Vísir - 13.07.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 13.07.1919, Blaðsíða 4
Mennileg skip. Vestur í British Columbia í Can- ada er verið að sniíða einkennilegt skip. Því er ekki ætla aS fara nema eina ferS, því verSur meö erigu móti sökt, og lestin og farmurinn er alt eitt. í staS þess aS hlaSa venjulegt skip meS 9 þúsund tonnum af trjá- viSi, þá korri einhverjum í hug aS telgja viSinn til og fella saman i skipsskrokk, samfeldan og óholan, án lestarrúms eSa nokkurrar holu, nema hvaS ofurlítið rúm er ætlaS undir mótorvél, sem á aS knýja skipiS áfram. Á þilfarinu verSa gerSir klefar handa skipshöfninni. Þetta einkennilega skip verSur smíðaS hjá Vtckers-félaginu, sem heimsfrægt er af skipagerS sinni og margvíslegum vélum. Þegar skipið er fullgert. veröur því siglt suSur meS vesturströnd Ameríku, gegnum PanamaskurS- inn og til Englands. SkipiS er 250 feta langt, 60 íeta breitt og 36 feta djúpt, og íara í þaS 5 miljón fet af breiSum borS- um. Ekki veröur þaS dregiS á flot, eins og venjuleg skip, heldur smíS- aS á floti. En þegar þa'ö kemur til Englands, verSur þaS ,,losaS“ á þann hátt. aS það verSur tekiS sundur, borö fyrir borS, uns ekk- ert verSur eftir. Þess finnast nokkur dæmi, aS skip hafi veriS smíöuS aS eins til einnar ferSar. Elst þess háttar skipa hefir líklega örkiri hans Nóa veriö. Til heimskautsferöa hafa skip veriS smíðuS til vistaflutnings, sem aS eins hafa átt aS endast eina ferö, og veriS yfirgefin af ásettu ráSi í ísnum, þegar þau voru oröin tómi Eitt slikt skip, sem siglt var norður í íshaf og yfirgefiö þar, barst þó heilt út úr ísnum og fanst síöar á reki skamt frá Skotlandi HafSi losnaS úr isnum, þegar vor- aði, og borist meS straumnum suS- ur á bóginn. Þegar Englendingar ákváðu að flytja Kleópötru-súluna svokölluSu frá Egiftalandi til Englands, þótti ekki gerlegt aS fiytja hana eins og annan farangur á venjulegu skipi, vegna stærSar og þyngsla. í þess staS var félag í Lundún- um fengið til aS smiSa járnhólk mikinn undir minnismerkiö. Hann var eins og vindill í lögun, og í honum átti aS draga súluna eSa „nálina", sem svo er kölluð. ÞaS tókst og sæmilega, aö öðru Ieyti en' því, aS hólkur þessi slitn- aöi úr skipinú, sem dró hann, og var aS reka í þrjá sólarhringa, en fanst þá, og var dreginn alla leiö til Englands. Þegar þangaö kom, var hólkurinn tekin sundur og þynnumar notaSar í annaS skip. Mörg skip hafa vitanlega veriS yisn? Skandinana - Baltica -- National Hintafé samtai& 43 miljónir kréna. Islands-deildin Trolle & Rothe h. f., Rejkjavík Allskonar sjó- ög striðsvátryggingar á skipum ogvör- um gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd félög hafa afhent íslandsbanka 1 fleykja- vik til geymslu: hálfa miljón króna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Pljót og góð skaða- bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki. Með skonnortunni „Metn“ heíi eg nú fengið miklar birgðir af allskonar sænsKu tímtori t, d. gólfborð, panel og rupl., allskonar lista og gerekti; ennfrem- ur óunnin borð, bátavið, allskonar planka, tré og girðingarstólpa o. m. fl. Verðið mjög’ snnngjarnt. Nic. Bjarnason. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B. skaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúkur, lir bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Sími 667. SÖLUTURNINN Nýr karlmannshjólhestnr til sölu, af sérstökum ástæðum, með tækifærisverði. A. v. a. send úr höfn meS þeirri von, aS þau kæmu aldrei aftur. Ekki er hér þó átt viS fanta þá, sem sent hafa vátryþö skip, en ó- sjófær, út á haf, til þess eins aS láta þau farast. Vér eigum viS þau skip, sem send hafa veriS til þess aS sökkva á tilteknum stöSurn og í sérstökum tilgangi, eins og þegar Japans-menn séndu skipin inn í mynniS á Port Arthur og létu þau sökkva þar, eða þegar Bretar létu sökkva herskipinu ,,Vindictive“ viS Zeebrúgge áriS 1918. En ÖII þessi skip voru gömul og höföu ekki upprunalega veriS gerS til þess aS fara aS eins eina sjó- ferS. (Lausl. þýtt úr T. W. T.) Síðnstn ísfregnir. FráSiglufirði var símað í morg- un, að talsverður dreifður ís væri austan við Horn og siglingaleið- in ófær stærri skipum, Opinn 8—23. Sími 528. Hefir ætíð bestu bifreiðgr til leigu. psrr pvNBii| Tapast hefir rauö hryssa, 5 vetra, lítil, ljósara tagl og fax, ó- járnuS. Mark: „heilrifaö bæði“. — Mver, sem yröi var viö téöa hryssu, er vinsamlega beSinn aS gera aövart Andrési Andréssyni klæSskera, Reykjavík, eöa Brynj- ólfi Ólafssyni, Sjónarhól, Vatns- leysusfrönd. (255 Tapast hefir skinnbudda, meö rúmum 5 kr. í. Finnandi skili henni á Nýlendugötu 18 (niSri). (254 Peningar fundnir á götum bæj- arins. A. v. á. (253 Peningabudda tapaðist í gær, ráðvandur finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á afgr. Vísis, gegn fundarlaanum. (266 Sendibréf hefir tapast. Skilist á afgreiösluna. (252 Peningar fundnir nálægt Skóla- vörðustígnum. A. v. á. Félagsprentsmiðja*. Ritvél óskast á leigu. Uppl. í síma 142 A. (169 Vagnhestar eru ávalt til leigu hjá Sigvalda Jónassyni. Bræöra- borgarstíg 14. (240 II 1 ; fim I Telpa 11—14 ára, óskast sem tyrst. Uppl. Grettisgötu 22. (243 Kona óskar eftir vinnu i sveit á góöu heinrili nálægt Revkjavík. A. v. á. (242 KAIPSI4rift I Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 B, selur: Red Seal og Sunlight stangasápur á 55 aura stöug- ina. (176 Vagnáburður, danskur, til sölu. R. Kjartansson, Skólavöröustig 10. (219 Hús! Hálft hús, meö stórri lóö, fæst keypt, nú þegar, nijög ódýrt. Laust til íbúöar 1. ökt. í haust. SemjiS strax. A. v. á. (25[ Ódýr, ágætur sööull er til sölu. A. v. á. (25° Eftirfarandi blöö af Vísi 1919 óskast keypt: 10 blöö frá 27. júni og 10 blöö frá 3. janúar. (249 Eldavél til sölu í Þingholtsstræti 29. (225 Mahogni-borS til sölu. A. v. á. (24'8 Versl. Hverfisgötu 56 A selur: Primrose stangasápu á kr. 1,50 kílói'S. (247 Tveggja manna rúmstæöi (helst meö dýnu) óskast keypi eöa leigt strax. A. v. á. (246 ReiSföt til sölu í Stýrimanna- skólanum. (245 RúmstæSi til sölu. A. v. á. (244 íbúð óskar fjölskylda (6 manneskjur) á leigu nú þegar eða 1. okt. Uppl. á Nýlendug. 15 B.Sigurbjörn V. Jóhannesson. (184 Húspláss 4—5 herbergi og eld_ hús óskast á leigu fyrir mat- sölu. A. v. á. (4 Herbergi með sérinngangi, óskast frá 1. ókt., fyrir einhleyp- an, reglusaman verslunarmann, lielst austarlega í austurbænum. Uppl. í síma 282 og 726. (109 Einhleypur maSur óskar eftir 1 —2 herbergjum meS húsgögnum nú þegar eSa frá 1. ágúst. TilboS merkt „Herbergi“ leggist inn á af- gréiöslu Visis. (183

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.