samlagið hefir slitið öllu sambandi við Lækna- félag Reykjavíkur mcð samþykt síðasta aðalfundar. Læknar gegna þó eftirleiðis að sjálfsögðu samlagsmönnum, en þeir verða að borga læknum s j á 1 f i r fyr- ir læknishjálpina, sama gjald og aðrir.“ Snndlasgarnar. Flestum mun vera kunnugt um það, að ástand sundlaug- anna er nú sem stendur alls ekki viðunandi. Við, nemendur Versl- unarskólans, höfum eins og aðr- ir skólanemendur, ókeypis sund- kenslu í laugunum; en í vetur höfum við alls ekki getað not- að liana. pó að við höfum farið nokkrum sinnum inn eftir, þá hafa þær oftast verið svo kaldar, að ekki hefir verið hægt að læra þeim. Slíkt má ekki lengur við- gangast. Höfuðstaður landsins má ekki standa að baki ýmsum sveitum, sem hafa komið sér upp ágætum sundlaugum. það er því brýn nauðsyn á því, að farið verði að gera við þær nú þegar, en ef ekki yrði byrjað strax, þá er út séð um alla sund- kenslu á þessu vori. þakkarorð. Eg undirrituð finn mér ljúft og skylt að flytja hinum göfug- lyndu félagssystrum minum i verkakvennafél. „Framsókn”, innilegasta hjartans þakklæti mitt fyrir óvænta lilcnargjöf, sem þær færðu mér i gærdag, ágóða af kvöldskemtun, sem nokkrar af félagskonum höfðu efnt til í G.-T.-húsinu siðastl. laugard. — Fyrir skemtuninni stóðu þessar félagskonur: Héisfr. Jónína Jósefsdóttir, liúsfrú Margrét Jónsdóttir, ungfrú Val- gerður Diðriksdóttir, ungfr. Sig- ríðu Halldórsdóttir, ungfrú Ásta Hallsdóttir og ungfrú Guðrún Sæmundsdóttir. >— Rið eg al- góðan miskunsemdanna föður að launa öllum þessum góðu og göfuglyndu konum samúð þeirra og kærleiksverk mér auðsýnt — þegar þeiin mest á liggur. Og enn fremur þakka eg af hjarta öllum öðrum, er studdu að fram- kvæmd þessa lílcnarverks, bæði með því, að veita ókeypis aðstoð sína við skemtunina og eins með þvi að sækja hana. þ.essar þakkir flyt eg einnig í nafni mannsins míns, Helga Guðmundssonar, sem nú er f jar- verandi. Rvík 16. apríl. 1919. Einarína E. Helgadóttir. Laugav. 72. Eg liugsa að margur skóla- piltur myndi, að afloknu prófi, taka sér hálfsmánaðar eða þriggja vikna tíma til sundnáms, ef vel yrði gert við laugarnar. Væri það óskandi að bæjar- stjórnin sæi sóma sinn i því, að láta nú undir eins byrja á verk- inu. Nemandi í Verslunarskólanum. VERSLUNIN KAUPANGUR Til páskanna er best að kaupa í Kaupangi Þar fæst meðal annais: v~;- sætt og ósætt kex, dósamjólk, rúsinur, sveskjur, sagó- grjón, hangikjöt,“saltkjöt, kæia, rúllupvlsur, tólg og^ ísl. Ennfremur: " vandaður danskur skófatnaður bæði karla, kvenna og barna. sem verður seldur til páska með 10—20°lo afslætti Norið tæku»*rið Haltat>úðin er flutt á Lauf&sves nr. 5 og verðnr opnuð þar laugardaginn 19. þ. m. Kostað verður kapps um að hafa þar tilbúið úrval af fallegum hátiða- og sumarhöttum Seglaverkstæði Guðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B getur selt fiskpreseuingar úr ágætu efni, mjög ódýrar, einnig mjög ódýr tjöld. Dtíl* th, íit >U. tU ■>!« ,>fa -VjJ Bæjarfréttir. „Willemoes“ mun nú vera á förum frá Rarcelona áleiðis til Englands. Vísir kemur ekki út á morgun, föstudaginn langa. Dánarfregn. Landritárahjónin Kl. Jónsson og frú hans urðu fyrir þeirri sorg 7. þ. m. að missa dóttur sína, sem Alma hét. 194 af svo mjög. pað var hugsanlegt, að Clive liefði ætlað að giftast þessari ungfrú Edith, en hitt var óhugsandi, að hann ætlaði sér slíkt nú, þar sem hann var nýbúinn að segja henni, Mínu sjálfri, að hann elskaði Mínu eina, og hafði beðið hana að verða konuna sína; hafði sagt, að hann kænii innan tveggja daga til þess að endurtaka ástarjátningu sína og fá hjá henni liið þráða já-yrði. pað kunni vel að vera, að hún stæði á vegi fyrir jarðneskri velgengni Clives, en hún fann, að ofurmagn ástar liennar, hin takmarkalausa þrá hennar eftir að gera hann sælan, mundi fylhlega bæta honum það tjón, sem hann kynni að baka sér með því að giftast henni. Hún lieyrði alþýðunni til og var, eins og konan hafði sagt, af lægri stigum en hann, en nám hennar hafði þegar veitt henni mikinn þroska og ósjálfrátt fanst henni nú, að hún hlyti að geta gert þann, scm hún elskaði, hamingjusaman, — og að sú hamingja, sem hún gæti veitt hon- um, mundi meira virði en hver sá stund- legur ávinningur, sem honum kynni að verða að því að giftast Edith. þess vegna stóð hún nú, há og tiguleg og næstum ögr- andi á svip frammi fyrir Söru, og vísaði á hug þeim getsökum, sem þessi útlenda 195 kona liafði á -svo skammarlegan hátt slöngvað í andlit lienni.----- Sara hallaðist áfram og starði á grann- vöxnu mcyna, sem stóð beinvaxin eins og ung ösp fyrir framan hana með fallega andlitið náfölt en óbifanlega einbeittnis- legt. „So!“ hvæsti hún. „pú liafnar þá boði minu og vilt ekki slíta samband þitt við þenna sahib, vilt ekld fara?. „Eg vil það ekki,“ svaraði Mína og brjóst hennar gekk upp og niður. Sara hallaði sér aftur á hak og hló fyr- irlitlega. „pú ert asni; þú hefir lilustað á það sem eg hefi sagt, en vilt samt ekki fara. pú ert reglulegur enskur asni, og þetta kemur þér siðar í koll; þegar hann hefir fleygt þér á dyr, og það gerir hann áreiðanlega, þá hugsarðu til þess, sem eg segi. pú ert nógu lagleg, sei, sei, já, en hann verður þreyttur á fríðleik þínum, vittu til, af því þú ert ekki af hans stétt. Ef hann giftist. þér þá dregurðu hann með þér niður í skarnið, sem þú sjálf átt heima í; hann verður þá eins og maður, sem hefir bund- ið stein um háls sér og fleygt sér i Ganges- fljótið; hánn glatar sjálfum sér, missir stöðu sína i þinginu og" völd sín, verður ckki neitt. Og þá mun hann hugsa: ,Hvers 196 vegna giftist eg þessari almúgastúlku, eg, sem er tiginn maður,‘ og mun reka þig á dyr. Eg þekki tigna fólkið, veit hvernig það hugsar; það getur ekki umgengist alþýðu- fólk, eða lifað saman við það.“ Hér breytt- ist látæði Söru og geltk hún til Minu og lagði höndina á öxl liennar og sagði mjög vingjarnlcga og sannfærandi: „Vertu nú skynsöm stúlka og segðu skihð við þenna sahib, áður en um seinan er orðið. Gerðu það nú. Taktu nú við peningunum og flýðu burt héðan áður en það verður of seint.“ Mína hristi af sér horuðu, kræklóttu höndina, sem hvíldi á öxl hennar. „Nei, eg geri ekkert af þessu, þvi eg trúi engu af því, sem þú segir! — Hann elskar mig og eg elska hann, og eg — ætla að giftast honum —“. Sara hörfaði undan, barði sér á brjóst of hvæsti fram á milli tannanna: „]?ú ætlar ekki að gegna mér! pú ætlar að standa í vegi fyrir honum og húsmóð- ur minni? En þú skalt ekki! Ekkert skal verða því til hindrunar, að hún fái það sem hún vill. þú heldur að þú getir hald- ið í hann, þennan sahib, en þú ert ekki einu sinni þess verð, að binda skóþvengi lians, þú, almúgastelpan, skulir voga þér að líta svona hátt! Hann að giftast þér!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.