Vísir - 04.05.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 04.05.1919, Blaðsíða 2
Fyrir kanpmenn oa: knqpfélftg: Veggfóður Hafa á lager hina alþektu og margeftirspurðu Marsmanns-vlndla= MaraviUa, El Arté fjöldi teguuda, smekklega valdar, í heildsölu hjá Supremo, Cobden # Kiug, Skandia E1 Astro Ath. Næstu vindlasendingar hækka í verðí. ^mellur hv. o g hv. úr látúni 0,3SJpergdufl. *», m Egill Jacobsen.' Tatnsflúð í Eyjafirði. Frá Akureyri var símað í gær, að vatnsflóð hafi gert talsverð- ar skemdir á tveim iörðum í Eyjafirðinum (fram), Halldórs- stöðum og Kolgrimarstöðum(P) Á öðrum bænum fórst allúr sauðfénaður bóndans í flóðinu; hann var fátækur, en nafði talsverðan fénað á leigu. Maun- tjón varð ekkert. París 3. maí. Ungverjar biðjast friðar. Hersveitir Serba og .Tugo-Slava hafa nú einnig ráðist inn í Ung- verjaland og tekiíS Hodmennof og Wasserhely(?). Ungverjar fá ekkert viðnám veitt framsókn þeirra, né á aðrar hendur fram- sokn Tchekka og Rúmena. Kom- munista-stjórnin í Budapest stendur uppj ráðþrota og utan- j ríkismálafulltrúinn, Bela Kun hefir sent stjórnum Serba, Rú- mena og Tchekka ávarp, þar sem | hann lýsir þvi yfir, i nafni ráð- | stjórnarinnar, að liann gangi að j öllum kröfum þeirra til landa, j samkv. þjóðemisrétti, en áskilur j að eins að innanríksstjórn Ung- verja verði látin afskiftalaus og herferðinni á hendur þeim hætt. Loftskeyíi. London 2. maí. Brezku fjárlögin. pegar Chamberlain lagði fram fjárlagafrumvarpið í neðri málstofunni, sagði liann, að árs- útgjöldin mundu verða nálega fjórum hundruð milj. punla minni en tekjurnar. Tekjuaf- gangur fæst af hergagnabirgð- um, sem selja má fyrir átta hundruð milj. sterlingspunda. Fjárlagafrumvarpinu var al- staðar vel tekið. Tekjuskattar haldast óbreyttir, olíu-skattur er afnuminn, arfaskattur af stór- eignum hækkar, bjór-skattur hækkar upp i 50 shillings á tunnu, whisky-skattur hækkar upp i 30 sh. á gallún (þ. e. um 4Vo pottur). Nýlendumar fá forréttindi i tollum á bifreiðum, klukkum, úrum, hljóðfærum, myndadregl- um (films), tei, kaffi, kókó, vinföngum, brenslu-spritti, vín- um. Af tóbaki fá þær loll-afslátt, sem nemur 16 pencum á pund. Öll útgjöld nema 1434 miljón. um punda, cn af þeirri uppliæð tekur stjórnin að eins 233 milj. til láns. | Bæjarfréttir. | Símanúmer 1—300 verða lolcuð í dag, vegna við- gerðar á símanum , Sýning vcrður i Iðnskólanum í dag kl. 1—6 á teikningum nemenda. Aílir velkomnir og aðgangur ó- keypis. Vélritunar-kappmótið vcrður háð i dag i skrifstofum Nathan & Olsen og eiga þátttak- endur að koma þangað kl. 2Vi stundvíslega. Bæjarmór. Bæjarstjórnin hefir ákveðið að láta taka upp hér um hil 1000 tonn af mó i Kringlumýri i sum. ar, og ætlar að selja bæjarmönn- um hann fvrir 50 kr. tonnið heimflutt, „enda sé hann tekinn fyrir septcmberlok“. Dýrtíðaruppbót. A síðasta bæjarstjórnarfundi var samþ. svoliljóðahdi iillaga um dýrtíðaruppbót: „Dýrtíðaruppbót veitist starfs. mönnum bæjarins samkvæmt reglum þeim, sem nú gilda um dýrtíðaruppbót handa embættis Fyrir kaupmenn okt kanpfélöj?: Stearin-kerti fyrirliggjandi hér á btaðnum í heildaöla hjá Gr. ESirilSLSB. og sýslunarmönnum landssjóðs, þó með þeirri breytingu: a. að bæjargjaldkerinn fái 2400 kr. uppbót, / b. að ekki vei’ði gerður greinar- munur á þvi, hvort starfs- mennirnir séu einhleypir eða kvæntir, og c. að uppbótin greiðist eftir á, fyrir þrjá mánuði í senn, 1. dag hvers ársfjórðungs. Landsstjórnin hefir tekið Frances Hyde á leigu til þess að sækja kolafarm til Englands. Skipið tekur hér blautan saltfisk til Englands og talsvert af vörum til Færeyja, sem það kom með frá Vestur- heimi. Landsspítalalóðin. Sapikv. heimild bæjarstjórn- ar héfir borgarstjóri afsalað til rikissjóðs lóð undir landsspítala í Skólavörðuholtinu, í maka- skiftum fyrir lóðarspildur úr Amarhólstúni. Fyrir verðmis- mun hefir borgarstjóri gefið út skuldabréf að upphæð kr.23379, 00. Með samningi þessum hefir stjórnin skuldbundið sig til þess að leggja til við Alþingi, að svo verði til hagað, að bæjarsjóður hljóti ekki útgjöld af dvöl sjúkl- inga á fyrirhuguðum landsspí- tala, þeirn er framfærslusveit eiga utan Reykjavíkur. Bæjar- stjórn fellur fyrir sitt leyti frá ]>ví, að gera framvegis eignartil- káíl til nokkurs hluta af því, sem eftir er af Amarhólslóð, nema undir götur. Slökkvitæki. Bæjarstjórn hefir samþ. að iit. vcga eina eða tvær bifreiðar- mótordælur handa slökkviliðinu, og á önnur að vera með sjálf- heldustiga. Ef þær fást, vill hún gefa ísafjarðarkaupstað kost á að kaupa minni mótordæluna og annan sjálfheldustigann, sem hérer, samkv. beiðni frá Bruna- bótafélagi íslands. Ætlasi er til að þetta komi til framkvæmda á næsfa hausti. Fjárhættu-leikur. Drc ngir hafa það sér til gam- Stiftasanmnr firk. og Skrúfnr er langódýrastur í versl. B. H. Bjarnason. Býðnr nokknr betnr. Góðar Hárgreiður frá 1,10—1,4& Rakhnífar 8 teg. — 3,00—9,60 Rakkústar 3 — — 0,85—1,50 Hárburstar 2 — — 1,25—1,50 Vasaskæri 4 — — 0,85—1,65 Slípólar (patent) 1,86 Tannburstar og F&taburstar, stórt úrval, með tiltölulegu verði, Versl. B. H. Bjarnason. Veggfóðnr(Betræk) stærst úrval, lægst verð hjá Gnðmnndi Ásbjörnssyni Laugaveg 1. Simi 555. Húsneeöl 2 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14, maí. A. v. á. Kristalsápa SóFkinssápa Handsápa Sédi Taublémi Ofnsverta Skósverta ódýrast í LIVERPOOL. ans hér á götunum. að lcika sér með peninga i svokölluðum „stikk“-leik, og hafa smnir tap- að talsverðu á því. Til skams tima var þessi leikur leikinn með tölum, en nú eru blessuð bömin að vaxa upp úr svo fátæklegri skemtun. Verðhækkun enn. Samkvæmt skýrslum hagstof- unnar hafa vörur enn hækkað i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.