Vísir - 18.07.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 18.07.1919, Blaðsíða 3
iViSifi rðsvörður Kirkjugarðsvarðarstaða í Raykjavík er laua. Umsóknir um faaua sendist undirrituðum oddvita sóknarnefndarinnar fyrir 1. ág. k.; hann veitir og umsækjendum allar nauðsynlegar upplýsingar Um stöðu þessa. F.h. sóknarnefndar dómkirkjusafnaðarins A. Grislnson. Ovarland-bifreiðin R. E. 131 fæst venjulega leigð í lengri og skemri ferðir. Afgreiðsla í Brunastöðlnnl Tjarnargötu 12 Sími 423, MótorMtter ,María‘ hleður tii Hixoailóit og ísaíjarðar á ixior-«xxti 19. þ.m Afgr. Halnárstr 16 niðri til vinstri. Þari. Þati er kunnugra en frá þurfi at> segja, aft. fjölda fjár er beitt hér í fjörur á hvcrjum vetri og* spar- ast vi'fS það niikitS fóhur. Nokkrir nienn hafa og ,,svtrsað“ þara til skepnufófmrs e'ða þurkað. En miklu er þessi auðsuppspretta minna notuð hér á landi en vera • ætti. og telgja má vist, að þörungar verði meira notaðir hér eftir en hingað til. Dr. Helgi Jónsson hefir skrifa'S ágæta gxein í Búnaðarritið fyrir nokkru »m notkun sæþörunga til skepnufóðurs, og mun síðar gefa mönnum enn meiri leiðbeiningar í þeim efnum og skal ekki fjölyrt um það hér. í vetur létu Hollendingar getd tilraunir um notkun sæþörunag' til 2 stúikur vanar karlmannafatasaum geta fengið atvinnu nti þegar hjá Helnli Andersen, Lau^aveg 2. G-ott kaup- lasteignafélag legkjavikur heldur fund laugardaginn 19. þ. m., kl. 8l/a e. m. í Bárunni. Mjög áríðandi að félagsmenn og aðrir húseigendur mæti. Bráðabyrgðarstjórnin. Seglaverkstæði Guðjóns Ólaissonar, Bröttugötu 3 B. skaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúkur, úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Sími 667. kúafóðurs, og koniust, sem nærri má geta, a'ð raun um það. að, þeit væru góSir til kúafóðurs með heyi. ef þeir værú hreinir, en þó þyrfti að ná úr þeim sjávarseltunni. í útlendu hlaði, þar sem tra þessu er sagl, er þess við getið, að irar, Skotar og Færeyingar þurki þörunga og gefi kúm og hestum á vetrum, en Sviar gefi þá svínurn og reynist vel. Þjóðverjar létu og safna þara öll styrjaldarárin, og var hann hreiddur og látinn rigtia. svo að seltan leystist úr honum. Siðan var hann bundinn í bagga eins og hey og notaður til skepnufóðurs. Það væri ómaksins vert fyrir ís- lendinga. að kynna sér reynslu annara þjóða í þessu efni, því að_ liklegt er, að eitthvað megi nema- af þeirra reynslu. Agr. . ■Uf xiV,- . «1« I.JIÍUL i i ■IflMll IV I ^ Bse,jiit. Kirkjugarðsvörður. Sóknamefnd dómki rkjusafnaS- arins hefir samþykt, að fengnu leyfi stjómarráðsins, að setja sér- stakan kirkjugarðsvörð hér i bæn- um, til að mæla út leiði og hafa alla umsjön með kikjugarðinum. 411 412 113 eyðimörkinni og bljúg og hlið eins og ung móðir, sem hefir eignast fyrsta afkvæmið. Svo ætlaði cg að bæta því við, að hún væri eitt af göfugkvendum náttúrunnar ef það værn ekki of háfleyg ummæli um stúlku eins og Tibby. pegar eg er að hugsa um hana og tala um hana. — En eg ætla nú hvorugt að gera núna. Eg heyri, að hjúkr- unarkonan er að koma upp stigann, ætla því að fara upp (il min til að vinna fyrir einhverju af peningum og reyna að gleymá þinni ömurlegu tilveru.“ Hann lagaði koddann undir höfði Clives, kinkaði svo kolli lil hans og fór. Clive liorfði á eftir honum þakkllátum augum. Frá þessuni degi tók Clive skjótum bata. En Quilton, sem lengst af sat við rúin hans, vildi þó ckki leyfa honum að taka á móti bréfum eða heimsóknum. Dag nokkurn, þegar Clive var orðinn svo hress, að hann gat farið úr rúminu og sesl á stól, sagði hann upp úr þurru: „Eg ætla að segja af mér forsetastöð- unni og þingmenskunni, QuiIton.“ Quilton kinkaði kolli. „það datt mér’í hug,“ sagði hann. „Eg er alveg á sama máli og mundi i þinum sporum fara eitt- hvað burt mér til hressingar. Hvað seg- irðu um, að fá þér lystiskútu og sigla um útlend höf'cða gerast sjóræningi. Eg get hugsað mér þig stjórna blóðþyrstum og óstýrilátum sjóræningjahóp. Að ininsta kosti skaltu segja skilið við þingmensk- una og stjórnmálin og láta alþýðuna finna sér annan vin til að svívirða og skanmia," Clive liristi höluðið. „Eg hefi yfir engu að kvarta við alþýðuna, Quilton. —• En hvenær heldurðu að eg geti farið að fara Út? Eg þarf að fara að finna hana verð að sjá hana. Dag og nótt sé eg hana í hug- anum eins og hún var, er við biðuin dauð- ans.“ Quilton iagði höndina á handlegg Clives. „Svona máttu ekki láta. pú verður að vera rólegur að ininsta kosli þangað til þér er svo batnað, að þú getir gengið studdur út í v'agn. En eg skal játa, að hún er þess virði að til hennar sé liúgsað, en það er skylda mín að láta þig vita, að því meira sem þii ladur þér leiðast,. þvi lengur dregst það, að sú glæsilega stund renni upp er tvö hjörtu og svo framvegis.“ * „Færðurðu henni siðustu skilaboðin frá mér?“ sagði Clive með illa duldum ákafa. „Já, eg gerði það,“ sagði Quilton, og hún sagði ekkert. Eg hefi aldrei vitað konu geta sagt jafnmikið með þögninni eins og Mínu. Vel á minst, hún er búin að fá söng- rocid sít'íú „Ö, guði sé lof,“ hvíslaði Clive, „Já, það var að þakka hinni ágætu að- hjúkrun, og líka ef til vill gleðinni yfir því að vita, að "þér væri að batna. pað er aldrei gott að segja hvað það er, sem oft veldur snögglegum bata, einkum hjá kvenfólkinu. En hver er nú að koma upp stigann?“ Hann gekk að dyrunnm tii að opna. Tibby stóð á þrepskildinum. Quilton og Clive urðu alveg orðlausir yfi breyting- unni, sem orðin var á henni. það var Tibby, þar var ekki um að viliast, en ný og ummynduð Tibby. Hún v::r í bláum kjól, saumuðum eftir nýjustu tísku i stað gömlu fatanna, hárið var snyrtilega vafið upp í hnút aftan á hnakkanum og í stað gamla, skringilega, barðastóra hattsins, sat nú einstaklega snotur og smekklegur stráhattur á fallega lagaða höfðinu. Hún tók sig ljómandi vel út og það merkileg- asta var, að hún, sem áður var ekki hægt að segja um með vissu, hvort heldur A'æri gömul eða ung, leit nú alveg út eins og ung' stúlka og meira að scgja einstaklega nett og lagleg, ung stúlka. Augun i Quilton, sem allra snöggvast höfðu orðið sæt eins og síróp, huldust nú fljótlega undir þykku augnalokunum, og með sinu venjulega jafnaðargeði hneigði liann sig og sagði:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.