Vísir - 25.05.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 25.05.1919, Blaðsíða 3
v I»1R Herbergi. 1—2 herbergi með góðum húsgögnum Tantar mig nú þegar. Elís Ó. GuSmundsson, kaúpfélagsstjóri. Tún eru oröin fágurgræn í bænuni, og 6vo falleg, sem mest má veröa, því aö nú sér livergi kalblett á ])eim. Forberg símastjóri kom í gær úr fer'ð sinni til Flateyjar. Tókst honipn vesturferðin greiðlega, var 19 klst. til Flateyjar, og hafði báturinn þó mastur 'það í eftirdragi, sem haft veröur í loftskevtastöng á stöð- inni. Sakamál hefir réttvísin höfðaö gegn Ás- geiri Ásnmndssyni frá Seli, i til- efni af rannsókn þeirri, sem hafin var i vetur, út af meintum broturn gegn 16. kap. hegningarlagamja, og nýlega er lokið. Talsmaður á- kærða verður yfirréttarmálaflutn- ingsmaður Pétur Magnússon. en dóntari Björn Þórðarson, settur skrifstofustjóri. „Svanur“ kom frá Breiðafirði í gær. Með- al farþega var Ólafur Jónsson i Elliðaey. Alþingi er kvatt saman til reglulegs fundar r. júlí n. k.. með auglýsingu dags. y. þ. m. Aðalfnndnr Búnaðarfélags íslands vai' haldinn í Iðnaðarmannahúsinu 17. þ. ,in. Kosnir voru fulltrúar til búnað- arþings og hlutu þessir kosningö: Jón Þorbergsson á Bessastööum og Tr. Þórhallsson ritstjóri. Forseti gaf skýrslu um störf''fé- lagsins árið sein leið og lagði fram endurskoðaða reikninga. Rætt var um ráðunautastarfsemi félagsins og kom sú skoðun fram, að fjölga þyrfti ráðunautum tn muna og þar af leiðandi fá ríf- legri stvrk en áöur úr landssjóði. Einar Helgason var þeirrar skoðunar, aö búnaðarfélög i syeto Um þyrftu hvert að fá sinn full- trúa, svo fljótt sem auðið væri. og yrði hann fastur starfsmaður þeirra alt árið, og færi bæ frá bæ lil leiðbeininga, og gæti með þvi Vakið stöðugan áhuga og ýtt undir franikvæmdir. Einar hafði hugsað sér, að þessa leiðbeiningamenn fnætti velja úr uópi hinna efnilegustu netnenda ^únaðarskólanna, og yrðu þeir 'útnir kvnnast verklegum franr- kvaerndum utan lands og intian, áð- úr en þeir tækju þessi störf að sér. Hann benti á það, að þeir gætu vetrum haft eftirlit með naut- ^ripafélögunnm, en ]rað starl c> Uppboð verður haldið, á Grettisg. 22 C á þriðjudag 27. maí kl. 1 e h. Þar verður selt: 1 6-róið skip og fylgja segl, 1 4-róinn bátur og fylgja segl og árar: lóðir, fiskur og timbur 0. fl. Solveig Björnsdóttir. Grettisgötu 22 C. Athugið Til höIh er: Til kaups óskast: Siglingabátur við Þingvallavatn Fóðuraíld, nokkrar tunnur. Hryssa, 3 vetra, spikfeit Utungunarhænur Skuggamyndaplötur. 4 klifberar. Afgreiðslan vfsar á. staifjaiiskoi Tilhnð ncl/act nú 50 kr. tonnið, heimfiutt I 9 11 Iv Uf l# U* IV Ql V V I * í, x z jl ~3 &JS ■ 5Cr kosta nú 50 kr. tonnið, heimflutt Minst V2 tonn selt í einu Áreiðanlega ódýrasta eldsneytið í bænum. Nokkur tonn óseld. Slmi 166. Ó. Benjamtnsson. annars' launað s^érstökum mönn- um, en á súmrum ættu þeir a'ð ann- ast önnur störf, svo sem túnmæl- ingar, mælingar fyrir minniháttar áveitum o. s. frv. —- Þessir starfs- menn þurfa ekki aö hafa jafnmikla skólamentun sem aðrir aðal-ráöu- nautarnir, og verða ekki eins kaup- dýrir. Þar fyrir verður, eins og áður, þörf á ráðunautum Búnaðar- íélagsins og cftirlitsferðir þeirra mundu bera meiri ávöxt, ef hvert félag hefði sérstakan starfSmann. sem umferðar-ráðunautarnir gætu snúið sér til og st.yrkt meö váðum og dáð. Suður-Jótland. ' :m Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir í hyggju aö kaupa einaeðatváerbifreiöar-slökkvi- dælur, aðra meö sjálfheldustiga, ef að- gengileg tilboð fást. Þeir sem kynnu að vilja selja þessi áhöld sendi fyrir lok júlimánaðar til- boð meö nákvæmri lýsingu á allri gerð £ £. 'Ij ’ Á ‘h. h il ‘ $ * ' v il - fi.. % tn -v , *« ■ | vélanna, þyngd o. s. frv. Jafnframt óskast tilboð um sölu á bifreið til sjúkraflutninga. Borgarstjórinn í Keykjavík 23. mai 1919. K. Zimsen. Danir fóru þess á leit við friðar- þingið. að t'á þann hluta Suður- Jótlands, sem Danir vom i meiri hluta í árið 1867. En nú hefir verið skipað svo fyrir í friðarskilmálun- um, að almenn atkvæðagreiðsla skuli franv fara alt suður undir Egðu (Eideren). Á að skifta land- inu í þrjú kosninga-svæði eða belti, þvert yfir landið, og verða. nálega eingöngu danskir rnenn i nýrsta beltinu, en bæði danskir og þýskir í miðbeltinu, en í þriðja beltinu Þjóðverjar einir. Þessi ráðstöfun hefir komið Dönum alv(eg á óvart, og þeim er ekkert um hana. Segja þeir. sem er, ab Þjóðverjar. í syðsta beltinu geti aldrei gengið undir Danrnörku af þjóðefnislegum hvötum, en ef þeir geri það til þoss að komast í svip undan þýskum álögum, ]iá niuni þeir gera alt sitt til þess að vekja sundrung og úlfúð við Dan- mörku, þegar Þýskaland fer að rétta viö, og það geti orðið til þess, aö Þjóðverjar hrjóti Suður- Jótland undir sig, þcgar fram í sæki. Þjóðverjar þessir muni og veröa kröfuharðir, heinita þýska skóla, jafnvel Jrýskan háskóla o'. s. frv. „Vér gætum engan veginn haft ástæðu til að gleðjast yfir þeim samborgurum. sem vér fengjtini með hví móti inn í landið,“ segir Politiþen. Nýkomið i Nýkom ið ■ jj ~~ fjölbreytt úryal af fataefnum. Ca. 40 teg. millet fátaefni &llir litir. ljÓB sumarfataefni, blá Cheviot og svört. „Chamgarn" fl. teg. • í • Stufkápuefni kvenna, þau fallegustu í bænum. Allsk. fóöurteguná- ir. Ágæt drengj&fataefni. | * Tauin seld án þess að saumað aé úr þeim & saumastofunni. Vör uh úsið. Urándarstaðir í Bryijndal í Kjós fæst keypt nú þegar, laus til íbúðar strax. Jörðin er 13. 9 hundruð að nýju mati, tán gefur af sér ca. 300 hesta, engjar mjög vel fallnar tii áveitu, gefa af sér nú 600 hesta. Bygging allgóð, járn- varin heyhlaða yfir 4—500 hesta fossafl mikið. Stutt til ejávar, o| flutningur á heyi til Eeykjavíkur sérlega hægur. Lysthafendur verðs að geEa sig fram fyrir 31. þ. m. við eiganda járðarinnar. ólaí Jönsson Veoturgötu 22 — Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.