Vísir - 07.07.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 07.07.1919, Blaðsíða 1
?f Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiösla i AÐALSTRÆTI 14 .. Sími 400. 9. irg. Mánudaginn 7. júlí 191« 180. tbl. — GAMLA BtÓ mhh—■ lápnbFauiarsljjs í larðgpngum. Sjónleikur i 8 þáttum eftir J. G-erstenberg Möller. Þessi sjónleikur fjallar um ungan lækni, sem á skemti- ferð hittir ókunnan, undarlegan mann, og eftir hræðilegt járnbrautarslys lendir í miklum æfintýrum, sem óhorfendur mimu verða hrifnir af. Það tilkynnist hérmeð að minn hjartkæri eiginmaður Sigurður Guðmundsson andaðist á heimili sinu, í harri elli að kveldi þess 4 þ. m. Leynimýri við Reyfejavíb. Guðrún Þorláksdóttir. Síríus: Consum kr. 3.10 xl2 kg. - Blok — 2.90------ — Nouplnsiiltra — 2.60 — — — Caracos — 8.50 — — fimm-29 Litla Búðin fimm-29. Tóbaksdósir, tóbakspungar og tóbakspípur, Sígarettuveski. Verslunin Simi 739. Laugaveg 12. NYJA BtO keppinantur- Framúrskarandi hlægileg. ur, eins og vant er. Um baðtímann. Skemtilegur ástarsjónleikur. Aðalhlutv. leikur: Marguerite Gibson. Tilboð óskast nú þegar í síldarafia af mótorbát, sem gert er ráð fyrir að byrji veiðina um miðjan þennan mánuð. Gr. Eirikss. Byggingarféiag Reykjavíkur óskar eftir nokbrum duglegum verkamönnum. Löng atvinna. Talið við JC»orlá,l3: Óíeigtsson, trésmið. Laugaveg 33 b, frá kl. 12 — 1 og 6—8 síðd. Síldarstúlkur þær sem eru ráðnar hjá hf. Bakkeving & Sön á Sigiu- liröi, eru vinsamlega beðnar að koma farangri sínum í kvöld um borð í gujuskipið „Atla“ sem á að fiytja fólkið norður. Skipið legst utan á s.s. Kora við hafnarbakkann seinnihluta dagsins. Fólkið þarf að vera komið um borð kl. ÍO í fyrramálið. Farseðiar verða aihentir í verslun minni kl, 8 til 9 í fyrrámálið. Y erslunarmann vantar duglegan, einbeittan ög reglnsamau, sem tekið gæti að sér for- stöðu kola- salt- ís- og fiskverelunar og sjávarútvegs í stórum stíl á ágætum stað á Vesturiandi. Málakunnátta nauðsynleg. Óvanaleg kjör í boði og húsnæði. en tilgangslaust að sækja um stöðuna fyrir aðra en þá er þessu starfi eru vaxnir og annað- hvort eru vel þektír eða hafa ábyggileg meðmæli. Staðan yfirtakist frá 1. okt.'til fyrriparts næstkomandi vetrar og eiginhandarumsóknir með áskildum kjörum sendist undirrituðum innan 15. ágúst P. A. Olaisson, „Valhö!l“ Reykjavik. Auglýsing. Gufubáturinn „Skjöldur" fer austur til Norúfjaröar miövikudkginn 9. þ. nj., kl. 4 s. d. Þeir, sem ætla aö taka sér far með skipinu, eru beönir aii konia á skrifstofu hf. „Eggerts Ólafssonar“, Vesturgötu 5, jrriöjudaginn 8. s. m., til aö taka farseöla. Reykjavík, 7. júlí 1919. Hf. „Eggert Ólafsson“, O. Ellingsen Eiias Stefánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.