Vísir - 04.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 04.05.1919, Blaðsíða 4
V 1 & ! H Tilkynning. Hérmeð er skorað á þá, sem eiga báta og skúr á lóð rikissjóðs við Klapparstig, beint á móti Völundi, að færa eignir sinar af lóðinni burt fyrir 15. þ. m. Þá verður farið að girða lóðina og hún tekin til annara afnota. Tltamálastjórinn. Húsnæði vantar mig frá 14. mai, 2—3 stofur eða fleiri og eldhús. Magnús Jónsson. Klapparstíg 7. Simi 693. Húsnæði. 1—2 herbergi óskast til leigu, nú þegar eða 14. maí. Fyrir- framborgun ef óakað er, Tilboð merkt „78“ leggist inn á afgr. blaðsins. SöLUTURNINN Stúlka óskar eftir formiðdags- vist í vor. Uppl. frá kl. 3—8 e. h. á Laugaveg 24 B uppi. (74 Stúlka óskast frá 14, maí fram að slætti á Vesturgötu 18. Yil- borg RunólferVáiúi. (7S Stúlka óskast í vist 14. maí. A. v. á. (26 r=.M. i Hjólliestaslöngur með tæki- færisverði fást hjá Guðmundi Ásbjörnssyni, Laugaveg 1. (451 Diskar. Vegna sérstakra atvika verðnr næstn daga seld glervara, aðallega diskar, bollar og föt afar ódýrt. Helgi Magnússon aií. BanKastr 6. Síld! Sild! Nokkrar stúlkur geta fengiö atvinnu viö síldarverkun á síldarstöö H. P. Duus á ísafiröi í sumar. Góð kjör i boði. ............ ■ ...... ■ ' - 3 dLug-legai* (handfijótar) 8tÚ.lliU.r getaa fengið góða atvinnu við inuivinnu frá 14. tnai. Uppl, gefor ^igULrjón Pétursson, Hafnarstræti 18. Nokkrar stúlkur vönar sildarvinnu geta fengið pless hja hr, S Goos á Sigíufirði í sumar. Góð kjör, finnið Geirþrúði Arnadóttur Smiðjustíg 7. opinn 8—11. Simi 528. Annast sendiferðir og hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. Nokkur föt af fóðurBÍld til sölu. Uppl. Tjarn- argötu 14. Krisítjáu BergsBon. Sími 617. Enn þá vantar stúlkur til sænsku síldveiðafélaganna á Siglufirði og Hjalteyri. Stúlkur, sem ætla í síldarvinnu, eiga hér kost á ágætri atvinnu, háu kaupi og tryggingu gegn atvinnubresti. Upplýsingar daglega á afgr. Vís- is, kl. 4—6. (19 Vökukonu vantar að Vifils- stöðum strax. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. Sími 101. — (370 Tvær nreingerningarstúlkur vantar að Vifilsstöðum strax. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni Sími 101. (427 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Góð stúlka óskast á fáment lieimili 14. maí. Upplýsingar á Laugaveg 34 B. (34 Telpu vantar i sumarvist frá 14. maí, eða Jónsmessu. Grettisgötu 10, uppi. Simi 687. (29 Magnús Jónsson skósmiður, HverfisgÖtu 62, tekur skó til við- gerðai’, og leysir það vel af hendi. (27 Telpa 12- 14 ára óskast til að gæta barns á Spítalastíg 10 niðri (72 Eldri kvenmaður óskast um hálfsmánaðar tíma til lnisverka, 5 tíma á dag. Uppl. Smiðjustíg 6 niðri. (71 Stúlku, þrifna og duglega, vantar mig til eldhúsverka. Elín Egiisdóttir. Ixxgólfshvoli. Tveggjamannafar nýlt eða ný- legt (helst með skektulagi) ósk- ast keypt. Uppl. í Grettisbúð. (38 Verslunin Hlíf Hverfisg. 56 selur potta nýja og hentuga gerð sem ekki hefir sést hér áður. (66 Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan. I (67 Til sölu: dagstofuhúsgögn, bókaskápur, pianó (Hindberg), postulín, lampar og rafmagns- lamþar o. fl. Húlavelii. (68 Sem ný peysufatakápa til sölu Hverfisgötu 37. (69 _____________________________ Til sölu tveggjamanna-rúm falleg hjónarúm með vönduðum fjaðradýnum, verð 80 kr. undir sannvirði. (70 Dömu-gullúr, í gullarmbandi tapaðist síðastliðinn sunnudag. Skilist að Bergstaðastræti 17 uppi gegn fundarlaunum. (453 Silfur-ermahnappur hefir tfxpast. Skilist gegn fundarlaun- um á skrifstofu Jes Zimsens. 65- Peningabudda með pcningum hefir tapasl. Skilist á Smiðjustíg 5. (75 Úr hefir fundist. Viljist til Guðrúnar Gísladóttur, Hverfis- götu 83. (76’ I Iðsicil Ungur, reglusamur, einhleyp- ur maður, óskar eftir herbergi 14. maí. Uppl. gefur hr. kau]nn. Sig. Björnsson, Grettisgötu 38. Sími 66. (77 Einhleyp stúlka óskar eftir herbgrgi að eins yfir sumarið. Uppl. á Bræðraborgarstíg 15. (78 Ofn (il sölu á Laufásveg 39. (79. Fclagsprentsmiöjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.