Vísir - 17.07.1919, Page 3

Vísir - 17.07.1919, Page 3
KiSlft arskrárfrumvarpið i þá átt, og vill láta bindg kosningarréttinn vié heimilisfestu i landinu sið- asta kjörlímabil á undan hverri kosningu, eða I ár. Eí' lil vill Vferi ástæða til að bafa tímann lengri. Skemri má hann ekki vera. pessu skilyrði eiga vitan- lega allir að vera báðir. einnig þeir, sem íslenskan ríkisborg- ararétt hafa, svo að með þvi er ekki brotið á móti sambands- lögunum, hvorki anda þeirra né bókslaf. En það er með öllu á- stæðulaust að kveinka sér við þvi, þó að réttur íslenskra „rik- isborgara“, sem leitað Iiafa sér „betra heimkynnis“, í útlöhd- lun, inn lengri eða skemri tima, skerðist nokkuð við þetta. Auk þess er engú siður ástæða til að krefjast þess af ísleiiskum ríkis- borgurum, en öðrmn, að þeir uppfylli nauðsynlegustu þekk- ingarskilyrði lil |?ess að geta farið nieð kosningarréttinn. þ>að er ölluin ljóst, að brott- flutningur manna úr landinu er því skaðlegur. það er þvi ekki ósanngjamt, að nokkur refsing eða rjettindamissir sé slíkum brottflutningi samfara. Silfurbrúðkaupsdagur biskupshjónanna er í dag, og fánar dregnir á stöng víðsvegar um bæinn i tilefni af því. Prófessor porv. Thoroddsen ællar að dveljast bér fram eftir ágústmánuði. Hann hefir 77/ Hjalteyrar ,.Sl£&llag-rímu.r“ fer héðan í kvöld til Hjalteyrar k 1. 8. Farangri verkafólksins og ann- . ara farþega verður veitt móttaka á bryggjum vorum frá kl. 5—6 s. d. og farþsgar verða fluttir um borð frá, Ul G* llt— „Egill ^ballagrimssoia.11 * i fer héðan í kvöld k 1. 10. Farangri verkafólksins og ann- ara farþega verður veitt móttaka á bryggjum vorum frá kl. 7—8 s. d. og farþegar verða fluttir um borð írá kl. JS1/,—ös/4- Hlutafélagid Kveldúlfur. ekki komið Jiingað síðan „kon- ungssnmarið," 1907. Björgunarskipið Geir kom frá Kaupmannahöfn í n-iorgun; kom með póst. Skjöldur kom frá Austfjörðum í morg- un og fer í kveld til Borgamess með póst norður og vestur. Einkennisbúninga eiga hafnsögumenn bæjarins að fá á morgun. Frjálsir póstflutningar voru leyfðii- i Danmörku kveldið áður en Botnía fór það- air, en timinn var þá orðinn svo muimur, að bún tók engan póst. Sætsaft selur versl. Hermes Njálsgötu 26. Jónasdóttir frá Svarfhóli í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. Hún var móðir Jóhanns sáluga Gunnars Sigurðssonar, skálds, sem hér dó voríð 1906. Guðríður var greind kona og skáldmælt. Kveidúlfs-skipin fara héðan í kveld norður á j Hjalteyri. — Skallagrímur kl. ; 8 og Egill Skallagrimsson kl. 10. Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustig 8. — Talsimi 254. A. V. T u 1 i n i u s. SÖLUTURNINN Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. Ojnnn 8—23. Simi 528. Unglingsstúlkn vantar á kaffihás við afgreiðsln nú. þegar. A. v. .á. Snjór. Snjó festi hér í Esjunni og Skarðsheiði i gær, og á ísafirði hvítnaði ofan undir sjó. Snjór féll og viða um Norðurland. Dánarfregn. í gærdag andaðist á Landa- kotsspítala ekkjan Guðríður ; Kirkjuhljómleika 1 beldur Sv. Sveinbjömsson i dómkirkjunni annað kveld með aðstoð Páls* tsólfssonar og söng- flokka karla og kvenna. Mótur i miklu úrvali, Taktmælir o. fl. Nýkomið i Hljóðfærahúsið. 108 pað vildi svo til, að cg heimsótli Chest- erleigh lávarð, í persónulegum erínda- gerðum, morguuin cftir eftir slysið. Lávarðurínu var þá ekki heima, hann bafði farið snögga ferð lil Skotlands, en eg hitti Söru alveg bandóða, svo allir í húsinu voru dauðltrþeddir við bana. Eg lét því upp á eigin ábyrgð. sem gamall vinur Chesterleighs lávarðar, taka bana og setja i gæslu. Og inér er ánægja að skýra frá því, að þegar Chesterleigh lávarður kom aftur til borgarinnar, var hann mér mjög þakklátur fyrir þessa ráðslöfun mina.“ Blóðið braust fram í andlitið á Clive og liann horfði með kvíða á andlitið á Quil- ton. En Quilton góndi enn þá á vegginn og béll áfram: „Já, eg átti langt tal við Cbesterleigh lávarð um ýmislegt.“ „Veit liann?“ hvíslaði Clive. „Hann veit nákvæmlega jafn mikið og eg kæri mig um að segja honum,“ sagði Quilton stutlur í sjnma. „Og og ungfrú Edith?“ Quilton steinþagði lengi, svo sagði bann liægl og ígrundandi, eins og þeir liefðu verið að rökræða mikilvægt stjórnarfars- legt atriði: ..Eg er cinn þeirra manna, kæri Harvev, seni álila, bvort sem það er rangt eða 109 rétt, — að utanríkisráðherra eigi ekki að gera sér það að góðu að sitja altaf heima í Englandi og grúska við skrifborðið sitt í Whiteliali, heldur eigi hann að fara ut- an og kynnast þeim þjóðum, sem hann þarf að eiga mök við. Chesterleigli lávarð- ur viðist vera sömu skoðunar, þár sem lrann er nú lagður af stað i langan, póli- lískan leiðangur lil útlanda. Ungfrú Edilli er auðvitað i för með bonum. Hann verð- ur yira i márga mánuði. Hnnn kom lúng- að þégar þú varst sem verstur og var auð- vitað mjög hryggur yfir ástandi þinu. Og liann vildi ekki yfirgefa England fyr en útséð væri'um hvort þú mundir lifa af. Hann lél eftir skilaboð lii þín. Vildurðu fá þau núna? Hcídurðu að þú sért nógu sterkur lil að heyra þau l“ XXXVI. KAPITELI. Batinn. Clive liorfði fast á liann. „Segðu mér það,“ sagði hann i veikum róm. „Hann bað mig að skila til þín, að liann bæði þig að muna þá tryggu vináttu, sem ætíð hefði verið á milli vkkar, og lofa lienni að baldasi og fyrirgefa sér og sin- 410 um. Svo fékk bann mér bréf til þín frá ungfrú Edith; hér er það.“ Clive las það og það lélti sýnilega yfir honum við lesturinn. „Er eg búinn að liggja hér lengi?“ spurði hann. „pað cr orðinn fjandans langur tími,“ sagði Quilton, „og það skal ekki bryggja mig þo að þú færir nú að gola komist bráðum á fætur. Og nú er best fyrir þig að fara að sofa.“ „Hvernig líður Tibby?“ spurði Clivc. Eittbvað, sem líktist brosi, íærðist yfir andlitið á Quilton. „Tibbv liður ágætlega,“ sagði hami. „Og ekkert veik eða eftir sig eftir ferða- lagið um nóttina?“ tautaði Clive. „Ekki vitund, það get eg fullvissað þig um,“ sagði Quilton. „Tibby mundi aldrei láta neitt á sig liíta. nema ef faðir hennar, Elisha, neitaði að gera eins og hún vildi, eða ef jarðskjálfti kæmi, cða ef kviknaði i Lundúnum. Einhvern tiina þcgar þú ert orðinn nógu hraustur til að þola það, Har- vey, þá ælla eg að segja þér, livað eg hcld um Tibby. pað tekur nokkurn tima að skýra frá áliti mínu, þvi Tibby er lurðu- verk, furðuverk, sem maður gæti vei’ið að kynna sér alla æfi og þó ekki rannsakað til fulls. TTún e” -yr’r*'--.’> > 'ð Sislomon að viti. grimm eius og ljónynja i Núbiu-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.