Vísir - 13.07.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 13.07.1919, Blaðsíða 2
VISIR Hvert stebiir? íá innan nokkurra daga Cementsfarm eem ,verður seldur með mjög sanngjörnu verði. Nýkomið íjöll»r. firval aí Dömu- og Barnakrögum Dndarlegt ákvæði. &q\H lacobscn * °g fylgiskjöl. Fyrsta ritgeröin er um „eignarrétt yfir vatni“, eftir Bjarna Jónsson, og aðra ritgerð hefir hann skrifað um „almenninga og afréttir“. Þessar ritgerðir eru 45 bls. Þá kemur ritgerð og skýrsla um sölu orkuvatna og greining þeirra um landið, eftir Sv. Ól. (sem „Tíminn" var sárastur meirihlut- anum fyrir að ræna). Þá kemur löng ritgerð eftir jon Þorláksson um „vatnorku á Islandi og notk- un hennar" og önnur eftir Guðm. Björnson, um ,!vatnastjórnsemi annara þjóða“. Loks er síðasta rit- gerðin „uni vatnsréttindi" < eftir Einar Arnórsson. Meðal fylgiskjal- annar eru norsk lög og lagafr.vqrp tun meðferð og afnot vatns og vatnsorku, saxnesk vatnalög o. fl. og loks „íslenskir lagastafir um' vatns-réttindi að fornu og nýju". i )g enn er von á, að minsta kosti einu frumvarpi frá meirihlua nefndarinnar, j>. e. sérleyfislaga- frumvarpi. Fíiga þingmenn nú mikið og erfitt starf fyrir hendi, að „pæla“ gegi.um alt |)etta. og kryfja j)að til mergjar. Búist er við j>ví, að byrjað verði á, að kjósa nýja nefnd i n. d., til að íhuga skýrslu fossa- nefndarinnar, en varla verður gert ráð fyrir jiví, að jjetta j>ing leiði málið til Ivkta. Æskilegt væri J)ó, að j)ví vrði hraðað sem mest. Og óþarft ætti að vera, að eyða löng- um tíma í deiluna um eignar- eð;u umráðaréttinn víir vatninu. Þingið verður fyrst og fremst aö gera sér J)að ljóst, að j)aö er helgasta skylda þess. að vaka yfir réttindum ríkis- ins —- heildarinnar ; hagsmunir ein- staklinganna eiga að lúta hags- munum heildarinnar. Það er þvi slcylda þingsins, að halda umráðarétti ríkisins vfir vatninu til streitu, ])ó að hann* sé véfengdur af sttmum. Réttur ein- staklinganna er ekki fvrir borð borinn með j)ví. Þeir geta leitað úrskurðar dómstólanna, ef j)eir telja gengið á rétt sinn. En ef ])ing- ið ber rétt ríkisihs fyrir l)orð, ])á tekur það sér dónisvaldið i hendur. Stjórnin leggUr nú fyrir ])ingið frumvarp til laga um skipun og laun barnakennara, og virðist mér svo, sent það sé talsvert athuga- vert, i ýmsunt greinúm. Þó skal eg ekki að þessu sinni gara ])að alt aö umræðuefni, en læt mér nægja, að drepa á eitt atriði. t. i. gr. nefnds frumvarps eru fjórar kröfur gerðar til þeirra, sem ætla að gerast kennarar við barna-' skóla eða farskóla, og er ein þessi: „að hann (]). e. kennarinn) haf) lokið kennaraprófi". Með öðrum orðum : — Allir aðr- ir menn eru útilokaðir frá því að segja til börnum, ef þeir hafa ekki kennarapróf. Þó að þeir liafi gagn- fræðapróf, stúdentspróf eða há- skólapróf, þá er það alt ónýtt, nema ])eir hafi líka kennarapróf. Lögin tala ekkert um, hvað gera I eigi við þá kennara, sem nú starfa, og ekki hafa „kennarapróf". Eg geri reyndar ráð fyrir, að þeir verði látnir í friði, því að líklega misti kennarastéttin æði-marga úr sinum hóp. ef ])eir ættu allir að i hætta, sem ekki hafa „kennara- próf“. Minsta kosti held eg að þeir hafi ekki kennarapróf t. d. Morten Ffansen, Karl Finnbogason, Sig- urður Jónsson o. fl„ sem þó hafa ])ótt sæmilegir kennarar. Eg geri ráð fyrir. að ])að hafi vakað fyrir þeim, sem frumvarp þetta saindi, að h i ð m i n s t a, sem krafist vrði a. manni, til þess hanry vrði barnakennari, væri það, að hann hefði kennarapróf, — ella eitthvert meira próf. En sjálf prófin eru raunar eng- inn „prófsteinn" á kennarahæfi- leikum. attk ]>ess sem menn táka alls engin „próf" viö suma útlenda skóla, þó aö þeir stundi þar nám, eða svo minnii; inig það væri i As- kov, þar sem margir íslendingar leituðu sér menta um eitt skeið. Ekkert próf var þar tekið, og hafa ])ó sumir. sem jtaðan komu, þótt fullboðlegir barnakennarar. TTvað sem öðru líður, þá má það ekki viðgangást, að enginn geti crðið barnakennari, nema hann hafi „kennarapróf", enda mun það í ratin og veru ekki vera tilætlunin, þó að svona klaufalega sé að orði komist í nefndu frumvarpi. Kennari. Einu. sinni var sú tíð,. aö’ memi hugsuðu. til ófriðarlokanna sem endaloka. dýrtíðarinnar. Að ófriðn- um loknum, héldu menn, aö allar nauðsynjar myndu skyndilega lækka i verði, og úr því gætu menn liíað i. „vellystingum praktuglega" fyrir sama sem ekki neitt. En nú er ófriðurinn á enda, en. dýrtíðin engu minni en áður. Og það eru eng^r horfur á því, að vöruverð lækka i náinni framtíð.Ýmsarvörur hafa jafnvel hækkað i veröi að miklum mun, síðan ófriðnum lauk. —• Eu hvað veldur? Um heim allan hafa öll vinnu- laun hækkað gífurlega, síðan ófrið- uriirn hófst. Þau hafa veriö að hækka jafnt og þétt öll þessi fimm ár, og enn eru þau að hækka. En af þessari hækkun á vinnulaunum stafar sívaxandi dýrtíö. Framleið- andinn verðiir að borga verka- mönnum sinum hærra kaup en áð- ur og verður þvi að fá hærra verð fvrir afurðir sínar. Allir veriía- menn, sem vinna að flutningum á sjó og landi, fá miklu hærra kaup en áður. Þess vegna lækka flutn- ingsgjöldin ekki að neinum mun, ])ó að siglingaörðugleikarnir og hætturnar séu nú minni. Eðlileg afleiðing af því, að verkamenn fá kaup sitt hækkað. verður ný hækkun á vöruverðinu. Og það ekki að eins hækkun, sem kauphækkuninni nemur; ef fram- leiðandinn á þess nokkurn kost, þá notar hann tækifærið til að auka hagnað sinn að sama skapi. Hver kauphækkunarkrafa leiðir því af sér aðra nýja. Og hvenær kemur jafnvægið ? Flvervetna eru nú hinar í- skyggdegustu horíur. Það má heita. að enginn viti hvað næsti dagur kann að færa. Alstaðar eru það kauphækkunarkröfurnar sem ólguna vekja. Byltingarmennirnir nota þær til þess að æsa lýðinn. Þó að jafnvægi kæmist á milh' verkakaups - og vöruverðs, þá myndu þeir ekki vilja viðurkenna þaö. Þá væri vopnið slegið úr höndum þeirya. ísland er cf til viH eina landið i álfunni, eða jafnvel í ötíum heimin- um, sem ekkert hefir af verka- mannaóeirðum að segja. Hér hefir orðið komist hjá öllum æsingum út af kaupkröfum vprkatnanna, enda hafa þær aldrei verið- ósann- gjarnar. Vér þurfum ekki að ótt- ast neina byltingu; þó að öllu verði „snúið öfugt" úti í heinúnum, af því að menn latnna sér ekkert hóf. En dýrtiðina verðunt vér að þola eins og aðrir. Og þaö eru litlar lík- ur til ])ess, að henni linni nókkurn tíma. Það er rétt'að gera sér það ] Ijóst, og taka afleiðingunum. Pen- | iiigarnir hafa fallíð í verði. Það má í raun og veru einu gilda, þó að þeir hækki aldrei í verði aftur. Bóndinn verður að borga kaupa- manninum Ro króna kaup um vik- una í stað 20 króna áður. F.f hann fær sent því svarar hærra verð fyrir afurðir sínar, þá kemur það í sama stað niður. Úti í heiminum er það auðvaldið og örbirgöin, sem berjast. Hvernig þeirri baráttu lykur veit enginn enn. Frá Vifilsstöðnm. Læknisbústað er nú verið að konta upp á Vífilsstööum. Það er steinsteypuhús og stendur austan við hælið. Ibúð læknisins er nú i hælinu, en þegar þetta nýja hús er upp komið, verður gamla íbúðin notuð fyrir barnahæli, sem mikil nauðsyn er á. Jarðskjálftar á ítalío. 150 manns farast. Seinustu dagana í júní urðu miklir jarðskjálftar á Norður- ítalíu og biðu 150 manns bana, en hús hrundu í mörgum þorpum og 2000 manns eru húsnæðislaus. Mestir voru jarðskjálftarnir í l oscana og Torre di Roniagnano. Mörg fornfræg hús hafa hrunið á jarðskjálftasvæðinu, brýr brotn- að og skrauthýsi og listaverk skemst. Brýrnar á Eliiðaánum. Brýrnar á Elliðaánum eru orðn- ar talsvert gamlar, sem kunnugt er, og farnar að fúna og gefa sig. Þær hafa ugglaust þótt mikið mannvirki „á sinni tíð" — og veriö það í samanburði við aðrar sam- göngubætursem þá voruhérkunnar, en siðan hafa samgöngur gerbreyst hér á landi, svo að nú eru þær orönar langt á eftir tímanum, bæði mikils til of mjóar, og auk þess svo veikar, að þær geta ekki til lengdar borið þann þunga, sem á þær. er lagður. Á eg þar einkum við flutninga- bifreiðar, sém litið hafa verið not- aðar til þessa, nema hér innan bæj' ar, en hljóta áður en langt ttm líðnr að „eiga erindi" inn fyrir ár, minsta kosti við og við. Og loks er ótalð eitt sámgöngu- tækið, sem innan skams mun þurfa að h æ 11 a s é r yfir þessar bryr, og það eru dráttarvélarnar (Trac- tors). Þær. sem ]>egar eru komnar eru að visu mjög litlar og léttar, í samanburði viö aðrar stærri, en ef þær hafa mikið í eftirdragi, ])á held eg ])að sé varla hætlulaust, að láta þær fara yfir brýrnar. Auk þess rekur að því mjög bráðlega. að menn taki hér upp en« þyngri dráttarvélar, cn það hefir kunnugur maður sagt mér, að ekkí .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.