Vísir - 18.07.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1919, Blaðsíða 1
I Ritstjóri og eiganöi JAKOB MÖLLER Sími 117. AfgreiíSsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Föstadaginn 18. júlí 191». 191. tbl. ■■ Qamla Bio ■■■ Kona gullnemans. Sjónleikur í 5 þáttum. Tekinn af Tannháuser Film. Co. 'Viðburðarik og vel gerð sem aðrar frá því félagi. Sýning stendur á aðra kl.st. Pandið aðgm. í sima 475. Nýkomið: Mikið nr',al: Hjólhestagúmmi o. m. fi. tilh. hjólh. Þórður Jóns- son úrsmiður Aðalstræti 9 uppi. Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustig 8. — Talsími 254. A. V. T u 1 i n i u s. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að eiginmað- ur minn, Olafur Einarsson, andaðist að heimili okkar, Grett- isgötu 35 B, miðvikudaginn 16. þessa mánaðar. .Jarðarför- in auglýst siðar. Ragnhildur Filippusdóttir. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför föður og tengdaföður okkar, Lúðvífes Alexíussonar. Guðlaug Lúðvíksdóttir. Páll Hafiiðaeon. Jarðarför litla drengsins okkar fer fram á laugardag- | daginn 19. júli kl. 3. Guðrlður Magnúsdóttir. Eyjólfur Gíslason. Undralandi. Kaupmenn og kaupfélög. Það tilkynnist hérmeð að frá 4. þ. m. hefir verð á eftirtöld- fim sáputegundum hækbað þannig: Sunlight Soap um ca:...............17°/, Balloon og John Bnll þvottasápur . . 12— Life Buoy (sótthreinsunarsápa) . . . 10— Fine Pale Stangasápa...............4— allar aðrar sápntegnndir halda óbreyttn verði til dæmis: blantsépa. Handeápur, Lnx Bápusp , Y. Z. sápud., Vim fægid. Asgeir Signrðsson SSrllstota Veltnsnnði 1. Slml 300. Til söln nn þegar vegna flutnings: Fín stofuhúsgögn úr Mahogni, með silkiytírborði,og •( vef o herberg- ishúsgögn Td sýnis á Laugaveg 30 A, í dag og á morgun. Nýkomið! Nýkomið! Emailer. vörur. Lítið á hið lága verð í glugganum í Basarnnm í Templarasnnði. NÝJA BI0 Einkaritari frú Wanderlips. Ljómandi fallegur og hríf- andi sjónleikur i 4 þáitum, leikinn hjá Triangle-Iélag- inu. Aðalhlutverkið leikur hin alkunna gullfagra leikkoná. Norma Talmadge Sili’ingurinn D. W. Griff- ith hefir útbúið myndina. Nýkomió "L. .Botnlu': Allskonar liianði blaðaplöntnr: Aspedistrur. Auraucariur, Akubur, Asparagues fínt og gróft. Buiknar, Bengiplantar, Slaungplanta, Pálmarr o.fl. 11 Blómstnrborð. Þnrkuðlblóm cg blómstnrglös. Crépepapp r. Silkipappír. Pappfrsserviettnr o. m. fl. •f Simi 587. Marie Hansen í Banbastræti 14. Simi 587. Simskeyti M fréttarttara Viata. Khöfn 17. júlí. Ný flokkaskipun í enska þinginu. Frá London er símaö, aö Lloyd George, Churchill og Bonar Law hafi niyndaö nýjan flokk í enska þinginu, Sem kallist ,,ccntrum“ (miöflokkurinn). 1 þeim flokki cru sameinaöir „liberalar". „radicalar" og „unionistar", og eru því aö eins tveir flokkar i þinginu. sem sé þessi nýi borgaraflokkur og verka- mannaflokkurinn. Verkföll í kolanámum. 50000 kolanemar gerfiu verkfal! i Yorkshire-kolanámunum í gær. Leynisamningur milli Þjóðverja og Japana. Frá Washington er siniaS, aö Lodge senator hafi fengið sam- þykta tillögn um að nevða Wilson forseta til að gera grein fyrir leyni- samningum, sem orö leikur á, að j gerðir hafi veriö milli Þjóöverja ' og Jápansmanna. Verkföllin í Þýskalandi. F'rá Berlín er símað, að verkföll 1 landbúnaðarverbamanna breiðist j óöum út, og aö stjórnin sé hlynt verkfallsmönnum. Er það álit ntanna, aö meirihluta-jafnaöar- menn ætli aö færa sér verkföllin í nyt á einhveru hátt i stjórnmála- baráttunni. Danskir íhaldsmenn krefjast þess, aö birt veröi bréfa- viöskifti danska utanríkisráöherr- ans og sendiherrans í Paris um at- kvæöagreiösluna i Suður-Jótlandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.