Vísir - 13.07.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 13.07.1919, Blaðsíða 3
 Cement ódyrast Johs Hansens Enke. komi tii 'mála, íiö fara með þær yfir þessar brýr, þær mundu jafn- vel ekki vera nógu breiöar, hvaö sem sjálfum styrkleikanum liður. Mér finst, aö- ekki veitti af því, aö núverandi þing geröi einhverjar ráöstafanir til þess, aö gert yröi viö brýrnar á næsta fjárhagstíma- bili (1920—1921), því að áöur en þaö er útrunnið, veröa þessar brýr áreiöanlega orðnar ónýtar. Ökumaður. Clemencean og Tyrkir. Þegar friöarskilmálarnir voru birtir Tyrkjum, hélt formaöur þeirra ræðu og afsakaöi Tvrki sem mest hann mátti, sagöi þeir heföu nauöugir gengiö í ófriöinn, heföu látiö Þjóöverja ginna sig til þess, o. s. frv., og væri rangt, að láta nuverandi stjórn gjalda þess. Talaði og um hina fyrri, vináttu Tyrkja viö Englendinga og vænti tilsslökunar á samningfunum. Clemenceau svaraöi stuttur í spuna, sagöi m. a., aö hvaö sem þvi liöi, hvernig Tyrkir heföu dregist inn i ófriðinn, þá væri það víst, aö þeir heföu gert sig seka um svo herfilegar athafnir og svívirði- lega glæpi og grimdarverk, að slíks mundu varla finnast dæmi í ver- aldarsögunni, hvar sem leitað væri, og gaf þeim engan ádrátt um minstu miskunn eða mildi. ’ Poixcaré nm bandamenn og friðinn. Poincaré, forseti Frakka, komst svo aö orði um bandamann sína og friðarsamningana: ,,Bandalag vort verður að hald- ast eilíflega! ,.Það er mikið og fagurt afreks- verk, aö hafa leitt þessa styrjöld til lykta með friði, sem er réttlát- ur friður, sem bætir þeirn, sem rangsleitni voru beittir, aö svo íniklu leyti, sem unt er að bæta, og gerir alt, sem mannlegum mætti er unt, til þess aö koma í veg fyr- ir að annar eins glæpur veröi aftur framinn á ókomnum tímúm, eins og sá, sem Þýskaland hefir nú ver- ið sakfelt fyrir í nafni mannúðar, frammi fyrir öllum heimi. „En , því fer fjarri, að starfi | bandamanna sé enn lokiö. Friðar- ! skihnálarnir hafa' verið undirrit- aðir, en nú er eftir aö sjá, hvernig Jieir verða haldnir. „Viðburðir uridanfarinnar viku gera oss tortryggna; skipunum í Scapaflóa hefir verið sökt aí á- settu ráði, og franskir fánar hrend- ir í Berlín. Bandamenn verða að vera sam- einaðir, til þess að friöarskilmálun- um verði fullnægt i öllum greinum, — þeim verður sem sé fullnægt' smátt og smátt á mörgum kom- andi árum. Eg efast alls ekki um, aö sú löngun sé jafmík hæöi í Frakk- landi og Bretlandi, aö órjúfandi vinátta megi haldast milli þessara landa. „Auk þess bíöa mörg flókin og erfiö vandamál úrlausnar enn. „Friöurinn við Austurríki, Tyrk- land og Búlgaríu er svó mikið starf, aö ekki verður. til lykta ráð- iö, nema sama eíndrægni og vin- átta verði ' ríkjandi meðal banda- manna hér eftir sem hingað til.“ Bsejarfréttir. I ■ •* ísfregnir. Frá ísafiröi var. símað í gær, að elcki væri teljandi ís,. aö eins eih spöng austur af Straumnesi og lít- ilsháttar hrafl vestarlega í Húna- flóa, en bátar hafa eftir sem áður faið fram og aftur á þeirn slóðum. Hrognkelsaveiði stunda fáeinir menn enn þá. en litiö er farið aö aflast. \ Snorri Sturluson íór i gærkveldi noröur til Hjalt- evrar á síldveiðar: Fjöldi fólks var i með skipinu, bæöi starfsfólk frá | Alliance-félaginu og ferðafólk. Meðal arþega voru þessir: Franz Siemsen, prófessor Guömundur Finnbogason, Sigurjón læknir Jónsson og kona hans, Björti Sí: Ahkingur, Ingveldur Björnsdóttir, Benedikt Jónsson frá Auönum, síra Björn Björnsson frá Laufási og kona hans, o. ,fl. Trúlofuð eru ungfrú Ólöf Elíasdóttir og Sigurjón hifreiöarstjóri Jóhannea- son. Þurkurinn varð skammvinnur í gær. Að visu var glaðasólskin íyrri hluta dagsins, en um hádegi var dregið fyrir sólu, og svo regnlégt var um tíma, aö hálfþurt hey var tekið samati: • „Villemoes" kom, til Barcelona þ. 9. þ. m. Magnús Arnbjarnarson, cand. juris, er nýfarinn austur að Selfossi. og mun verða þar fram í næsta mánuð. Málverkasýuingu heldur frú Sigríður Erlends- dótfcir í húsi K. F. TJ. M. þessa dagana. Eru þar mörg falleg málverk og ættu bæjarbúar að nota tækifærið til aö skoða þau og kaupa. Botnía kom til Færeyja í gærmorgun og- fer þaðan væntanlega í kvöld. „Kora“ 1 kom til Siglufjarðar í gær- kvöldi. s 39ö um nú í sömu átt. Fáið yður eitthvað á höfuðið meðan eg lileð skammbyssuna niína. Tibbj7 beit saman vörunum, lét á sig' sjal og sagði um leið og bún þaut af slað ofan stigann. „Ef þér liafið fle.iri en eina skambyssu, þá látið mig fá eina.“ Quilton bristi böfuð- ið um leið og hann stakk byssunni í vasa sinn. „Ein er nóg, Tibby,“ sagði bann. - „pað er sexhleypa og eg liefi fengið orð fjTÍr, að hitta ælíð það, sem eg hefi mið- að á. Áfram nú! — Eg sýni yður mikið traust með því að lofa yður að vera með, og vil þá líka frábiðja mér alt væl og spangól, sem kvenfólkið er vanl að reka upp, cf eitthvað óvanalegt ber fyrir augun. Hún lcit á bann tindrandi 'augum og beit ú vörina. „Ef öðru vísi stæði á, þá skyldi eg kenna yður að baga yður kurteislegar vax- mjmdar-draugurinn yðar,“ hreitti bún ú! úr sér. „En ef þér getið bjargað Mínu og hr. Clive, þá skal eg ekki erfa þctta við yður.“ 397 XXXIV. KAPITULI. Koma þau of seint? Hann kinkaði kolli og þau flýttu sér út á strætið. Quilton réði ferðinni. Fyrst fóru þau eftir dimmum trjágöngum, þar sem nóg var af þroskuðuin ávöxtum, og siðan inn í óþrifalegt stræti, þar sem druknir menn og óbreint kvenfólk var að flælcjast fram og aftur. Loks konm þau að lágu og óálitlegu veitingabúsi. ()g um leið og Quilton gægðist inn í veitingásal- inn, þvi dyrnar stóðu opnar, kom Tibby við handlegg bans. Óhreinn og lirörlegur fjórhjólaður vagn bafði staðnænist fúein- ar álnir frá þeim, og tvéir menn stigu úl úr honum. Annár þeirra var Rosliki, og var andlit bans liálfbulið i blöði drifnum unibúðum. peir lyftu þriðja mamiinum, sem annaðhvorl var dauður eða meðvit- imdarlaus, út úr vagninum, og báru bann eins fljött og þeir gátu, inn i veitinga- húsið. Quilton, sem bafði dregið Tibby með sér úl í krók einn hjá veitingahús- . inu, bljóp að vagninuin, stakk gullpening i lófa ökumanns og skipaði- bonum að biða. Svo flýtti hann sér aftur inn i krók- inn. — „Við eigum hættulegt verk fvrir hönd- um, Tibby,“ hvíslaði bann. „Viljið þér ekki fara heim aftur?“ 398 Hún l'eit á hann reiðulega, og hann kinkaði kolli. Veitingamaður, stór og digur dólgur, kom út úr veitingabúsinu til þess að viðra sig. Quilton vatt sér að bonum og sagði í lágum bljóðum: „Biðjið lierra Rosliki að koma út og finna mig, eg er meðlimur i Rræðrafé- laginu.“ Maðurinn starði á hann ilskulega, en Quilton gaf merki, svo maðurinn tautaði eitthvað og fór inn. Roshki kom þegar að vörinu sjiori. pegar bann sá Quilton liörf- aði liann bölvandi aftur á bak. En Quil- ton, scm hélt hægri hendinni í jakkavas- anum, glotti. „Eg er búinn að miða á þig, Roshki,“ sagði liann, og það veit guð, að eg skýt þig eins og liund, ef þú ekki blýðir mér undir eins.“ Hann gekk fast að Roshki og hvíslaði einhverju i eyra honum, og þegar Roshki glápti og bölvaði áfram, en hreyfði sig ekki úr sporumun, sagði bann: „Já, eg vcit alt um það mál, og eg læt bengja þig, ef þú gerir ekki það, sem eg vil. Komdu þessa leið, við vekjum á okk- ur eftirtekt bér.“ Um leið tók hann höndina upp úr vas- anum, eins og liann þættist öruggur um Roshki; hann kom lika. pegar þau komu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.