Vísir - 18.07.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 18.07.1919, Blaðsíða 2
V I S 1 K Ca rlsberg-umbúðir. Her með leyfum við okkur að vekja atliygli kaupanda á Cai'ls'berg’-öli á því að ekki er leyfilegt að selja umbúðirnar. því þær eru aðeins lánaðar með þvi skilyrði að þær séu endur- sendar við fyrstu möguleika til Carlsberg. Við mæiumst til að heiðraðir kaupendur seudi nú með Botníu, eins mikið og þeir gota, vegna mjög mikiliar íiöskueklu í Kaup- mannahöfn. Nýkomið íjölbr-. firval aí Dömu- og Barnakrögom Frá Alþingi. Tóbakstollur og „vatuaran. £itt af tekjuaukafrunivörpnni stjórnarinnar (um breytingu á i. gr. tollaganna) fer mebal annars fram á stórkostlega hækkun á tó- bakátollinuni. Frumvarpib var til j 2. umræöu i n. d. í gær, og'uröu j umræður nokkrar um framkomnar . breytingartilíögur*- frá B. R. Ste- j fánssyni og P. ( Htesen, sem töltröu máli tóbaksmanna og vildu ekki ' láta hækka tóbakstollinn svo mjög. Aíælti! þeir vel og skörulega meö tillögum sinum, einkum P. O. Sagöi hann aö margir menn vildu heldttr vera svangir en tóbakslaus- ir. og meö tollhækkuninni Væri niöst á fátæklingum og gamal- niennum, sem litla ánægju heiðu af ööru en tóhakinu. Ilve n a u ö- synlegt nienn teldu sér tóbak. mætti marka af þvi. aö jress værtt dæmi. aö menn heíðu horgaö 20 - 30 kr. fyrir pundi‘5. — Fjár-_ málaráöherra 'skaut jtví j>á aö ræöutrtanni. aö jtess væri einnig dæmi. aö svo hátt verö væri horg- aö’ fyrir viskí-flöskuna. og væri viskí jtó ekki taliö nauösynlegt. P. O. hrást illa viö. og’ spuröi ráö- herra hvort h a n n vfssi dæmi til jtess, aö viski væri selt hér, og þaö fyrir þetta verö, en ráöherra sagöt aö veröiö væri oröiö jtetta hátt á viskíintt í útlöndum ! — Siöan vortt breytingartillögurnar feldar meö 17 atkv.-gegn 7. og tollhækunar- frv. samþykt út úr deildinni. Næsta mál á dagskránni var vatnalagafrv. meiri hluta fossa- nefndar, frh. r. umræö'ti. Fyrstur tók til máls E i n a r A r n ó r s- s o n. Hann kvaö nteiri og' ntinni liluta fossanefndar í oröi kveönu sammála um ílest aöalatriði rnáls- ins, syo sent 11 m þaö, aö varlega vrði 'aö fara í þaö, aö veita set- leyfi til aö virkja vatnsföll. Þó kvaö hann niðurstöður minni hlut- ans ekki vera í sem bestti sam- ræmi viö það, jtví ;iö hann vildi leyfa ,,Títan“ aö virkja tvo fossa í Þjórsá á næstu 5 árum, en vatns- afl jæssara fossa væri taliö um 140 jnis. hestöfl, og mundi Jmrfa aö flytja unt 10 þús. útlendra manna inn í landið, til aö hagnýta ])aö afl. Frá „eignarrétti". einstak- linganna kvaö hann jtannig gengiö í frv. minni hb, aö hann yröi lítils viröi. Þá drap ræöumaöur á þaö, aö Sv. Ól. heföi haldiö Jtvi fram, aö ef einstaklingarnir yröu nú sviftir eignarrétti á vatni, þá mundi aö lokunt svo fara, aö land- iö vröi líka af jveim tekið. Sagöi ræöum., aö svo gæti aö vísu vel fariö, en þeir ntenn, sem líkleg- astir væru til aö beita sér 'fyrir þvb væru Sv. ÓI. nákomnari helo- ur en nieiri liluta fossanefndarinn. ar, en jtaö væru t. d. ménn jteir, sem gæfu út tímaritiö „Rétt“ (og sumir af „d ímans“ mönnum, t. d. J. ].. lieföi liann getað bætt viö.) FTeföi jafnyel heyrst, aö einhverjir þeirra myndu veröa í kjöri viö næstp þingkosningar, af hálfu ,.framáóknarflokksins“. En þaö j>ætti et til vildi miklu skifta, aö landeigendur fengi haldiö vatninu. þó aö landiö yröi tekiö undan. — Fnn tóku ]>eir til máls Sv. Ól. og Bjarni Jónsson. Var 1. umræöu siðan’ frestaö á ný og frv. vísaö lil nefudarintiar, sem kosin var í fyrradag. I il sömu ncfndar fóm hin frumvörpin þrjú, sem fram eru komin f.ra meiri hluta fossanefnd- arinnar. Salttollur. Fram er komið i n. d. frumvarp um 12 króna innfultningstoll af hverri srnálest salts, sem til lands- ins er flutt. Fjárhagsnefndin hefir tekiö aö sér aö flytja frumvarpiö aö tilmælum stjórnarinnar, og ger. ir j)á grein fyrir því, aö „auðsætt er. aö landsverslunin veröur fyrir miklttm halla á saltversluninni, en svo er ti! ætlast, aö halli þessi verði bættur meö gjaldi jressu —-— og ráögert er. að lög þessi standi eigi lengur en nauðsynlegt er til þess aö fá endurgreiddan hallann á : verslun landsins meö salt.“ Nytsemi steinolíu í friði og ólriði. Þess var nýlega getiö í \ ísi, a'ö steinolía heföi fundist á Bretlandi, og vakti ])aö mikla eftirtekt. En svo segja fróöir menn, aö fyrir eitthvaö 70 árum hafi olía fundist bæöi á Englandi og Skotlandi, ein- mitt á þeim söniu stpðvum, sem ol- ían hefir nú fundist. Fn svo var þaö lítiö, aö ekki J)ótti tilvinnandi aö’vinna hana, en jressar ensku tilraunir tiröu til þess, aö olíuleit var hafin í Bandaríkjunum, og ])aö varö upphaf auöæfa Johns Rocke- fellers, sqm talinn er auöugasti maður í heimi. Eignir hans eru nú metnar á 200 miljónir sterlings- punda og áriö sem leiö voru 68 miljónir smálesta af olíu unnar i Bandarí'kjunum. Er jraö og orðtak, aö „ljós RockefeIlers“ lýsi nú urn allan heim, og má.til sanns vegar íærast. Menn fundu til j)ess hér á landi, hvaö olíttleysiö var tilfinnanlegt sum ófriöarárin, —- en hvað mun þá í öö.rmn löndum, J)ar sem olían má heita lifæö margra athafna á sjó. landi og i lofti, bæöi í friöi og ófriði. Curzon lávarðúr sagöi nýlega, áo bandamenn hefðu „flotið til sig- urs á steino)íuöldunuin“. Allar bif- reiðar bandamanna, allar fallbyssu- dráttarvélarnar, allar flugvélar og sjúkravagnar — alt var j)aö knúiö meö oliu. Stærsta herski]) Breta, „Queen Elísabeth“, brendi olíu og margt annara herskipa og allir kaf- bátar. Miljónir smálesta aí olíu gengu til hernaðarins niikla. A sjó, landi og i lofti, var hún notuö. F.n nú, jíeg'ar friöur er á kom- inn, er olían notuÖ til friðsamlegra starfa, til mótorbáta, bifreiða og dráttarvéla, sem notaöar eru í stór- uni stíl viö landbúnað. ,.()littkonuhgarnir“ sagja, að fljótandi efni sé framtíöár elds- r.eyti. Og j)aö er ekki ósennilegt, einlctun |)egar j)ess er gætt, aö kola- vinsla í Bretlandi er alt af að rýrna,- Auk ])ess er olian hrein- legri, fvrirferöarminni og betri afl- gjafi. líf Mauritaníu væri breytt i motorskip, mætti minka vélarúm- in um <70%, og |)ó gæti hraöinn aukist við j)á breytjngu. Notkun steinolín vex nú svo óð- fluga um allan beim. aö Banda- rikjamenn eru hræddir um, aö olíulindir |>ar vestra veröi allar tæmdar eftir 30 ár. Þess veg’na er ekki undarlegt, j)ó að mikil leit sé nú gerö víös- vegar um heiminjn að steinolíu, enda er nú kappsamlega leitaö og grafiö víösvegar um Suður-Aim- ríku, Indland, Mesópotamíu, Pers. íu, Egiftaland og víöar. Og nú hafa Bretar hafist, handa á ný, til aö leita að steinolíu, og j getur j>aö skift íslendinga miklu, | hvcrnig sú leit tekst. ]>ví aö jvang- aö væri oss ódýrast aö sækja olíu. í Rúmeníu, Ungverjalandi, Gali- zíu og Kákasus eru miklar oliu- lindir, en ]>ær voru ónýttar í styrj- öldinni, og veröa ekki unnar aö svo stöddu. Olíulindirnar í Persiu, Egitta- landi og Mexicó eru „vonarpen- ingur" vegna sífeldra uppreisna, verkfalla og óþjóðalýðs á jreim slóöum. Bretum er ])aö vel ljóst, hvert feiknagagn þeim væri í að finna góöar olíulindir heima fyrir. Þjóð- verjar vissu og vel, að „olían mundi drekkja sjer“. og ])ess vegna lögött ])eir miklá áherslu á aö sökkva olíuskipum Breta, enda var ])aö ,,ómælt“, sem ])eim tókst aö konta fyrir kattarnef, meðan olían var flutt á seinskreiöum skip- ttm. En þá fengu Bretar sér önnur og hraöskrei'ðari, og úr því tókst alt vel. Þar sem olía er í jöröu, er og miki'ð gas, sem gýs upp, Jregar borað er niður í olíuna, stundum er þrýstingurinn svo mikill niðri fyrir, aö olían J)eytist 50 fet og jafnvel hærra í loft upp, fyrst í staö, eins og hveragos. Enskur lávarður hefir gengist fyrir þessari nýju olíuleit á Bfet- landi og fékk 50 þaulæfða Banda- ríkjamenn til að starfa með sér. Hafa j)eir nú fundið olíu á 7 stöð- um. og er það ætlun þeirra, að þar muni miklar birgðir fólgnar, en fullreynt er það ekki enn, því að steinoliulindir geta stundum brugðist skyndilega, þó að þær virðist góðar í fyrstu. En ef námurnar reynast svo vel, sem búist er viö, ])á verða þær- Bretlandi til ómetanlegs -arðs og J>á þarf ekki aö éfa, aö oss, nábú- uni þeirra, skini gott af þeim. PriiidiBB af Wales. Prinsinn af Wales, elsti sonur Georgs Bretakonungs, ætlar aö ieröast vestur urn haf í sumar, fyrst til Canada ■ og síöan um Bandaríkin. Ensk blöö eru fjölorö ‘um J)etta ieröalag, teija J)aö fyrirboða vax- andi vináttu ntilli Bandaríkjanna ogBretlands, og vestanblööinfagna mjög yfir heimsókninni, og ætta aö veita prinsinum dýríegar viötökur. Mörg blöð ræöa og um j)aö, eins og hvert annað opinbert mál, hve æskilegt ]>aö væri, að prinsinn tæki sér konu af amerískum ættum. Segja })au, aö allir hirðsiðir hafi breyst svo í styrjöldinni, aö engin nauösyn sé á því lengur, aö príns- inn gangi að eiga konu af kon- ungsættmn. Stéttarígur eigi að hverfa og ekkert væri betur til ]>ess falliö aö rótfesta vináttu milli ajlra enskumælandi ]>jóða en j>að, aö prinsinn sækti drotningarefniö vestur um haf: „Amerisk drotning mundi mega sín mikils, til þess a'ö tryggja þjóð- bandalagið“, segir eitt bresku blaðanna nýskeð. Slíkar tengdir milli Bretlands og Bandaríkjanna yrði öflugri en nokkrir ríkjasamningar, til þess að halda ttppi samvinmt jtessara öfb ugustu rtkja heimsins. Ekki er gott að vita, hvaö úr Jtessu veröur, en væntanlega vitn- ast J>aö með haustinu!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.