Vísir - 25.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1919, Blaðsíða 4
V IS1 Jrt Sjnkrasamlag Reykjavíknr. Meðlimir samlagsins, sem notið hafa lœknishjálpar síðan 1. apríl, sendi reikninga sína til gjaldkerans fyrir 30. þ. m. — enda beri reikningarnir greinilega með sér, í hverju læbnishjálpin hafi verið fólgin. — Endnrgreiðsla á þeim, samkv. ákv. síðasta aðalfundar, fer síðan fram dagana 7. til 11. Júní. Ath. Þannig verður þessu einnig háttað framvegis um hver mánaðamót., Reykjavík 23. maí 1919. 0*öri jRá.lssojn, p. t. form. Leöurrelmar iteimlásar, Mótorohur, Dampoyl olía, Öxulfeiti, Tvistur, Smergel- lérept Asbestpakningar o. fl. — Lægst verð hjá Helgi IVXag'm'issoii «& Co., Bankastræti 7. Búöarstullia vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu við vefnaðarvöruverslun hér í bænum. Tilboð merkt „1001“. Afgreiðsl. Bifreiðastððio i Sölntnrninnm. j Takið eftir! m Bifreiðastöðin í Söluturninum opin frá kl. 8 — 11. Sími 528- Hefir til leigu aðeins úrvalsbifreiðar, svo sem 3 nýjar „Overland“, 2 „Chevrolett" og 1 „Ford“ þennan gamla góða með hvíta bandinu. ■g Aætlunarferðir verða fyrst um sinn þannig: Til Grindavíkur á mánudögum kl. 9 árdegis ‘g — Keflavíkur á mánud. og fimtud. kl. 9 árd. — Ölvesár á þriðjud. og föstud. kl. 9 árd. Ennfremur fást bifreiðarnar leigðar í lengri og skemri S „privat“-ferðir. Munið því að hringja í síma 528 83 þegar þið þurfið að nota bifreið. .5 Yirðingarfyllst "3 Bjarni Bjarnason. Carl Moritz C5 Gnnnar Guðnason. Jón Ólaísson Kristinn Gnðnason. Zoph. Baldvinsson. ■bh? Bo nfinuni mmi] - irajg æ CD 3 stúlkur óskast í vor- og sumarvinnu. Uppl. á Ránargötu 29 (kjall.). Mðvinna. Kvenfólk, sem ráðið er til móvinnu í Kringlumýri og þar starfaði við mógrafirnar i fyrra- sumar, mæti til vinnu næstkom- andi þriðjudagsmorgun kl. 7. — Annað kvenfólk sem ráðið er, og starfa skal að móþurkun, mæti næst komandi föstudag kl. 7 árd. inni í Kringlumýri. Guðmundur Þórðarson, verkstjóri. Stúlka, sem getur farið með til Dan- merkur óskasfí sumar. Marta Strand, Grundarstig 15. Silfurbúinn göngustaf, hefi eg einhversstaðar skilið eftir. Tryggvi Þórhallsson, Laufási. r IÓSMABI 1 2 herbergi og eldhús óskast til ieigu nú þegar. A. v. á. (544 r=n Taða fæst í Mjóstræti .10. (578 Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56, selur Wayne’s þvottabretti tyr- ir 4.00. (493 Keðjur. Keðjur af mörgum tegundtmi og stærðum til sölu. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (227 ,,Brynja“ Laugaveg 24 selur húgg'ögn. (426 Ný 'Cheviot dömukápa til sölu. •A. v. á. (577 Lystivagn með góðum aktýgj- um, fallegur og sterkur, til sölu. Verð 300 krónur. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (228 Eyrir 25,000 krónur kom nú nærfatnaður frá hinum þektu Jótsku ullarvöruverksmiðjum með s.k. Drogden, alt hinar góðu tegundir, sem við höfðum fyrir ófriðinn (ekki maximal vörur)] MDNIÐ að jótskar ullarvörur eru þær bestu og þó ódýrustu. Einnig höfum við fengið uílarteppi, Vattteppi ferðateppi, fiður', dún, prjónavélanálar o. m. m. fl. V0RUHÚSIÐ. r VIIIA 1 Að Grafarholti vantar kaupa- konu og vikadreng. (567 Stúlka eða imglingur óskast. Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. (295 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Góður og vanur skrifari óskar eftir atvinnu um skemri eða lengri tíma. A. v. á. , (568 Unglingsstúlku, um 14 ára, fermda, vantar mig strax. Fanny Benónýsdóttir Grettisgötu 70. (522 Duglegur kaupamaöur óskast á gott heimili i Borgarfjarðarsýslu. Uppl. hjá Ól. Oddssyni íjósmynd- • ara. (554 .Stúlka óskar eftir vist mánaðar- tima. A. v. á. (550 Stúlka óskast á Laugaveg 76 uppij_______________________ Vor- og kaupákona óskast. Hátt kaup. Pétur Zóphóníasson gefur upplýsingar. Nýtt ágætt fjögramannafar til sölu. Uppl. í Síma 604. (525 í'fý-tilbúin hrognkelsanet, 1 brók. 6 hundraða lóð, teinar, korkur 0. m. f 1., til sölu í einu lagi. A. v. á- (576 Silkiskór til sölu. Laugaveg 51. (575 Til sölu: borðstofuborð og betri stofuborð, með tækifærisverði, á Laugaveg 32 (uppi). (574 Söðull til sölu, sama sem íiýr. Tækifærisverð! Bergstaðastræti 8. Sími 534. . (573 Falleg hjónarúmstæði, ásamt vönduðuin fjaðradýnuní, til sölu. Ttekifærisverð! Bergstaðastræti 4i. (572 Margs konar „Möblur“ til sölu: sofi, stoppaðir stólar, dívanar, ruggustólar, ameriskir og norskir, o. m. fl., á Grundarstíg 15 B. (571 Nýtt .píanó til sölu. Uppl. Grund- arstíg 15 B. (570 2 kanarífuglar til sölu. Uppl. á Grundarstíg 15 B. (569 Eins manns rúmstæði og sauma- maskína til sölu. Lindargötu 1 B (uppi). (548 Lítio hús, með ágætri bygging- arlóð, á besta stað, við eina af að- algötum bæjarins fæst til kaups. A. v. á. (536 Tapast hefir hæna, með merki- hring á hægri fæti. Skilist á Óðins- götu 13. (558 Tapast hefir karlmannsúr. Skil- ist’ á Bræðraborgarstíg 31, g^S11 furídarlaunum. (5^ F élagsprentsmi® j an

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.