Vísir - 13.07.1919, Blaðsíða 1
9. árg.
Sunnadaginn 13. júlí 191».
186. tbl.
■■ Oaœta Bio ■“
Meðal ræningja
í Mexico.
Sjónleikur í 3 þáttum
sem sýnir æfintýri Ameríku-
manns í Mexico. Slikt reið-
lag og sést í þessnri mynd
yfir slétturnar í Mexico, þar
sem hestar og riddarar lenda
í þvílikum óhemjugangi hef-
ir varla sóst á nokkurri mynd
hér áður.
Hljómleika
heldur próf. Sv. >veinbjörnsso d , i Bárubáð
með aðstoð frk. Guðrúnar Ágústsdóttur og hr. Einars Viðar.
þriðjudaginn 5. jxxli kl. 81/, siðd.
Aðgöngumiðar fást á mánudag í Bókaverslun ísafoldar og
Sigf. Eymundsson. Verð kr. 3,00 (sæti) og 2,00 (stæði).
TilJjod.
NÝJA 610
Mnnaðar-
leysinginn.
Ljómandi fallegur sjón-
leikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverkið lsikur
Ásta Nielseo,
og sýnir myndin framar
fiestum öðrum, framúr-
skarandi leiklist þessarar
frægu leikkonu.
I heildsölu
Konsum súkkulaði.
Vindlar (margar teg.)
Reyktóbak .
Cigarettur
Pasteuriseraður rjómi (mjög ódýr).
Sigm. Jóhannssou,
Þingholtsstr. 28 8ími 719.
Versl. ,Breiðablik‘
nýkomnas þessar vörur:
Pægipúlver
Fægisápa
Fægilögur
Sápuduft, (Fairbanks Gold Dust).
Til hreinlætisnotkunar eru þess-
ar tegundir ómissandi á hverju
heimili. Sannfærist uða gæði
þeirra.
2
ibúðarhús
tii söin.
Crísli Dorbjarnarson.
HerHergl óskast
Sir a351 fyrir einhleypan
reglusaman mann. \
A. v. á.
_______________________
R hruna og Lífstryggingar.
J**ifstofutíim kl. 10-11 og 12-2.
^tlöðustíg 8. — Talsimi 254.
A. V. Tulinius.
Tilboð óskast í a'lar eignir H.f. BSurtur“ sem hefir rekið kola-
gröft í Dufansdal undanfarm tvö ár.
í eignunum er meðal annars: 2 nótabátar, sexæringur, vagnar,
sleðar, aktýgi, tjöld, sprengiefni o. fl.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. ágúst þ. á og fæst
hjá honum sundurliðun á eignunum og allar nánari upplýsingar.
Rvík 12. Júlí 1919.
G. Proppé.
Stúlka
sem hefir fallega rithönd og er vön vélritun getur fengið atvinnu
nú þegar nokkurn hluta dags.
TJmsókn auðkend „SkrifstoíiasíT\ll£a, ‘ sendist afgr. blaðs-
ins fyrir næstk. þriðjudag. í umsókninni sé tebið fram hvort um-
sækjandi hafi haft slík störf i hendi áður og þá hvar.
lakob iunnlogsson ic lo. h.f.
RanpmaDnahöfn C.
Annast innkaup og sölu á öllum vörum fyrir kaupmenn og
kaupfélög, útvegar salt frá Spáni og Þýskalandi í heilum förmum,
einnig timbur.
Tekur á móti pöntunum, eins tilbGÖum á íslenBkum vörumium
boðssölu og til kaups. Menn snúi sér til Lárus Gunnlögsson, sem
býr á Hotel Skjaldbreið þar til „Botnía“ fer næst, þ. 22. þ. m.
Tilkynning.
Eg er fluttur úr Pósthússtræti 15 í lyfjabúðlna. Er heima
til viðtals, að forfallalausu, kl. 10—11 f. h. og 5—6 e. h., en
ekki á öðrnm tímum. Inngangur úr Kirkjnstræti (ekki um
lyfjabúSina). — 8>imi 705.
D. Sch. Thorsteinssov,
læknir.
Fossamálið áþingi.
Vatnalagafrumvarp meiri hluta
fossanefndarinnar v;tr tekiö á dag-
skrá í n. d. i gær, og út aítur jafn-
haröan. Greinargerö fylgdi því
engin, nefiidarálitiö ekki íullprent-
aö, en til þess vísað sem greinar-
geröar, og þurfti þvi að leita af-
brigða frá þingsköpum, til þess
aö máliö yröi rætt. Flutningsmenn
kusu þvi heldur aö láta t;tf<a þaö
út af dagskrá.
Fossanefndin mun nú hafa lokiö
störfum sínum aö itiestu leyti. Hún
er þríklofin. Einn hlutinn er Guöm.
Eggerz, sem saniið hefir sérstlika
skýrslu til fossanefndar, um rétt-
indi yfir vatni o. fl. Skýrsla þessi
var komin þingmönnum í hendúr,
en þá kom fram, að hún var ekki
fullprentuö, og kraföist þá höfund-
ur hennar, aö hún yröi gérð upp-
tæk.
Einn hluti nefndarinnar er
Sveinn Ólafsson. Hann og G. E.
eru að einhverju lej'ti sammála, en
ekki er enn kunnugt um hvaö þá
greinir á. Sv. Ól. hafði sent stjórn-
arráðinu skýrslu sína og frumvörp,
og Tírninn hefir, eins og kunnugt
• er, birt frumvörp hans og eitthvert
hrafl úr „áliti“ hans. Frumvörpin
eru ekki enn komin fram á þingi
og skýrslan mun hafa veriö send
þinginönnum sem „trúnaðarmál“
því ehginn kostur hefir utanþings-
mönnunt veriö geröur á því aö fá
hana. Ætla thenn, aö „Timinn“
hafi fengið einkarétt á henni, og
aö önnur blöö eigi ekki aö fá að
aiísa úr þeim viskubrunni. Og
frumvörpin veröa væntanlega rædd
fyrir luktum dyrum.
Frá meirihlutanum (Guðmundi
Björnsyni, Bjarna Jónssyni og Jóni
Þorlákssyni) eru komin fjögnr
frumvörp, sem_ áöur hefir veriö
sagt frá, og þeim fylgja ritgerðir