Alþýðublaðið - 01.05.1928, Blaðsíða 2
ttfiBYÐUBBAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐI3
kemur út á hverjum virkum degi.
Afgreiðsla í Alpýöuhúsinu við
Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
til kl. 7 síðd.
Skriistofa á sama stað opin kl.
S*/s—10Va árd. og ki. 8-9 síðd.
SlMar: 988 fafgreiðslan) og 2394
(skrifsíofan).
VeröJag: Áskriftarverð kr. 1,50 á
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
hver mm. eindálka.
Prenísmiðja: Alpýðuprentsmi&jan
(í sama húsi, simi 1294).
Dagurinn.
Eins og lesendur blaðsins haía
séð, erista'rfsemi dagsins,1, loíglpá sér-
stafclega kröfugöngunni, hagaö á
nokkuð annan veg en undan far-
ið.
Fyrst safnast fóik sarnan kl.
2 við Iðnó eða í Bárunni, ef veð-
ur verður vonit. Haraldur Guð-
mundsson talar kl. 21/2. en að
ræðu/ hans lokinni verður lagt
af stað í kröfugönguna.
Verður að þessu sinni staö-
næmst á prem stöðum í bæn-
um og par haldnar ræður; er
pað gert til þess ^aö fólk, er
heima á nálægt I>ei:m stöðum,
geti hiustað á ræðumenn. Verð-
ur fyrst staðnæmst á barnaleik-
vellinum við Grettisgötu. Þar
taiar Ólafur Friðriksson. Síðan
verður gengið gegn um miðbæ
á leikvöll viö Túngötu, en þar
italar Stefán Jóh. Stefánsson
hæstaréttar.lögmaöur. Verður því
næst haidið um nokkrar
götur í Vesturbænum og á A-ust-
urvöll, og tala þar Jón Bald-
vinsson, Sigurður Jónassoin og
ef tii vill fleirj. LúðrasVeit verð-
ur með í förinni og leikur ýms
jafnaðarmanna- og hvatningar-
lög.
Mjög fjölbreytt skemtun verður
í Iðnó í kvöld, og hefst hún kl.
81/2.
! tilefni af deginum kemur út
sérstakt l.-mai-blað, með mörg-
um greinum, Enn fremur er-u seld
ú götunum l.-maí-merki og bréf-
spjöld með kafla úr togaralög-
unum, fyrstu alþýðukröfunni, er
núðist.
Kröfurnar í dag.
Nefndir þær, sem kosnar hafa
verið af verkiýðsfélögunum til
lindirbúnings 1. maí, hafa komið
sér saman um að beiia í kröfu-
göngunni spjöld með eftirfara'ndi
átetrunum:
1. maí er dagur verkalýðsins.
Yfirrúðin til alþýðunnar!
Fullkomið eftirlit með öryggi
skipa!
Bamaheimili handa munaðar-
lausum börnum!
Ednkasala ú afurðum landsins.
Burt með úfengið úr landitnu!
H-ollar íbúðjir fyrir alla!
Kjósið aldrei íhaldsmann!
Engin helgidagavinna!
Réttláta kjördæmaskiftingu!
Enga tolia á nauðsynjavörur!
Kosningarrétt 21 úrs jafnt fyrir
alla!
Pr.phiLHnadRasmussen.
Hingað kom í fyrra dag dr. phil.
Knud Rasmussen, ekm af fræg-
ustu og merkustu Dönum, sem
nú eru uppi. Mun hann halda
hér fyrirlestra við háskólann —
og verða þeir allir um andlegt
líf 0g menningu Eskimóa. Hafa
5 fyrlrlestrar verið ákveðnir —
og verða þeir haldnir í kaup-
þingss-alnum kl. 81/2 síðd. Er öll-
um heimiil aðgangur ókeypis.
Dr. Raismussen flytur fyrsta fyr-
irlesturinn 2. maí, annan 4. maí,
en um hina þrjú er ekki úkveðið.,
Dr. Raismussen er fæddur ú
Grænlandi úrið 1879. Faðir hans
var prestur og seinna kennari í
grænlenzku. Móðir dr. Rasmus-
sen var grænlenzk — o'g ólst
hann upp í daglegri um-gengni
við grænlenzk börn, lærði græn-
lenzku til hlítar og kyntist öll-
um hugsunarhætti Grænlendinga.
iNú er hann allra marana fróð-
astur um líf, háttu og menningu
þeirra, hefir hafist við í
Grænlandi alt af öðru hvoru og
farið urn Grænland, Alaska og
norðurhluta Kanadia margar
rannsóknarferðir. Fjölda vísinda-
rita hefir hann skrifað um ferðir
sinar og athuganir — og er þar
geysilegur fróðieikur saman
kominn. A-uk þesis eru þau prýði-
lega skrifiuð. Frá rannsókniunum,
sem gerðar voru í 5. og ,síð-
ustu rannsók-narferð hans, er
skýrt í 12 bindum, og skrifar
dr. Rasmussen 5 af þeim. Hann
hefiir auk bóka sinna um Skræl-
ingja skrifað bók um Lappliand.
Húskólarnir í Edinborg og Ka-up-
mainnahöfn hafa gert hann að
hetðursdoktor; og hann hefir
haldið víðs vegar um lönd fyr-
irlestra um fræðigrein sína. Hing-
að kemur ha-nn frú Bnglandi.
Hefiir hann að undan fömu flutt
fyrirlestra við enska húskóla.
Með í förinni er fjölskylda hans.
Tíðindamaður Aiþbl. hitti hann
að rnáli í gær í Hótel ísland.;
Hamn er frekar lágur vexti, þétt-
vaxinn, dökkur yfirlitum, ungleg-
ur pg fjörlegur í hreyfingum.
— Ég hef:i nauman tíma núina,
sagði hann — og ég vil helzt,
að við tölum að eins um fyrir-
lestrana í þetta sinn. Annars er
alt af veikomið að hitta mig að
múli.
Tíðindamaðurinn vildi vita um
upptök ferðarinnar.
— Ég kom til íslands árið 1900
i stúdentahópnum dan&ka — og
mig hefir aJt af langað hingað.
Svo varð ég að iofa fjölskyld-
unni, að hún gæti or&ið með
mér, þegar af því yrði, að ég
færi hingað. Og upphaflega útti
þessi för að eins að vera skemti-
för. Bn eins og þér vitið, hefir
verið hér danskur sendikennari,
en nú er úkveðið, að svo verði
ekki framvegis, en danskir rit-
höfundar og vísindamenn haldi
hér Öðru hvoru fyrirlestra við
húskóJainn. Og þegar menn nú
visisu, að ég ætlaði hingað, var
þess farið ú leit við mig, að
ég byrjaði starfsemiina.
— Og þér ætiið að tala urn
manningu Skrælingja?
— Jú, um amdlegt Hf þeirra og
manningu. Fyrsti fyririesturinn
verður inngangsfyririlestur. Þar
skýri ég frú laindi og þjóð — og
verður öll frúsögn mín bygð ú
sjálfstæðum athugunum og Yís-
indaiiegum grundvellii, en alþýð-
leg að formi, svo að hver og
einn g-eti haft hennar fuiil not.1
Bind ég mig ekki við Grænlend-
inga eina, heldur lýsi einnig
frændum þeirra í Ailaska og Ka-
nada — og það verða menn að
muna, að ég iýsi Skrælingjum
á frumstigi, en ekki eins og þeir
eru, þ-ú er Evrópumenningin er
tekin að breyta þeim. Ég segi
t. d. frú réttarfari þeirra. Þeir
útkijú deilumál sín með skúld-
skapar- og -söng-keppni. Þeir
yrkja níð hver um annan og
isyngja það.
Annar fyrirlesturinn verður um
lífis- og heims-skoðun þeirra, og
býst ég við, að öilum, sem hafa
einhvern úhuga ú frumrænu sál-
arlífi, þyki n-okkuð ú frásögn
minni að græða, því eins og ég
h-efi tekið fram, er frúsögn mín
bygð ú rnargra úra sjálfsathug-
un, enda mun ég' skýra frú sam-
tölum Skrælingja um þessi efni,
samtölum, sem ég hefi verið
heyrnarvottur að. —
t þriðja fyririestrinum segi ég
frú ímyndunarafii Skrælingja,
sögum þeirra og kvæðum. Þei-r
eiga fjölda af sögum og kvæð-
um, er ganga mann frú mianini.
Ég hefi skýrt frú sögum þeirra
og sögnum í ritv-erki mínu „Myter
og Sagn“, -sem kotmin eru af 3
bindi, en ú að verða 6. Skræl-
ingjarnir trúa sögunum, og þeir
segja ágættega frá. Enn fremur
hafa þeir aiimikla leikarahæ-fi-
leika. Þeir syngja og mæia ljóð
af munni fram, og ég hygg, að
engin þjóð yrki og syngi eips
mikið og þeir — en ekkert^skrifa
þeir. Leggja alt ú minnið.
Fjórði fyrirtesturinn verður um
særingamenn þeirra og preista.
Þeir þurfa mikinn iærdóm, eru
jafnvel alt að því 9 úr að læra.‘
Skræiingjar telja, að þeasir and-
iegu leiðtogar þeirra læri mest
og bezt af því að lifa einiífi í
skaiuti náttúrunnar og verða að
standast sem f-testar andlegar og
líkamlegar þrautir.
F;imti fyrirlesturinn fjallar um
Iislendinga hina fornu ú Græn-
Iandi, mök þeirra við Skrælingja
og endalök. Skrælingjar kunna
margar sagnir um Islendingana
— og til eru teikningar, gerðar af
Skrælingjum, sem sýna viðskifti
þeirra og íslendinga. . . .
— En fylgja ekki skuggainynd-
ir neinum fyrirlestrunum ?
— Jú, öllum nema fyrirlestrin-
um um heimsskoðun Skrælingj-
-anna. En svo les ég líka upp
sögur og kvæði.
Áður en tíðindamaöur blaðs-insi
fór, fékk hann að líta ú nokkrar
af bókum dok-torsins um Græn-
iland. I .einni þeirra rqkst hamn ú
grænlenzkt Ijóð, sem er þaranig, í
lauslegri þýðingu:
„,i -ljóðinu minnist ég morguns,
síðsumiarmorgiuns,
þú er ég sú röðulinn rísa
og roða fljótið.
Skinhvíitir hreinar
voru ú beit ú bökkum þesis.
Þeir tíndu mosann
og drukku daggskært vatnið.
Og fjörugir hreinkúlfaT
hoppuðu í kring um þá.
Og hjartað barðist í brjósti mér
af gleði yfir græna landinu,
af gteði yfir vænni veiði
og Jöx'um, sem stikla gegn
straumi."
Bæja’rbúar ættu að sækja vel
fyrirlestra dr. Rasmussens. Hjú
homu'm fú þeir góða skemtun ogl
mikinn fróðleik.
Hann mun dvelja hér um 3
vikur.
Hljómsveit Reykjavikur
heldiur fjórða og siðasta hljóm-
leik 'sinn i Garula Bíó í
ikvald tundir stjórn Púls ísólfsson-
ar. Einleikari er Emil Thorodd-
sen, og leikiur hann klaverkon-
sert í d-moll eftir Mozart með
orkesturundirleik, og mú kallast
nýnæmi að heyra hér klaverkon-
sert í frummynd. Auk þess eru
ú efnisskrúnni forleikur að óp-
erunni Iphigénia in Aulis efti,r
Gluck og symfónia í G-dur eftir
Haydn. Hljómsveitin hefir nú á
þriðja tug manna ú ,að skipa,
og mú því segja, að samsetn-
ing hennar sé einmitt ágætlejga
fallin tii þes-s að Jeika þessi verk
fyrstu klassisku tónsmiðanna.
Reykvíkingar ættu að sýna hljóm-
sveitinni, að þeir kunna að meta
þann áhuga pg þá vinnu, sem
allir einstaklingar hen-nar leggja
fram. Galtómt hús er lélegt end-
urgjald fyrir það, að fórna öll-
um tómstundum sínum í að
auðga hljómlistarlíf bæjarins.
Jaf naðarmenn!
Þér, sem hyllið hugsjón hug-
sjónanna. Horfið og hlustið méð
mér.
Allar fjarlægðir hverfa, og vér
iítum yfir. rúm og tíma.
Sjújð fyikingu manna. Þeirhalda;
hröðum skrefum úfram að settu
marki.
Þeir eru þrey-ttir eftir alt strit