Vísir - 04.05.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 04.05.1919, Blaðsíða 1
Piiiíjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. VISIR Aígreiösia x AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9 SunnudKgtnH 4 maí 191« 118. tbl. L V efnaðarv^ rixcleilcl KvenJiattar, barnahattar, ullaríiauel sv. og misl., peysufataklæði, dragtaklæði, Camgarn, Chtviot mikið úrv., drengja- fataefni, kápuefni á fullorðna og börn mússulín mikið úrv., morgankjólaefni, sirs í morgunkjóla, mjög ódýrt, tvist- tau, feikna úrval, flonel hv. og miel., lérett bl. og óbl., fiðurhelt lóreft, sæng- urdúkur, undirlakaléreft, rúmteppi, borö dúkar, servíettur frá 0,75, höfuðsjöl, regnhlifar, fóðurefni, alskonar, broder- ingar, Hessians. Til fermingarinnar: Silki i kjóla og blúsur, upphlutasilki, fermingarkjólatau, skinnhanskar, kjóla- efm, ieikna úrval, slifsi. silkitretíar, vasaklútar, ilmvötn frá 1,00—14,75, kvenhattar, barnahattar, tlauelsbönd, silkibönd, silkisokkar, ullarsokkar, regn- kápur. J Nýkomnar úrvals vörut í * Versl. „Edinborg U 298 slml k 298 siml ESIö! Glervöir o<lc!íld.ÍKk: Danskt postnlínsmnustur: Grrunnir og djúpir diskar, kaiökönnur, sykur- kör og rjómakönnur, te- og kafíiboll- ar og alt' tilheyrandi inatarsteíir.~” Emaillerað: Kaffikönnur ;og 'katlar, skaftpottar, matarpottar, margar st. skoipfötur, sorpskúffur, mjólkurfötur o. m. fl. Blómsturpottar, brúnar leirkrukkur, þvottastell, ferðakistur og töskur, gólf- inottur. teppabankarar, kolakörfur, glerþvot: abretti, flautukatlar, sunlight- sápa, Pears handsápur o. fl. teg. Golfskrúbbur, gólfáburður, mubluá- burður, íægiduft, brenslupottar, þrí- kveikjur, prfmusar og primushausar, peuingakassar, eldspýtur, speglar, vatns- glös, hnifapör, matskeiðar, teskeiðar, skurðarhnífar. 6AMLA BÍÓ « sýnir aftur í kvöld kl. ö og myndina sem allir hafa þráð að fá aS sjá, hið égæta leiknt Jóhanns Sigorjónssonar Fjalla Eyvind í kvikmyud. Myndin er í 7 þáttum (2'/t tima sýning). AU- ir sem séð hafa myndina dást að hve fullkorain hún er að öllum útbúnaði og framúrskarandi vel leikin. Pjalla Eyvindur er mynd sem er afarmikið eftirspurð erlendis, og varla nokkur mögulegleiki á að fá að leigu, en þrátt fvrir það hefir G-amla Bíó hepnast að ná í myndina áður en hún er farin að slitna eða stytta3t, er okkur sönn ánægja að geta sagt það, því Pjalla Eyvindur er sú mynd, sem allir. sem með nokkru móti geta við kotnið, ættu aS sjé. Innilegar þakkir frá mér og börnum mínum, til þeirra, sem sýnt hafa hluttekningu við dauða og jarðarför Sigur- veigar dóttur minnar. Júlia NoiðfjprS. Iðnskólinn. Teikningar nemenda verða til sýnis í skólanum t dag kl. 1—6 Þdr. B. Þorláksson. Herbergi Uugur maður einhleypur ó-.aar nú þegar, eða frá 14. raaí, að fá á leigu 1 eða 2 herbefgi, með eða án húsgagna, e'tir þ«í sem um semur. Leigan greiðist fyr:r- fram. A. v. á. Ofnar og EldavéUr og alt. þeim tilheyraudi fæst í eldfæraverslun Kristjáns ÞorjSfrímss í Kirkjustr. 10. stálfjallskol er ódýrasta eldsneytið. NYJA BÍÓ Pax Æterna sýnd í kvöld (sunnudag) fró lsl. og 9—11 Pantaðir aðgöngum. á sýn- inguna frá kl. 7—9 verða afhentir i Nýja Bió frá kl. 4—5 eftir þann tima seldir öðrum. — Pantanir á sýn- inguna 9—11 athentar frá kl G—S1/^, ötlir þann tíma seldir öðrum. Barnasýning kl. 6—7 og þá sýndar úr- vals grínmyndir og fræð- andi tandlagsmyndir. Fr á bsejarsimanuijii. Vegna viðgerðar verða símamimerin 1—300, lokuð í dag (sunnucL 4. m*í) frá kl. 4 e. h. til mánudagsmorguns kl. 8. ' Biíreiðastöð í Aðalstræti 8. Fyrsta flokka bilreiðar ávalt til leigu. Afgreiðsla í versl. „8kógafossu, Aðalstr. 8. Taisími 353, opinn írá kl. 9 árd. til 11 síðd. Björgvin If. Jóhannesson 'sigm. Jónsson Gústat Carlson bifreiðarstjórar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.