Vísir - 04.05.1919, Blaðsíða 3
V Ibiti
I
Barnla'as nion
óska eftir íbúð frá 14 maí, eða 1. okt. n. k. 2—3 herbergi ásamt
eldhúsi. Leigan greiðist fyrir fram. Tilboð merkt „íbúðu, sendist
i pósthólf 102. Rvik. fyrir 12. þ. m.
Kommissioner paa Skandinavien
ndföres af Forretningsmand som rejser ned i Slutten afMaj. Billet
mrk. „Skandinayien11 i Exp. inden 10. Maj hvorefter nærmere
Conference.
Drengur 14--16 ára
óskast í sendiferðir og innanbúðarstörf við verslun hér í bænum.
Dmsókn merkt „19“ sendist Vísi fyrir 5. maí.
Ideal Dósarjóminn
er notadrýgstnr og bestnr.
verði i smásölu hér í bænum á
siðasta ársfjórðungi um 1%.
Nýr sýslumaður enn.
Stjórninni hefir ekki litist á
blikuna í Árnessýslu og sett þar
einn sýslumanninn enn, cand.
juris. Þorstein Þorsteinsson frá
Arnbjargarlæk. Páll Jónsson var
aldrei sattur sýslumaður, heldur
eins konar fulltrúi Gr. Eggrz. En
ekki mun þetta mál með öllu
til lybta leitt.
Tilboð
óskast í ÍOOO KS
gott úthey
eða minna. Tilboð merkt: Hey
skilist á afgr. fyrir 5. þ. m.
Heyið til sýnis á Hverfisg. 16
(portinu) kl. 5—6 e. m.
Tjörneskol.
Gleymið ekki að kaupa Tjör-
neskol i sumarkuldanum.
Koeta nú br. 14,00 skippundið.
Þorst. Jónsson.
Húsmæður
þið sparið yinnn og peninga með því að notfc
hið alþekta þvotta- og hreingerninga dnft
GrOld DlXSt, sem fæst i
Versi. Goðafoss
Langavegi 5, — Sími 4B6.
Drengur eða stúlka
sem uppfyllir eftir farandi skilyrði: kurteisijáreiðanleib og dugnaði,
getur fengið að bera út dagblaðið Vísi um Hafnarfjarðarbæ nú þegar*
Góð laun í boði.
Gunnlaugur Stefánsson.
öskur unglingsmaður
getur fengið atvinnu við mjólburakstur ofl. frá 11. þm. hjá mjólk-
nT-íélagi Reykjavikur. Upplýsingar á skrifstofu félags-
ins, Tjarnargötu 14 uppi, kl. 10—12 og 3—6.
Seglaverkstæði Guöjóns Ólaíssonar, Bröttngötn 3 B
sbaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffkr
fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúk-
ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist.
Reynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg.
Simi 667. Simi 667.
227
228
229
sál hans, þvi hvað gat þetta þýtt annað
en að hún hafnaði honum? Hún hafði að
eins verið of feimin, of hrædd til þess að
segja honum, að hún elskaði hann ekki;
þrábeiðni hennar um, að hann skyldi bíða
þar til hann væri orðinn heilbrigðm*, hafði
að eins verið sakleysislegt yfirskin til þess
að þurfa ekki að særa hann þá, veikan.
Hún hafði að eins skoðað hann sem vin
sinn og velgerðarmann, en forðast hann
sem ástvin. Og þegar alt kom til alls, þá
var þetta eðlilegt; hún var svo ung, svo
óreynd og lilaut að hafa orðið lirædd við
hina ástríðuþrungnu ástarjátningu lians;
svo hafði hún gripið fyrsta liagkvæma
tækifærið til þess að losna við hann.
Hann lét fallast niður á stól og reyndi
að hlæja; en hláturinn dó á vörum hans
og hann huldi andlitið í höndum sér.
XIX. KAPITULI.
— Clive aftur heima. —
Nokkrum mánuðum eftir að þessir at-
burðir gerðust var morgunfundur i þing-
inu og þingsalirnir fullir af fólki. Engan
einasta þingmann vantaði í sæti sitt og
salir þeir, sem ætlaðir eru gestum og öðr-
um áheyrendum voru troðfullir. Khðurinn
í fólkinu og eftirvæntingin gaf ótvirætt til
kynna, að eilthvað óvanalegt væri á ferð-
um.
pað hafði verið hin mesta ókyrð í þing-
inu og hörð barátta staðið milli ihalds-
flokksins, sem stjórnin var úr, og frjáls-
lynda flokksins. Sljómin og flokkur henn-
ar hafði nú brolið af sér alla tiltrú þjóðar-
innar og leitt málefni þjóðarinnar í glöl-
un; svo leit að minsta kosli frjálslyndi
flokkurinn á málið. Mótþróinn gegn
stjórninni hafði stöðugt aukist og var nú
að eins beðið eftir þvi, að stjórnin mis-
stigi sig eitthvað, svo hægt væri að grípa
tækifærið og senda henni vantraustsyfir-
framsóknarflokkinn að gripa í taumana
og reka Toriana af höndum sér. pess vegna
lyndi flokkurinn til vegs og valda. — t
að segja af sér; þar með kæmist frjáls-
lýsingu svo magnaða, að hún neyddist lil
voru framsóknarmenn nú í hinum mesta
vígaluig og reiðubúnir að ginpa tækifærið
þegar bað byðist.
Æsingin og eftirvæntingin barst alla leið
út í gangana og upp á veggsvalimar þar
sem alt var fidl af fólki. Menn stóðu og
ræddu i ákafa um afstöðu flokkanna og
um likurnar fyrir breytingunni, sem
stjórnmálamælirinn virtisl spá.
í einum þessara mannþyrpinga stóð
Chesterleigh lávarður og tveir aðrir lá-
varðar ásamt fleirum og töluðust við í
ákafa. peir voru alhr fullir vonar og x
besta skapi.
„Já, þeir verða að lúta, takið þið eftir,“
sagði Chesterleigh lávarður. „peir hafa
ekki efnt helminginn af því, sem þeir lof-
uðu; og það, sem þeir hafa leitt í fram-
kvæmd, hefir farið þannig, að ekki hefir
orðið að liálfum notum. Tökum nú til
dæmis fátækralögin; þegar við samþykt- •
um þau héldum við því fram, að þau væru
að eins til málamynda og varla það, að það
yrði að umskapa þau ef þau ættu að koma
fyllilega að notum og hefir ekki reynslan
sýnt að svo er.“
„Vel á minst, hefir enginn ykkar séð
Vlive Ilarvey ?“ skaut Standon lávarður imi
i, „hann hvarf okkur alveg fyrir alllöngu
síðan og nú hefir ekkert til hans spui*st.“
„Já, hvar er Harvey, hann ætti að vera
hér nú,“ sagði annar.
Chesterleigh lávarður þagði um stund.
svo sagði hann rólegur og alvarlcgur:
„Harvey gekk fram af sér, — og það
var engin furða! Hann vann eins og þræll.
enda var hann að sjá örmagna af þreytu;
svo bættist dáuði föður lians ofan á alt
saman. — Eg réði honum til að taka sér