Vísir - 25.05.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi U ÁK O B MÖLLER SÍJjai 117. AfgreHJsla f AÐALSTRÆTI 14 » Simi 400. 9. árg. Sunnudaginn 25. maí 1919 ■■ Qamla Bio ™ Teðmáiið Afarspennandi og skemtileg- ur sjónleikur í 5 þáttum leik- inn hjá hinu ágæta World Filnis Co. Aðalhlutv. leikur hin ágæta ameríska leikkona Ernely ^teveias. SöLUTURNINN opinn 8—11. Simi 528. Annast Bcndiferðir og hefir ætíð bestn bifreiðar til leigu. Þeir, sem þurfa að fá sér bíla í lengri eða skemri ferðir, hringi 485. f*ar fáið þið nýja bíla, 4 manna Overland og 8 manna bíl, þann vandaðasta og stærsta sem hér er að fá. NB. Hringið 485 þá fáið þið bil strax. Virðingarfylst H. Hjartarson, Friðrik Hafberg, Bókhlöðu8tíg 10. Stöð i Hafnarfirði. Sími 38.? Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B #kaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Se^ldúk- ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment geiist. Reynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Simi 667. Simi 667. 139. tbl. — N|T|J A [BÍO Ast leikkoDunnar Ljómandi fallegnr sjónleik- ur í 3 þáttum, leikinn af á- gætum leikkurum hjá The Vitagraph Co. Nev-York. Allir hljóta að fylgja með vaxandi áhuga og innilrgri samúð sögu þessarar laglegu ungu stúlku — örðugleik- um hennar, sem hún fær ríkulega endurgoldið í ást og umhyggjusemi góðs eig- inmanns. ■ Nýkomið í versl. ,Goðaíoss‘ BjjKrullniárn, Cristal-Brilliantine, Gummisvampar, Cummiboltar, Gummidúkkur, Bandprjónar, Cristaltúttur 30—35 aura. Versl Goöafoss Simi 436. — Laugaveg 5. Mk. FAXI fer til Ísjxí jai'ðirr- og Bolixiogarvilnar næstkomandi mánu- dag. FlutnÍDgur tilkynnist sem fyrst. Sigurjón Pétursson Sími 137. — Hafnarstr. 18. Tilkynning. Yfirmatsmaður Jakob Björnsson, hefir með sím- skeyti dags. 23. þ. m. falið mér yfirnmsjón með síldarmati í Reykjavík, Hafnaríirði og Sandgerði, fyrst nm sinn. Bg vil því hérmeð biðja þá ut- gerðarmenn, sem ætla að láta salta síld til út- flntnings á þessum stöðum, að láta mig vita Str£lX hvenær þeir byrja á síldarsöltnn. Reykjavík 24. maí 1919 Signrðnr Þorsteinsson. Bnrónsstig 1.0. Nokkrir tómir kassar verða seldir á mánudagsmorguninn kl. 10—12 f. h. 0. Johnson & Kaaber. Síldarvinna Nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu við síldarsöitun á Siglufirði í sumar. Óvanalega góð kjör i boðl Sömuleiðis geta 3 karlmenn fengið góða at- vinnu við beykis&törf ofJ. Upplýsingar gefur. Jón Jónsson. Bjargarstíg 3 Reykjavik. Kanpirðn góðan hlut þá mnndn hvar þú fékst hann. % * Cylinder-, Lager-, SbilTÍndn-, Dynamó- Olíur Seljast lang ódýrast hjá SiguFjóni Péturssyni Hafnarstrætl 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.