Vísir


Vísir - 15.06.1919, Qupperneq 2

Vísir - 15.06.1919, Qupperneq 2
V ! » I M Skrifstofa mín er flutt í nokkra daga til KOL & S ALT. Talsími 1X3. C. Zimsen. KlrilsLet spil fást í ' Vöruliúsin ul. alskonar, þar á meðal sólsegl, tjöld, preseningar og annað þar að Jútandi Hvergi betra verð né vinna. — Vinnustofa Vesturg 6. Sími 474. JE. K. Schram. 3VÆ uniö vel eftir því, að þið fáið altaf best mnrammaðar myndir K hjá Hjálmari ÞorsteÍEssyni »■* <, § Skólavörðustíg 4. so Mikið úrval af allskonar en Talími 396. römmum og gyltum rammalistum. Flntning-abiíreiö ávalt til leigu. Versl. „Bls.ógafOissu Aðalstræti 8. Talsími 353 Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðirminn, Bjarni Ketilsson, andaðist 14. þ. m. á Landakotsspítala. Reykjavík, 15. júní 1919. Í ' / Valdimar Bjarnason. ið" lokið við að semja svar banda- manna við gagntillögum Þjóðverja og skipaö sérstaka nefnd til.þess aö yfirfara þaö. Nefncl sú er skipiul íulltrúuni allra bandamanna. Svai- iii er ])ví nær 5000 orö, og er sannó í sa’mræmi viö skýrslur hinna ýmsu nefnda. sem fengu gagntillögur ÞjóÖverja til athugunar. Þaö er skýrt og ákveöiö í öllum aöa’latriö- um, svo sem um iilsass-Lothring- en, Serre-dalinn, hluttöku ÞjóÖ- verja i ]ijóöabandalaginu og um hráöabirgöa-umráö handamannti vfir Rínarhéruöunum. Stjórnarfor- menn handaniánna hafa taliö nauö- synlegt, aö leiða Þjóöverjum ]>aö fyrir sjónir enn á ný. hvers eölis þessir ‘ friöarsamnjngar hljóti aö loftskeytl. London og París í gær. Friðarsamnlngarmr. Svar bandamanna verður birt á mánudaginn. Von um samkomulag. Bernsdorff greifi og allir aörir meölimir þýska ráöuneytisins, liéldu af staö til Weimar í dag, til þess aö taka þar entlanlega ákvÖrð- r.n um undirskrift íriðarsanming-, anná. t Párís ltefir ..fjögra manna ráö- KaupirÖu góöan hlut, þú mundu hvar þú fekst hann. peir, sem þurfa að mála hús sín innan eða utan, eiga uð nota A R C 0 málningu. — Hún gljáir svo dæmalaust vcl, og er ódýrust. — Revnið! Sigarjón Péiarssos. Seljast með 20°/# afslætti SBmmstsmaa Góðar vörar — Gulli hetri. Litarl Litnr! svartur og blár í pökkum nýkomið i Versl. Gnðm. Olsen. vera, og hvaöa ábyrgö hvíli á Þýskalandi. Svarið veröur væntanlega afhent fulltrúum Þjóöverja á mánudag- inn, en síðan munu þeir tafarlaust halda af stað til VVeimar, til þess aö taka ])átt í ákvöröunum stjðrn- arinnar. Frá Zúrich berst sú fregn, aö ; sú skoöun sé ríkjandi meðal ráö- andi manna í Þýskalandi, aö til- slakanir handamanna séu svo mik- ils veröar, aö fulltrúar Þjóöverja hefðu getaö undirskrifað friðar- samningana. en aö hafna þeim ,,geti 11Ú ekki komiö til rnála." Hr. Bernstein, foringi óliáöra jafnaðarmanna, talaöi á þingi þýskrá jafnaöarmanna í Berlín í gær og vaktj mikla undrun.er hann ■ lýsti yfir því, aö íriðarskilmálar handamanna væri járnharöir. en ! níu tíundu þeirra væ'ri réttlætandi. Chechoslavar heföu jafnvel haft rétt til þess aö krefjast þýska hlut- ans af Bæheimi. Atlantshafs-flug. Símskeyti frá. St. Johns á Ný- íundnalandi, segir aö Nickers flug- vél muni revna aö fljúga austur um Atlantshaf síödegis í dag. Wilson. Wilson forseti hefir sent ])jóöa- handalaginu hréf. og segir ])ar, aö „núverandi aöstaöa eigi ekki simi líka i veraldarsögunni. Friður veröur ekki trygöur, nema meö lát- Iau.su star.fi og samviskusamlegum sfuöningi. réttlátra samhandslaga, sem gerö eru af fúsum vilja.“ Ný bók. Hr. von Bethmann-Holweg hefir gefiö út hók um ófriðinn, og gerir ]:»ar svofelda játning, viövíkjanoi árás Þjóöverja á Bclgiu: „Þó aö skjöl þatt, er fundust í skjalasöfn- nm í Belgiu, væri miövéldunum miklu hagstæðari en ])au eru i raun og veru, ])á heföu ])au, einuUgis leyst Þýskaland undan hlutleysis- tryggingunni, sem ])aö gaf Belgíu 1829, en vér hefðum þó engan rétt liaft til ])ess aö ráöa á Belgíu.V j Gjaldskrá fvrir bifreiðar 12. ]). m. hefir stjórnarráöiö gef- iö út gjaldskrá handa bifreiöum i Reykjavík, sem notaöar eru til mannflutninga. Bænum er skift í 4 hverfi: Miö- bæ, Suður-, Vestur- og Austurbæ, og innan hvers hverfis gildir sami taxti. Lægsta gjald er 1 króna. Ef greitt er eftir tímatali, þá greiöast 5 kr. fyrir '/> tíma eöa skemri tíma, en síöan y5 aurar fyrir hverjar 5 vnin. (eöa minna). Nærlendis skal greiöslan kr. 1.25 fyrir hvern km. Gjaldskrá ]>essi er í lieild sinni hirt í Lög- hirtingablaöinu T2. þ. m. Ný nppfnndning. Svo sem kunnugt er, getvtr vaf- magn í loftinu liaft álirif á lofi- skeytasendingar, t. d. í þrumuv'eðr- um, og stórar stöövar geta truflað sendingar nrinni stööva. En á þessu liefir nú veriö ráöin hót, meö nýrri uppfundning, sem Rov A. Wea- gaftt hefir gert. Hann er yíirverk- fræöingur Marconi-félágsins í Bandarikjunum, ög meö ]>eim 11111- hótUm, sem hahn liefir gert á loft- skeytatækjuin, cr nú nnt aö sencta 200 orö á mínútu, hindrunarlaust Weagant gerö'i þessti uppfundn- ing eftir miklar tilraunir, meöan styrjöldin stóö, og lét Bandaríkja- stjórn vita af henni. Síöan notuöu ajlir bandamenn Weagants-aöferö meö mikilli levnd. en mi hefir ekki þótt ástæöa til að lialda þessari uppfundning lengur leyndri. Taliö er aö Weagants-aöferð fullkomni Marconi-aöferöina, og muni marka nýtt tímahil i sögu loftskeytasendinga. Þessi nýja aö- terö hefir m. a. þann tnikla kosi ;:.Ö meö henni má senda og taka loftskeyíi, án ]>ess aö háar stengur cöa turnar sé nötaöir.’og minna afl ]>arf til þess aö senda ‘skeytin en meö gömlti aðferðinni. Allan ársins hring, nætur sem daga, nrá senda loftskeyti meö Weagants-aöferö, yfir lönd og höf, hvernig sem veöri er háttaö

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.